Morgunblaðið - 29.09.1959, Page 5
Þriðjudagur 29. sept. 1959
MORGVNBLAÐIh
5
íbúbir til sölu
Höfum m. a. til sölu:
2ja herbergja íbúð á hæð við
Blómvallagötu. Útborgun
150 þúsund. kr.
2ja herbergja íbúð á hæð við
Lönguhlíð. Herbergi fylgir
í risi. íbúðin er í ágætu ásig
komulagi.
2ja herbergja íbúð á hæð í
fjölbýlishúsi, við Hring-
braut.
3ja herbergja íbúð á 1. þæð
við Blómvallagötu. — Laus
strax.
3ja herbergja íbúð á hæð við
Sólheima. Tilbúin undir tré
verk og málningu. Tvennar
svalir.
3ja herbergja íbúð á jarðhæð,
við Rauðalæk. La«S strax.
4ra herbergja íbúð á hæð við
Laugarnesveg. Vönduð íbúð,
fallegt útsýni.
4ra herbergja íbúð á 1. hæð
við Álfheima. Verður full-
gerð í nóvember. 1. veðrétt
ur laus.
4ra herbergja íbúð á hæð við
Barmahlið. Sér inngangur
og sér hiti. Laus til íbúðar
strax.
4ra herbergja, nýjar íbúðir við
Njálsgötu.
4ra herbergja íbúð í Norður-
mýri. Sér inngangur. Sér
hiti. Bílskúr.
4ra herbergja ný og falleg
íbúð á hæð, við Austurbrún.
5 herbergja íbúð með bílskúr,
við Skaftahlíð.
5 herbergja íbúð á hæð við
Skipholt.
6 herbergja ný íbúð við Há-
logaland.
Einbýlishús í Vesturbænum,
við Fjölnisveg, í Smáíbúðar
hverfi, Hálogalandi, Kópa-
vogi og víðar.
íbúðir í smíðum við Álfheima,
Stóragerði Hvassaleiti, Sól-
heima og víðar.
Raðhús í smiðum við Hvassa-
leiti, Hálogaland, við Skóla-
gerði og víðar.
Málflutningsskrifstofa
VAGINS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 1-44-00.
Til sölu
Ódýr einbýlishús fyrir litlar
fjölskyldur, við Breiðholts-
veg, Múlaveg og Smálanda-
braut og víðar.
Nokkur einbýlishús í Smá-
íbúðarhverfinu.
Einbýlishús og tvíbýlishús í
bænum, á hitaveitusvæðinu.
íbúðarliæð í smíðum, við Mið-
bæinn.
5—6 herbergja íbúðir 'við
Miðbæinn.
3ja herbergja íbúðir við Mið-
bæinn.
fbúðir við Sörlaskjól, Nesveg,
Baugsveg, Kleppsveg, Lang-
holtsveg, Glaðheima, Sigtún
og víðar.
Hús og íbúðir í Kópavogi,
Sumt í smíðum, margt full-
gert.
Lóðir á Seltjarnarnesi og víð-
ar. —
Höfum kaupendur að flestum
gerðum íbúðarhúsnæðis. —
Útborgun oft að mestu eða
öllu leyti.
Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl.
Málflutningur Fasteignasala
Laufásvegi 2. — Sími 19960.
Litib hús
við Efstasund, til sölu, kjall-
ari og ein hæð, afgirt og rækt-
uð lóð. Laust strax. Góðir
greiðsluskilmálar.
Haraldur GuPinundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima.
Efri hæb og ris
í nýlegri villubyggingu til
sölu, á hæðinni: fjögur her-
bergi, eldhús og bað. í risi þrjni
herb. Sér inngangur, sér hiti.
Bílskúrsréttindi Eignaskipti
möguleg á minni íbúð.
H.traldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
simar 15415 og 15414 heima.
4ra herb. ibúð
í nýju húsi til sölu. Sér inn-
gangur, sér miðstöð. Bílskúrs-
réttindi. Söluverð 360 þúsund.
Útb. 200 þúsund. Laus strax.
Eignaskipti möguleg.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali. Hafn. 15
Símar 15415 og 15414, heima.
Til sölu
3 herb. góð kjallaraíbúð við
Birkihvamm.
3 herb. íbúð á 3. hæð, við Sól-
heima. Hagstæð lán áhvíl-
andi. Útborgun kr. 100 þús.
Tilbúin undir tréverk.
3 herb. íbúð á 3. hæð við
Grundarstíg.
4 herb. jarðhæð við Gnoðavog.
Sér inngangur. Sér hiti.
4 herb. nýjar 'búðir Við Njáls-
götu. Sér hitaveita.
6 herb. íbúð við Skipasunú.
Stór bílskúr.
Parhús i Kópavogi
6 herb. og kjallari. Selst fok
helt. Útb. 165 þús. Eftirst.
15 ára lán. 1. veðr. laus.
Fasteignasala
& lögfrœðistofa
Sigurður Reynir Péturss., hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Gísli G. fsleifsson, hdl.
Björn Pctursson:
fasteignasala.
Austurstræti 14, 2. hæð.
Símar 2-28-70 og 1-94-78.
Sparifjáreigendur
Avaxta sparilé á /insælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Smurt brauð
og snittur
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680
íbúðir til sölu
Nýtízku íbúð, 1 stofa, eldhús,
bað o. fl., á 3. hæð í nýju
húsi við Hátún.
Lítið hús, snotur 2ja herb.
íbúð, við Sogaveg. Útborg-
un 45 þúsund.
2ja herb. íbúðarhæð og 2ja
herb. risíbúð í sama húsi, í
Smáíbúðarhverfi.
3ja herb. íbúðarhæð í Norður-
mýri.
3ja herb. íbúðarhæð, ásamt
bilskúr á Melunum.
3ja herb. kjallaraíbúðir og
risíbúðir í bænum. Útborg-
anir frá kr. 70 þúsund.
Ný 4ra herb. íbúðarhæð, 116
ferm. Algerlega sér, við
Austurbrún.
Ný 4ra herb. íbúðarhæð, 110
ferm., við Heiðargerði.
Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð
með svölum, við Kleppsveg.
4ra herb. íbúðarhæð, 103 ferm.
í nýlegu steinhúsi við Lang
holtsveg.
4ra herb. ibúðarhæð, við
Njálsgötu. Útb. 80—100 þús.
5, 6, 7 og 8 herbergja íbúðir
á hitaveitusvæði.
Nokkrar húseignir af ýmsum
stærðum, í bænum, m. a. á
hitaveitusvæðinu.
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja
nýtízku hæðir í smíðum, o. m.
fleira. —
Alýja fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24300
og kl. 7,30—8,30 e.h., 18546.
Til sölu
5 herb. íbúð í Smáíbúðahverf-
inu. Lítil útborgun.
Hæð og ris alls 6 herb. íbúð á
hitaveitusvæðinu. Eignarlóð.
3ja herb. lítið niðurgrafin
kjallaraíbúð í Hlíðunum.
Hitaveita.
3ja herb. hæð í steinhúsi við
Laugaveg. Útb. samkomu-
lag.
3ja herb. íbúðir við Braga-
götu, Hörpugötu og víðar.
2ja herb. íbúðir á hitaveitu-
svæðinu og víðar.
Einbýlishús
■ við Skipasund, 4ra herb.
íbúð, geymslur og þvottahús
í kjallara, bílskúr og rækt-
uð lóð.
Hús við Efstasund með 2ja og
3ja herb. íbúð. Stór bílskúr.
/ smiðum
Fokheldar íbúðir og raðhús í
Kópavogi og Reykjavík.
Byggingarlóðir í Reykjavík,
Seltjarnarnesi og víðar.
FASTEIGNASALA
Áka Jakobssonar og
Kristjáns Eiríkssonar.
Sölum.: Ólafur Asgeirsson.
Laugaveg 27. — Sími 14226.
og frá kl. 19—20,30, 34037.
Peningalán
Útvega uagkvæm peningalf '
til 3ja og 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. kl.
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magtv-sson
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Þvottahúsið
Lin hf.
Stykkjaþvottur er sóttur á
þriðjudögum. Hringið á mánu-
dögum sími 34442.
íbúðir til sölu
2ja herb. íbúð á 2. hæð við
Grettisgötu.
Einbýlishú" 2ja herb., í Kópa
vogi. Útb. kr. 50 þúsund.
3ja herb. íbúð á 1. hæð, við
Blómvallagötu.
3ja herb. íbúð á 1. hæð á hita
veitusvæði í Austurbænum.
Útborgun kr. 70 þúsund.
3ja '~erb. íbúð á 1. hæð í Vog-
unum. Sér hiti bílskúrsrétt-
indi.
4ra herb. íbúð á 1. hæð í Laug
arnesi. Sér ' ti. Sér inngang
ur, bílskúrsréttindi.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Bragagötu. Lítil útborgun.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Tjarnarstíg. Sér inngan’gur.
Útborgun kr. 200 þúsund. —
Bílskúrsréttindi.
5 herb. íbúðarhæð við Flóka-
götu, ásamt bílskúr. Sér inn
gangur.
5 herb. íbúð á 3. hæð í fjöl-
býlishúsi í Laugarnesi.
5 herb. íbúð á 2. hæð í Klepps
holti. Sér hiti. Útborgun kr.
250 þúsund.
Einbýlishús, 6 herb., í Túnun
um. —
Einbýlishús, 6 herb. ásamt
stórum bílskúr í Klepps-
holti.
Einbýlishús, 6 herb., nýtt, —
ásami bílskúr, í Kópavogi.
Góðir greiðsluskilmálar.
Einbýlishús, 7 herb., ásamt
bílskúr, á Seltjarnarnesi.
Skipti á 4ra herbergja íbúðar-
hæð koma til greina.
cinar Sigurðsson hdl.
tngc'ísstræti 4. Sími 1-67-67.
Til sölu
5 herb. hæð við Sogaveg. —
íbúðin er ný uppgerð. Út-
borgun 100 þús., fyrir ára-
mót.
Ný 4ra herb. hæð við Birki-
hvamm.
Tveggja hæða fokhelt hús við
Lyngbrekku. Óvenju hag-
kvæm kjör.
Einbýlishús við Hátún. Selst í
einu eða tvennu lagi.
Tveggja íbúða hús við Loka-
stíg. Skipti koma til greina.
2ja til 5 herb. íbúðir í miklu
úrvali, víðsvegar um bæ-
Inn.
Einnig heil hús og íbúðir í
smíðum o. fl.
Málflutningsotofa
Guðlaugs & Einars Gunnars
Einarsona ,— fasteignasala
Andrés Valberg, Aðalstræti 18
Símai 19740 — 16573
Til sölu
2ja til 5 herb. íbúðir til sölu í
bænum og utan við bæinn.
Einnig einbýlishús.
Útgerðarmenn
Höfum til sölu báta af ýmsum
stærðum, 8 tonn upp í J2
tonn. — Einnig trillubátar
2ja tonna upp í 6 tonn. —
Hafið samband við okkur
strax.
VtíÉÉ
Austurstræti 14. III. hæð
— Sími 14120 —
2 hitadunkar
notaðir í nokkra mánuði, til
sölu í Eskihlíð 12. — Upplýs-
ingar í síma 18347.
Stúlku
eða eldri konu vantar til að
sjá úm lítið heimili á Raufar-
höfn. Upplýsingar í síma 13154
7/7 leigu
Stór og glæsileg 5 herb. íbúð
er til leigu frá 1. okt. Lán eða
fyrirframgreiðsla áskilin. —
Tilboð merkt: „Leiga — 4417“,
leggist inn á afgr. Mbl.
7/7 sölu
Stór 2ja herb. kjallaraíbúð við
Hjallaveg. Sér inngangur.
2ja herb. íbúðarhæð við Mið-
bæinn. Hitaveita.
2ja herb. rishæð í Hafnarfirði.
Útborgun kr. 60 þúsund.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Skipasund. Sér hiti. Bílskúrs
réttindi fylgja. Útb. kr. 150
þúsund.
Nýleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð
við Skólagerði. Hagstæð lán
áhvilandi.
3ja herb. rishæð við Sund-
laugaveg.
Stór 3ja herb. íbúðarhæð við
Langholtsveg, ásamt 1 herb.
í kjallara. Sér hiti. Útb, kr.
200 þúsund.
4ra herb. rishæð við Þorfinns-
götu hitaveita.
4ra herb. íbúðarhæð við
Tunguveg. Sér hiti.
Ný 4ra herb. ibúð á 1. hæð
við Melgerði. Sér hiti. Sér
þvottahús á hæðinni. Bíl-
skúrsréttindi fylgja.
Glæsileg ný 4ra herb. íbúðar-
hæð við Austurbrún. Sér
inngangur og sér hiti.
Stór 5 herb. íbúð á 1. hæð við
Sigtún. Hitaveita. Bílskúr
fylgir.
5 herb. íbúðarhæð í Hlíðunum.
Hitaveita.
Einbýlishús
2ja herb. einbýlishús í Blesu-
gróf og víðar, vægar útb.
3ja herb. einbýlishús við Soga
veg. Útb. kr. 100 þúsund.
5 herb.. einbýlishús í Miðbæn-
um. 1 veðréttur laus.
Hús við Hrísateig. 3 herb. og
eldhús á 1. hæð. 3 herb. og
eldhús á 2. hæð. Tvö herb. í
kjallara. Stór bílskúr fylgir.
Raðhús við Langholtsveg, 3
herb. og eldhús á 1. hæð, 4
herb. á 2. hæð. Góðar geymsl
ur og bilskúr í kjallara. —
Selst tilbúin undir tréverk
og málningu.
Hús við Hátún, 3 herb. og eld-
hús á 1. hæð. 3 herb. og eld-
hús í kjallara.
Nýlegt hús við Kársnesbraut.
2 herb. og eldhújj á 1. hæð.
3 herb. í risi. Útb. kr. 200
þúsund.
R EýKJ AVI k
Ingóifsstræti 9B. Simi 19540.
og 32410.