Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Morgunblaðið - 09.08.1959, Síða 4

Morgunblaðið - 09.08.1959, Síða 4
MOKCVNBLAÐIÐ Sunnudagur 9. ágúst 1959 ffáDagbók 1 dag er 221. dagur ársins. Sunnudagur 9. ágúst. Árdegisflæði kl. 9:19. Síðdejisflæði kl. 21:38. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Simi 15030. Barnadeild Heilsuverndarstöðv sr Reykjavíkur. Vegna sumarleyfa næstu tvo mánuði, verður mjög að tak- marka læknisskoðanir á þeim börnum, sem ekki eru boðuð af hjúkrunarkonunum. Bólusetning ar fara fram með venjulegum hætti. Athugið að barnadeildin er ekki ætluð fyrir veik börn. Næturvarzla vikuna 8. til 14. ágúst er í Vesturbæjar-apóteki. Sími 22290. — Helgidagsvarzla 9. ágúst er einnig í Vesturbæjar-apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl '9—21. Nætur- óg helgidagslæknir Hafnarfirði er Eiríkur Björnsson. Simi 50235. — Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. * AFMÆLI * 70 ára er í dag Sólveig Árna- dóttir frá Búðardal, nú til heim- ills á Leiðólfsstöðum í Laxárdal, Dalasýslu. ^3 Flugvélar- Flugfélag Islands h.f.: — Hrím faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8 í dag. Vænt- anlegur aftu” til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 8:30 í fyrramálið. — Sól- faxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 19 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Osló. — Gullfaxi fer til Lundúna kl. 10 í fyrra- málið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópa- skers, Siglufjarðar, Vestmanna- eyja og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Patreksfjarðar og Vestmanna- eyja. — Loftleiðir h.f.: — Edda er vænt anleg frá Amsterdam og Luxem borg kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 8,15 í fyrramálið. Fer til Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 9,45. Ymislegt Orð lífsins: Eg hugsaði: Eg er burtrekinn frá augum þínum. Mun ég nokkurn tíma framar líta þitt heilaga musteri? Vötnin luktu um mig og ætluðu að sálga mér, hyldýpið um kringdi mig, höfði mínu var faldað með mar- hálmi. (Jónas 2). Frá Hjálpræðishernum: Helg- unarsamkoma haldin á sunnudag kl. 1. — Kl. 16 útisamkoma og kl. 20:30 fagnaðarsamkoma fyr- ir majór Óskar Jónsson og fjöl- skyldu. Aðrir foringjar taka þátt í samkomunni. — Allir eru vel- komnir. Iþróttablaðið Sport er nýkom- ið út, 32 bls. að stærð og prýtt um 30 myndum. Blaðið er aðal- lega helgað vígsluhátíð og vígslu mótum Laugardalsvallar, en ann ars er efni þess mjög fjölbreytt. M. a. má nefna greinar um landsleikina í knattspyrnu, hand knattleik og körfuknattleik, skíðaíþróttina, meistaramótin í sundi, handknattleik, gólfi og glímu og loks sundafrekaskrá. Ritstjóri Sports er Jóhann Bern- hard. FgjAheit&samskot Lamaði íþróttamaðurinn: — Afh. Mbl.: E kr. 50,00; G K L 25,00. — Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: Guðrún kr. 100,00; I H 100,00; G K L 25,00. Hallgrimskirkja í Saurbæ, afh. Mbl.: G K L krónur 25,00. Læknar fjarverandi Alfreð Gíslason farv. 3.—18. ágúst. Staðg.: Árni Guðmunds- son. Alma Þórarinsson frá 6. ágúst í óákveðinn tíma. — Staðgengill: Tómas Jónasson. Arinbjörn Kolbeinsson fjar- verandi um óákveðin tíma. Stað- gengill: Bergþór Smári. Árni Björnsson *um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Halldór Arin bjarnar. Lækningastofa í Lauga- vegs-Apóteki. Viðtalstími virka daga kl. 1:30—2:30. Sími á lækn- ingastofu 1 9690. Heimr.simi 35738. Bjöm Guðbrandsson frá 30. júlí. Staðgenglar: Henrik Linnet til 1. sept. Guðmundur Bene- diktsson frá 1. sept. Björn Gunnlaugsson fjarver- andi til 4. september. — Stað- gengill: Jón Hj. Gunnlaugsson. Brynjúlfur Dagsson héraðs- læknir Kópavogi 31. júlí til 30. sept. Staðgengill: Ragnhildur Ingibergsdóttir viðtalstími í Kópavogsapóteki kl. 5—7, laug- ardaga kl. 1—2, sími 23100. Esra Pétursson fjarverandi. — Staðgengill: Henrik Linnet. Friðrik Einarsson fjarv. s til 1. sept. Gísli Ólafsson frá 13. júlí um óákveðinn tíma. Staðgengill: Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50. Viðtalst. 3,30-4,30- nema laugard. Guðjón Klemenzson, Njarðvík- um, fjarv. frá 3.—24. ágúst. — Staðg.: Kjartan Ólafsson, héraðs læknir, Keflavík. Guðmundur Benediktsson um óá kveðinn tíma. — StaðgengUI: Tómas A. Jónasson. Guðmundur Björnsson fjarver- andi til 11. ágúst. Staðgengill: Kristján Sveinsson. Guðmundur Eyjólfsson 8. júlí til 9. ágúst. — Staðgengill: Erling ur Þorsteinsson. Gunnar Benjamínsson fjarv. til 25. ágúst. Staðg.: Jónas Sveins- son. Gunnar Biering frá 1. til 16. ágúst. Halldór Hansen frá 27. júlí i 6—7 vikur. Staðgengill: Karl S. Jónasson. Hannes Þórarinsson fjarver- andi frá 3. ágúst í 2 vikur. .— Staðgengill: Haraldur Guðjóns- son. Hjalti Þórarinsson frá 6. ágúst í óákveðinn tíma. — Staðgengill: Guðmundur Benedíktsson. Jóhannes Björnsson 27. júlí til 15. ágúst. Staðgengill: Grímur Magnússon. Jón Nikulásson fjarverandi frá 4. ágúst til 12. ágúst. Staðgeng- ill: Ólafur Jóhannsson. Jón Þorsteinsson til 12. ágúst. Staðgengill: Tómas A. Jónasson. Jónas Bjarnarson fjarverandi til 1. sept. Karl Jónsson fjarverandi til 10. ágúst. Starfslæknir: Árni Guð mundsson, Hverfisgötu 50. Kristján Þorvarðsson 27. júli til 1. september. Staðgengill: Eggert Steinþórsson. Magnús Ólafsson frá 31. júlí. til 1. sept. Staðgengill: Guðjón Guðnason. Oddur Ólafsson fjarv. frá 5, ágúst í 2—3 vikur. Staðg.: Hen- rik Linnet. Ófeigur Ófeigsson frá 9. ágúst til 23. ágúst. Staðgengill: Bjami Bjarnason, Sóleyjargötu 5. Ólafur Helgason fjar . frá 20 júli í einn mánuð. Staðg.: Karl S. Jónasson, Túngötu 5. Páll Sigurðsson, yngri, frá 28, júlí. —. Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisgötu 50, sími 15730, heima sími. 18176. Viðtalstími kl. 13,30 til 14,30. Skúli Thoroddsen fjarverandL — Staðgenglar: Guðmundur Bjarnason, Austurstræti 7, sími 19182, heimasími 16976. Viðtals- tími 2—3. Stefán P. Björnsson fjarver- andi óákveðið. — Stabgengill: Oddur Árnason, Hverfisgötu 50, sími 1W30, heimasími 18176. Viðtalstími kl. 13,30 til l-^,30. Sveinn Pétursson fjarv. tU 9. ágúst. — Staðg.: Kristján Sveins son. Valtýr Bjarnason 1/5 um óákv. tíma. Staðg.: Tómas A. Jónasson. Victor Gestsson fjarv. 20. júlí til 15. ágúst. Staðg.: Eyþór Gunn arson. -S dafyóins dc Teljið þér, að heimsókn Krúsjeffs til Eisenhowers geti leyst einhver vandamál? Jónas Guðmundsson, skrifstofu stjon: Ekki fyrir Vesturlönd. Ég held, að hún sé íyrst og fremst einn LITLA H AFI\I EY J AIM — Ævintýri eftir H^fip b—;-- — —'TZ' r H. C. Andersen n Yngsta systirin hlustaði með mikilli athygli á frásögnina, og þegar hún stóð við opinn glugg- ann um kvöldið og horfði upp í gegnum dimmbláan sjóinn, hugs- aði hún um borgina stóru og allan hávaðann og ysinn — og þá fannst henni sem hún heyrði klukknahringinguna alla leið nið- ur til sín. Árið eftir var næstelztu systur- inni leyft að fara uþp á yfirborð- ið að synda hvert sem hún vildi. Hún kom upp einmitt 1 þann mund, sem sólin var að setjast — og það þótti henni fegursta sýnin. — Hún sagði, að allur himinninn hefði verið eins og rauðagull að sjá, og skýin — já, þeirri dásemd gat hún ekki með orðum lýst — þau hefðu siglt áfram uppi yfir henni, rauð og fjólublá, en hópur villtra svana flaug eins og löng, hvít slæða yfir vatnsflötinn, þar sem sólin sat. Hún synti í áttina til hennar — en þá stökk hún von bráðar í hafið og rósrauður bjarm inn hvarf líka af skýjunum og haf fletinum. Næsta ár fór þriðja systirin upp. Hún var djörfust þeirra allra og synti upp eftir breiðu fljóti ,sem féll; til sjávar. — Hún sá fagrar hæðir, vaxnar vínviði og hallir og bændabýli gægðust fram á milli fallegra skógarlundá. Hún hlustaði á fuglana syngja, og sólskinið var svo heitt að hún varð alltaf öðru hverju að stinga sér niður í sjóinn til þess að kæla brennandi heitt andlitið. Hún hitti hóp af litlum börnum, sem voru að svamla og busla alls- nakin í dálítilli vík. Hana langaði ti að leika sér með þeim, en þá urðu þau skelkuð og hlupu í burtu. Þá kom líka lítil, svört skepna hlaupandi. Það var hund- ur — en hún hafði aldrei séð hund áður.-Hann gelti svo ákaft að henni, að hún varð hrædd og flýtti sér að synda frá landi. — En aldrei gat hún gleymt fallegu skógunum, hæðunum grænu og litlu, indælu börnunum, sem gátu synt í vatnin, þó að þau hefðu engan sporð. FERDINAND Overðskulduð viðurkenning liðurlnn f til- raunum Sovét- ríkjanna til lama Atlani s- hafsbandalagið með því oS vekja tortryggni og innbyrðis van traust milli vest rænna þjóða, eins og greinlega kemur nú fram í Þýzkalandi og Frakklandi. För hans verðtnr til að fresta um sinn þeim átök- um, sem óumflýjanleg eru fyrr eða síðar —og öll frestun á þeim er Rússum í hag, en Vesturlönd- um í óhag. Hins vegar tel ég enga ástæðu til að halda að Eisen- hower láti ánetjast í einu eða neinu sem máli skiptir og tel ég allan ótta við það óþarfan. Davíð Ólafsson, fiskimálastj.: Ef dæma má eftir reynslunni tel ég ekki líklegt, að gagn verði af þessum fur.di. Ekki er gleymd- ur enn „andinn frá Genf“ en það var meðal annars „árangur inn“ af fundi þar sem þessir tveir menn voru mik- ils ráðandi. Þeg- ar til kom reynd ist hann ekki annað en hyllingar- sýn mannkyni, er segist þrá frið. Forsendur fyrír því, að gagn verði af þessum fundi fremur en af Genfarfundinum forðum, tel ég engar vera. Helgi S. Jónsson, Keflavík: Nei, ég tel það ekki. Skynsam- legar og mannlegar viðræður við kommúnista hafa verið og verða alltaf ár- angurslausar. Núverandi yfir- maður kommún ista svíkur öll sín loforð með beinið í kjaftin- um eins og fyrir rennarar hans og dýrkendur hér og þar. Krúsjeff og aðrir kommúnistar skilja að- eins eitt mál: Hnefa, sem er st^rk ari en þeirra egin. Við Krúsjeff er um ekkert að tala.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.