Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Morgunblaðið - 09.08.1959, Side 20

Morgunblaðið - 09.08.1959, Side 20
VEÐRIÐ S og SV-gola. — Skýjað. 0?gi$nMðM$ 170. tbl. — Sunnudagur 9. ágúst 1959 Reykjavíkurbréf Sjá bls. 11. Fjöldi fólks byggir afkomu sína á söltun Suðurlandssíldar En aðeins er búið að tryggja sölu á 40 þúsund tunnum á móti 110 jbús # fyrra Frak Fredericksson, sem nauðlenti í Flóa t. h. og Sigurður Jónsson, sem hefur loftferðaskírteini nr. 1. — Man effir nauE- lendingunni Frank Frederickson nauðlenfi ekki í Landeyjum heldur í Fióanum Jón Árnason alþingismaður, formaður síldarsaltenda á Suð- ur og Vesturlandi skýrir Mbl. svo frá, að síldarsaltendur syðra séu mjög uggandi út af þeim slæmu horfum, sem verið hafa á sölu saltsíldar. Hefur stjórn félagsins átt viðræður við Síldarútvegs- nefnd, fulltrúa ríkisstjórnarinn- ar og bankanna að undanförnu út af hinu alvarlega ástandi. Samningarnir við Rússa. Hvað er búið að semja um sölu á miklu magni af SuðurlandssíJd’ — Því miður hafa ekki tekizt samningar um sölu á nema 10 þúsund tunnum, sem eiga að fara til Sovétríkjanna. Það er helm- ingur þeirra 80 þúsund tunna af saltsíld, sem þau ákváðu nýlega Jón Árnason að kaupa. Bæði ríkisstjórnin og kaupendur óskuðu að skipta þerss um 80 þús. tunnum jafnt milli Norður- og Suðurlands, en meiri hluti Sildarútvegsnefndar lagði til að gera hlut Suður- og Vest- urlandsins minni og mun tilboð af hálfu nefndarinnar hafa verið byggt á því, að Suðurlandssildin yrði aðeins 30 þúsund tunnur, en Norðurlandssíldin 50 þús. tunn- ur og hefði sala Norðurlandssíld- ar þá munið 90 þús. tunnum á móti 75 þús. í fyrra, en Suður- landssíldarinnar 30 þús á móti 75 þús. í fyrra. Samkvæmt samningunum í fyrra var heimilt að lækka Suð- urlandssíldina um 25 þús. tunn- ur og bæta við Norðuriandssamn inginn, en hins vegar heimilt að afgreiða af Suðurlandssíld allt það magn, sem vanta kynni á af- greiðslu frá Norðurlandi. Þessari skiptingu neituðu kaup endur nú og var svo endanlega gengið frá samningum með þeirri föstú skiptingu sem að framan greinir. í þessu sambandi, sagði Jón Árnason, vil ég geta þess, að síðan Sovétríkin hófu aftur sí’.d- arkaup á fslandi hefur flest árin orðið að afgreiða að einhverjum hluta Suðurlandssíld umfram það magn, sem sainið hefur verið um aí Suðurlandssíld sérstaklega.Má fullyrða, að erfitt hefði orðið að ná fyrirframsölu á eins miklu magni og samið hefur verið um undanfarin ár til Sovétríkjanna og ýmissa annarra viðskiptalanda okkar, ef ekki hefðu verið svo miklir framleiðslumöguleikar á Suður- og Vesturlandi. Kaupendur ánægðir með vöruna. — En hvað um önnur viðskipta lönd okkar. Er ekkert búið að selja tii þeirra? — Nei, það hefur ekki tekizt, aðeins hafa verið seldar áður- nefndar 40 _ þúsund tunnur til Rússlands. Á sl. ári voru .jins vegar seldar um 110 þús. tun.iur af saltaðri Suðurlandssíld og vTar hún seld til Rússlands, Póllands, Austur-Þýzkalands og Bandaríkj anna. Hafa kaupendur yfirleitt verið ánægðir með gæði síldar- innar og yfirtaka gengið mjög vel, enda hefur fitumagn henn- ar undanfarin ár yfirleitt verið 18—26%. — Hvenær hefst reknetjaveiðin hér? — Hún er um það bil að hefj- ast. Bátar úr verstöðvum v’ð Breiðafjörð og víðar hafa fyr’r nokkru hafið veiðar og var afli góður um tíma í síðasta mánuði við Snæfellsnes og víðar, en mis jafnari síðustu daga. Má gera ráð fyrir að bátum fari fjölgandi þótt aðalvertíð hefjast ekki fyrr unum hér ÞESSI helgi hefur verið mikil annavika hjá þeim, sem við fisk framleiðsluna starfa. Svo margir togarar hafa komið af veiðum í fyrradag og í gær, að unnið verður af fullum krafti í öllum frystihúsunum hér í bænum og við hami, í allan dag. Strax í gærmorgun var byrj- að að landa fiski úr Þorsteini Ingólfssyni og Hallveigu Fróða- dóttur. Síðdegis í gær komu svo til viðbótar af veiðum Jón for- seti og Askur. í frystihúsunum var því unnið fram á kvöld í gær, og og í dag munu hundruð manna vinna við Síldin dýpkaði á sér aftur FRÉTTARITARI Mbl. í Nes- kaupstað símaði i gær, að þar biðu enn 15 skip löndunar með síld til bræðslu, alls um 15000 mál. Þrær allar voru fullar. í gærmorgun hafði verið heldur dauft yfir veiðinni, skipin höfðu þá aftur fært sig út dýpra og voru um 40 mílur undan landi. Skipin höfðu flest kastað á litl- ar torfur. Annarsstaðar að höfðu ekki borizt fregnir af síldveiði í gær- dag. Fréttaritarinn í Neskaupstað skýrði frá því að þar hefði verið saltað lítilsháttar um nóttina, alls um 560 tunnur af þrem skipum, Faxaborg 161, Hafbjörg 64 og Hafrún 140. Þá var vitað að Gullfaxi var á leið þangað inn með um 200 tn. síldar til sölt- unnar. . en síldarflotinn kemur heim íii Norðurlandi. Síðustu áratugi, heldur Jón áfram, hefur reknetjaveiðin í þessum landshluta byggzt að mestu leyti á síldarsöltuninni, þar sem ógerlegt er að stunda reknetjaveiðar með það fyrir augum að síldin fari í bræðslu, en hins vegar mjög takmarkað magn sem hægt er að koma í fryst ingu vegr.a takmarkaðrar afkasta getu frystihúsanna. Föst atvinnugrein. Síldarsaltendur á Suður- og Vesturlar,di hafa á undanförnitm árum komið sér upp allafkasta- miklum söltunarstöðvum og iagt í mikinn kostnað vegna áhalda- kaupa og lagfæringa á söltunar og birgðaaðstöðu. Síldarsöitun á þessu sviði er fyrir löngu orðin föst atvinnugrein á þessu svæði og byggir fjöldi fólks sjómanna, verkamanna, eftirlitsmanua, beykja og söltunarstúlkna aí- komu sínc á því að áframhald verði á verulegri síldarsöltjn sunnanlands og vestan. Síldarsaltendur á Suður- og Vesturlandi vænta þess, að þeir aðilar, sem hafa með hönd'im sölu síldarinnar, geri nú þegar allt sem unnt er til þess að ná samningum um meiri sölu á Suð- urlandssíld til þeirra landa, sem hingað til hafa keypt þessa vöru, svo og að aukin áherzla verði lögð á að afla nýrra markaða. frystingu alls þess fisks, og þyngja verulega launa-pokann sinn, þegar næsta vinnulaunaút- borgun fer fram. ★ Síðdegis í gær héldu á veiðar togarnir Þorkell Máni og Jón Þorláksson og Irigólfur Arnar- son. í UPPHAFI fundar í Sameinuðu Alþingi í gær bauð Bjarni Bene- diktsson, forseti Alþingis, Pál Zóphóníasson 1. þ.m. N-Mýlinga sérstaklega velkominn til þing- Sjómenn nðvarnðir VEGNA þess hve hafskipa- bryggja ein er léleg orðin, hefur vitamálastjórnin birt tilk. um þetta til sjófarenda. Hér er um að ræða hafskipabryggj urxa á Hólmavík. Segir í tilkynningu vitamálastjóra, að svo léleg sé bryggjan orðin að sjómönnum skuli á það bent að gæta var- úðar, þegar skipum er lagt þar að eða írá bryggju. Morgunblaðið fékk símhring- ingu í gær austan frá Gaulverja- bæ í Flóa. í símanum var húsfrú Sigríður Einarsdóttir í Fljóts- hólum. — Það var ekki í Landeyjmn sem Frank Frederickson nauð- lenti árið 1920. Það var í Fló- anum rétt hjá bænum mínum, sagði konan. Eg man það, eins og það hefði skeð í gær. Morgunblaðið birti fyrir nokkru gamla mynd frá þeim atburði þegar Vestur-íslendingurinn Frarvk Frederickson varð að fundarins. Lýsti forseti ánægju sinni og alls þingheims yfir því að sjá aldursforseta þingsins nokkurn vegin heílan á húfi eftir þá árás, sem á hann var gerð, og hann átti þátt í að af- stýra á erlenda gesti sl. fimmtu- dagskvöld. En eins og kunnugt er kom Páll Zóphóníasson dönsk- um hjónum til hjálpar er ofur- ölvaður ofbeldismaður réðist á þaiu í anddyri samkomuhúss, þar sem Búnaðarfélag íslands hélt fulltrúum á norrænu bændaráð- stefnunni samsæti. Bar Páll þó nokkur merki viðureignarinnar við ofbeldismanninn. Var dálítil skráma á vinstri augabrún hans. Greinilegt var að þingmenn tóku almennt undir forseta Sam- einaðs þings, er hann bauð aldurs forseta velkominn til starfa á þingi. nauðlenda á suðurströndinni eft- ir Vestmannaeyjaflug sitt. Frank hafði getið þess, að hann héldi að það hefði verið í Landeyjum. en' hann komst raunar lengra, rétt út fyrir Þjórsá, þá var ben- zínið þrotið. — Þetta þótti mikill viðburður í þá daga, sagði frú Sigríður. — Flugvélin lenti á sléttum sandi um 2 km frá bænum. Svo komu flugmennirnir tveir heim á bæ- inn og sögðu sínar farir ekki sléttar. Þetta var um kl. 5 síð- degis og þeir gistu hjá okkur um nóttina. Þeim þótti gott að fá heitan kaffisopa. Það munaði minnstu að þeir kæmust ckki yfir Þjórsá. Hefði illa farið, ef þeir hefðu lent í fljótinu, því að það er straumhart á þessum slóð- um. Okkur þótti mikið varið í þetta og margir fóru niður að flug- vélinni til að skoða slíkt furðu- tæki. Ég þekki þá vel, sem eru á myndinni, bætti frú Sigríður við. Það eru flugmennirnir tveir og bændurnir í Fljótshólum, Sturla Jónsson, maðurinn minn, sem nú er látinn og Jón Halldórs- son. Hestana þekki ég líka, þeir hétu Skjóni, Blesi og Grani. Þeir voru notaðir til að draga flug- vélina í- gang. Mér þótti mjög gaman að sjá þessa gömlu mynd. — En hvernig gekk að ráða bót á benzínleysinu? — Það þurfti að sækja það út að Stokkseyri. Þangað fór annar flugmaðurinn með mann- inum mínum, bæði til að komast í síma og til að sækja benzín. Þá var enginn sími í sveitinni nema á Stokkseyri og þá voru engir bílvegir né bílar komnir. Allt var farið á hestbaki. Svona hafa tímarnir breytzt. — En hafið þér nokkurn tíma flogið síðan? — Nei, ég hef aldrei komið upp í flugvél, sagði frú Sigríður Ein- arsdóttir að lokum. HundruB manna við vinnu í dag í frystihús Aidursiorseti Aljiingis bar skrámu eftir ofbeldisárásiiia Var boðinn sérstaklega velkomin til þingfundar í gær

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.