Morgunblaðið - 23.09.1959, Side 4
MORG U N B L A Ð1B
Miðvik'udagur 23. sept. 1959
1 dag er 266. dagur ársins.
Miðvikudagur 23. sepíember.
Árdegisflæði kl. 9:59.
Síðdegisflæði kl. 22.18.
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir), er á samai
Stað frá kl. 18—8. — Sími 15030
I-Ioltsapótek og Garðsapótek
eru opin alla virka daga frá kl.
9—V, laugardaga 9—4 og sunnud.
1—4.
Næturvarzla vikuna 19.—25.
september er í Vesturbæjar Apó-
teki.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—12. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
daga kl. 13—16 og kl. 19—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
una 19.—25. sept. er Kristján
Jóhannesson, sími 50056.
Keflavíkurapótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, r.ema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
□ Gimli 59599247 — Fjhst.
I.O.O.F. 7 = 1409237 =
+ Aímæli +
70 ára er í dag Kristinn Steinar
Jónsson, Laufásvegi 50. — Flestir
kannast við Kidda hjá Eimskip.
Hann dvelur í dag hjá dóttur
sinni og tengdasyni, Davíð Gríms
syni, Hjallavegi 54 og mun taka
þar á móti börnum sínum og vin-
ii m —.
Brúðkaup
20. þ. m. voru gefin saman i
hjónaband í Goðadalakirkju í
Skagafirði af séra Bjartmar
Kristjánssyni, ungfrú Auður Guð
vinsdóttir, Vanabyggð 9, Akur-
eyri og Hörður Jörundsson, mál-
arameistari, Norðurgötu 33, Ak-
ureyri. Heimili ungu hjónanna
verður að Vanabyggð 9, Akur-
eyri. —
Föstudaginn 18. þ. m. voru gef
in saman í hjónaband af séra
Árelíusi Níelssyni ungfrú Ragna
Kristín Hallvarðsdóttir og Bene-
dikt Blöndal.
Eftirtalin brúðhjón hafa ný-
lega verið gefin saman af séra
Bergi Björnssyni í Stafholti:
Ungfrú Sigríður Brynjólfsdótt-
ir í Borgarnesi og Halldór Gunn-
laugur Eggertsson, flugvélavirki,
sama stað.
Ungfrú Guðbjörg Fanney
Hannesdóttir, Suðurgötu 87, Akra
nesi og Hreinn Heiðar Jóhanns-
son, bóndi á Valbjarnarvöllum.
ESlHiónaefni
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Guðfinna Erlends-
dóttir, Ásgarði 39 og Ernest
Pierre Gauvin frá Taftville,
Commecticut, U.S.A.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína: —
Elínborg Sigurðardóttir, verzl-
unarstúlka, ísafirði og Guðbjörn
Ingason, bakari, sama stað.
Þóra Gestsdóttir frá Dalvik og
Hans Haraldsson, sýsluskrifari,
ísafirði.
Guðrún Eyþórsdóttir frá Sauð
árkróki og Einar V. Kristjánsson,
kennari, ísafirði.
Nanna Jakobsdóttir, kennari,
ísafirði og Sveinbjörn Jakobsson,
rafvirkjanemi, sama stað.
Pálína A. Snorradóttir, kenn-
ari, ísafirði og ísak E. Jónsson,
kennari, sama stað.
Sigríður Vigfúsdóttir frá Rvík
og Halldór Steinarsson, skipa-
smiður, ísafirði.
8ESBI Skipin
Eimskipafélag íslands h.f.: —
Dettifoss fór frá Skagaströnd í
gærmorgun til Súgandafjarðar.
Fjallfoss fór frá London í gær-
kveldi til Rotterdam. Goðafoss
fer frá New York í dag til Rvíkur
Gullfoss fór frá Leith síðdegis
21. þ.m. til Reykjavíkur. Lagar-
foss er í Antwerpen. Reykjafoss
Bókfær&’unámskeið
þriggja mánaða námkeið í Bókfærslu hefst í næstu
viku, enn geta nokkrir komist að.
Upplýsingar gefnar í síma 11-640 og á skrifstofu
Félagsprentsmiðjunnar, Ingólfsstræti kl. 9—17 dag-
lega og eftir kl. 8 s.d. í síma 18643, hjá undirrituðum.
SIGURBERGUR ÁRNASON.
fór frá New York 17. þ.m. til
Reykjavíkur. Selfoss er í Rvík. —
Tröllafoss fer væntanlega frá
Hull í dag til Rvíkur. Tungufoss
fór frá Ystad 21. þ.m. til Manty-
luoto, Riga og Reykjavíkur.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
er á Akureyri á austurleið. Esja
er væntanleg til Reykjavíkur 1
dag að vestan úr hringferð. —
Herðubreið er væntanleg til
Reykjavíkur í dág frá Austfjörð-
um. Skjaldbreið fór frá Reykja-
vik í gær til Breiðafjarðarhafna.
Þyrill er á leið frá Austfjörðum
til Reykjavíkur. Skaftfellingur
fer frá Reykjavík í dag til Vest-
mannaeyja.
Eimskipafélag Rvíkur h.f.: —
Katla er væntanleg til Reykja-
víkur seint í kvöld. — Askja er
væntanleg til Santiago á föstu-
dag. —
Skipadeild S.f.S.: — Hvassafell
er í Ventspils. Arnarfell átti að
fara frá Haugasundi í gær áleiðis
til Faxaflóahafna. Jökulfell er
væntanlegt til New York á
morgun. Dísarfell fór frá Riga 20.
þ m. áleiðis til íslands. Litlafell
er í Reykjavík. Helgafell lestar
síld á Eyjafjarðahöfnum. Hamra
fell fór frá Batúm 11. þ.m. áleiðis
til íslands.
QFlugvélar
Loftleiðir h.f.: — Edda er vænt
anleg frá Hamborg, Kaupmanna
höfn og Gautaborg kl. 19 í dag.
Fer til New York kl. 20:30. Leigu
vélin er væntanleg frá New
York kl. 8:15 í fyrramáiið. Fer
til Gautaborgar, Kaupmannahafn
ar og Hamborgar kl. 9:45. — Saga
fer til Glasgow og London kl.
11:45. —
Ymislegt
Orð lífsins: — Því að nú sjáum
vér svo sem í skuggsjá í óljósri
mynd, en þá augliti til auglitis.
Nú er þekking mín í molum, en
þá mun ég gjörþekkja, eins og ég
er sjálfur gjörþekktur orðinn. en
nú varir trú, von og kærleikur,
þetta þrennt en þeirra er kærleik
ttrinn mestur. (1. Kor. 13).
Bruninn á Raufarhöfn: — I
fréttagrein um brunann á RaUf-
arhöfn, er verbúðin Grænahúsið
brann, sem skýrt var frá í blað-
inu í gær, urðu nokkrar prent-
villur. Eldurinn kviknaði í þeirri
hlið hússins sem snýr að höfn-
inni. Þá er símstöðvarhúsið á
Raufarhöfn í svo sem 250 m fjar-
lægð, frá Grænahúsinu, en ekki
50 m, eins og í fréttinni stóð.
Læknar fjarveiandi
Alma Þóiarinsson 6. ág. i óákveðinn
tíma. — Staðgengill: Tómas Jónasson.
Arinbjörn Kolbeinsson um óákveðinn
tíma. Staðg.: Bergþór Smári.
Arni Bjömsson um óákveðinn tíma
Staðg.: Halldór Arinbjarnan
Þjóðleikhúsið hefur nú hafið starfsemi sína fyrir nokkru. —
Fyrsta sýningin var á „Tengdasonur óskast“ sl. laugardag og
var húsið þéttskipað. — Myndin er af Margréti Guðmunds-
dóttur og Bessa Bjarnasyni í hlutverkum sínum. Margrét leikur
nú hlutverk ungu stúlkunnar í leiknum og tók hún við hlut-
verkinu af Kristbjörgu Kjeld, sem dvelur við leiknám er-
lendis um þessar mundir.
Árni Guðmundsson frá 27. ág. til ca.
20. sept. Staðg.: Hinrik Linnet.
Björn Guðbrandsson frá 30. júlí. —
Staðg.: Guðmundur Benediktsson.
Brynjúlfur Dagsson héraðslæknir
Kópavogi til 30 sept. Staðg.: Ragnhildur
Ingibergsdóttir, viðtalst. i Kópavogs-
apóteki kl. 5—7, laugardag kl. 1—2,
sími 23100.
Eggert Steinþórsson fjarverandi 2.
september óákveðið. Staðgengill: Krist
ján Þorvarðarson.
Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn-
et.
Gísli Ólafsson um óakveðinn tíma.
Staðg.: Guðjón Guðnason, Hverfisg. 50.
Viðtalst. 3,30—4,30 nema laugard.
Guðmundur Björnsson, fjarverandi.
Staðgengill: Sveinn Pétursson.
Haraldur Guðjónsson, fjarv. óákveð-
ið. — Staðg.: Karl Sig. Jónasson.
Hjalti Þórarinsson um óákveðinn
tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson.
Jóhannes Björnsson, læknir verður
fjarverandi 18. og 19. september. —
Staðgengill: Grímur Magnússon.
Jón Gunnlaugsson, læknir, Selfossi,
fjarv. frá 22. júlí til 28. sept. — Stað-
gengill: Úlfur Ragnarsson.
Jónas Sveinsson, fjarv. til mánaða-
móta. — Staðg.: Gunnar Benjamínsson.
Kristján Hannesson. — Staðgengill:
Kjartan R. Guðmundsson.
Kristján Jóhannesson læknir, Hafn-
arfirði frá 15. ág. í 3—4 vikur. Staðg..
Bjarni Snæbjörnsson.
Kristinn Björnsson frá 31. ág. til 10.
okt. Staðg.: Gunnar Cortes.
Páll Sigurðsson, yngri frá 28. júli
Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50,
sími 15730. heima sími 18176. Viðtals-
tími kl. 13,30 til 14,30.
Skúli Thoroddsen. Staðg.: Guðmund-
ur Benediktsson, Austurstræti 7. Við-
talstími kl. 1—3, og Sveinn Pétursson.
Valtýr Bjamason óákveðið. Staðg.:
Tómas A. Jónasson.
• Gengið •
Sölugengi:
1 Sterlingspund ....... kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar .... — 16,32
1 Kanadadollar ........ — 16,82
100 Danskar krónur ...... — 236,30
100 Norskar krónur ...... — 228,50
100 Sænskar krónur ...... — 315,50
100 Finnsk mörk ......... — 5,10
1000 Franskir frankar .... — 33,06
100 Belgískir frankar ... — 32,90
100 Svissneskir frankar . — 376,00
100 Gyllini ............. — 432,40
100 Tékkneskar krónur ... — 226,67
100 Vestur-þýzk mörk .... — 391,30
1000 Lírur ............... — 26,02
100 Austurrískir schillingar — 62,78
100 Pesetar ............. — 27.20
Söfn
NÝ VÖRUBÍLA- FÓLKSBÍLA og TRA KTORSDEKK
700x20 kr. 200,00 — 750x20 kr. 250,00 — 825x20 kr. 350,00 — 900x20 kr. 400,00 —
1000x20 kr. 485,00.
Fólksbíladekk fyrir: Opel Rekord kr. 75,00, Opel Olympia kr. 75,00, Ford
Anglia kr. 72,00, Ford Taunus kr. 75,00, Renault kr. 70,00, Fiat kr. 65,00, Morris
kr. 75,00, Volvo kr. 85,00, Volkswagen kr. 85,00, Ford Consul kr. 90,00, Ford
Zephyr kr. 92,00, Vauxhall kr. 85,00, Op el Kaptajn kr. 1)2,00, Mercedes kr. 92,00,
Vespudekk kr.‘ 29,00.
Traktordekk 10x28 kr. 310,00 — 11x28 kr. 350,00 — 11x36 kr. 410,00. — Seít
með fullri ábyrgð.
Gentofte Gummifabrik
Grusbakken 13, K0benhavn, tlf. 87 93 00 og 87 70 86.
FERDIN AIMD
Spilínu varð að Ijúka
-nrj-V f1
6Q91
■ ■ :T7: •rr............ . . .— ...........................
BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
Sími 1-23-08.
Aðalsafnið. Þingholtsstræti 29A: —
Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22,
nema laugardaga kl. 13—16. Lestrarsal-
ur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl.
10—12 og 13—22. nema laugardaga kl.
10—12 og 13—16.
Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild ‘
fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21,
miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19.
Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn:
Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 17—19.
Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns-
deild fyrir börn og fullorðna: Alla
virka daga, nema laugardaga, kl.
17.30—19.30.
Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild
fyrir börn og fullorðna: Mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19.
Minjasafn bæjarins, safndeild
in Skúlatúni 2, opin daglega kl.
2—4 sd. — Árbæjarsafn kl. 2—6.
— BáÖar safndeildirnar lokaðar
á mánudögum.
Lislasaú Einars Jónssonar —
Hnitbjörgum er opið miðviku-
daga og sunnudaga kl. 1,30—3,30
Bókasafn Hafnarfjarðar
Oplð alla virka daga kl. 2—7. Mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga einnig
kl. 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. —
Lesstofan er opin á sams tíma. —
Sími safnsins er 50790
Tæknibókasafn IMSÍ
(Nýja Iðnskólahúsinu)
Útlánstími: Kl. 4,30—7 e.h. þriðjud.,
fimmtud., föstudaga og laugardaga. -*
Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og mið-
vikudaga. — Lesstofa safnsins er opin
á vanalegum skrifstofutíma og út-
lánstíma.
Listasafn ríkisins er opið
þriðjudaga, fimmtudaga og laug
ardaga kl. 1—3, sunnudaga kl.
1—4 síðd.
Þjóðminjasafniff: — Opið sunnu
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl. 1—3.
Náttúrugripasafnið: — Opið á
sunnudögum kl. 13:30—15, og
þriðjudögum og fimmtudögum
kl. 14—15.
Lestrarfélag kvenna, Rvik.:
Bókasafn félagsins, Grundarstíg
10. er opið til útlána hvern
mánudag j. sumar kl. 4—6 og 8—
9 e. h.