Morgunblaðið - 29.09.1959, Síða 7
Þriðjudagur 29. sept. 1959
MOrtcr\Ttr 4DID
7
7/7 sölu
Ný 4ra herb. íbúð við Austur-
brún: Laus strax.
Vönduð 4ra herb. íbúð við
Heiðargerði.
3ja herb. íbúð í nýlegu húsi
við Holtsgötu. Skipti á 3ja
til 4ra herb. íbúð í Austur-
bænum kemur til greina.
5 herb. íbúð í VesturBænum.
íbúðin er sérstaklega vönd-
uð með harðviðarhurðum.
Sér inngangur. Bílskúrsrétt
indi.
2ja herb. kjallaraíbúð við Mið
tún.
Stór <og vönduð 2ja____herb.
kjallaraíbúð við Sörlaskjól.
Laus 1. okt.
2ja herb. íbúðir í Norðurmýri.
3ja herb. íbúð í steinhúsi, við
Hverfisgötu.
3ja herb. íbúð við Baugsveg.
3ja herb. jarðhæð við Birki-
hvamm. Sér inngangur. Sér
hiti. Sér lóð. Bílskúrsrétt-
indi.
3ja herb. íbúð við Skipasund.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Drápuhlíð.
4ra herb. íbúð við Tjarnar-
stíg. Bílskúrsrétt'ndi.
4ra herb. íbúð við Miðtún.
4ra herb. íbúðir við Kópavogs
braut.
Einbýlishús í tuga-tali.
Fasteignaskrifstofan
Laugavegi 28. — Sími 19545.
Sölumaður:
Guðm. Þorsteinsson
INNANMÁl GIUGGA
L-augavegi 13 — Sími 1-38-79
Pantið sólþurrkaðan
SALTFISK
í síma 10590.
Heildsala — Smásala
Keflavík
Amerískur maður giftur ís-
lenzkri stúlku, óskar eftir
íbúð 3—4 herb., eldhús og batí.
Tilboð sendist á afgr. Mbl. í
Keflavík, merkt: „Reglusemi
— 9249“.
M iðstöðvarkatlar
og olíugeymar fyrirliggjandi.
Hús og íbúðir
til sölu
2ja herb. íbúð við Hverfisgötu
2ja herb. risíbúð við Sörla-
skjól.
3ja herb. íbúð á 1. hæð
í nýlegu húsi við Skipasund.
3ja herb. rishæð við Shellveg
í Skerjafirði. Mjög stór lóð.
4ra herb. íbúðarhæð við
Blönduhlíð.
4ra herb. íbúðarhæð við Stór-
holt. Sér inngangur. Sér
hiti.
6 herb. íbúðarhæð í nýju húsi
við Rauðalæk.
Einbýlishús við Lokastíg, 9
herbergja eða tvær 4ra
herb. ibúðir. Selst saman
eða sér.
Steinn Jónsson hdl
lögfræðiskrifstofa,
fasteignasala
Kirkjuhvoli.
Símar 19090 — 14951.
Otur skór
úti og inni, fást í næstw
skóverzlun.
Kjöt- og sláturilát
MIÐSTÖÐIN h.f.
Vesturgötu 20. Sími 24020.
Hatnarfjörður
Hefi jafnan tii sölu
ýmsar gerðir einbýlishúsa
og íbúðarhæða. — Skipti
•ft möguleg.
Cuðjón Sleingríniason, hdl.
Reykjavíkurv. 3, HainarfirðL
Sími 50900 og 50783
iLINPARGtíru 2S -5ÍMI 13743
Viðgerðir
á rafkerti bíla
og varahlutir
Rafvélaverkstæði og r 'un
Hafldórb Olafssonar
Rauðarárstig 20. Simi 1 *775.
AIR-WBCK
I
SILSCÖTE
I
STERLIIMG
Silfurfægilögur
WIM
OMO
RINSO
LUX
og
SUNLIGHT
Sápa
Heildsölubirgðir:
ÓLAFUR GÍSLASON & CO.
Hafnarstr. 10—12, sími 18370.
Nýkomib
fyrir flestar tegundir bif-
reiða: —
Bremsuljósarofar
Útvarpasiangir
FORD-umhcðið
Kr. Kristjánsson n.f.
Suðuriandsbraut 2. Sími 35300
7/7 leigu
Stór, sólrík 5 herbergja íbúð
til leigu. — Upplýsingar í
síma 335r’K. —
7/7 lesgu
4 herbergi og eldhús í
Skerjafirði. — Upplýsingar í
síma 10949. —
Varahlutir
Nýkomið mikið úrval vara-
hluta í ameríska Ford-bíla,
svo sem: —
Bremsuborðar
Spindilboltar
Framfjaðrir
Afturfjaðrir, vörubíla
Útblástursrör
Hljóðdeyfar
Fjaðraboltar
Fjaðrahengsb
Olíusigti
Vélapakkningar
Gírkassahlutir
Dynamóanker
Kveikjuhlutir
Lugtarrammar
Afturöxlar
Stýrisarmar
Stýrissektorar
Framrúður ’55—’59 fólksb
Bakkljós
Hraðamælisharkar
Drif
Drifhlutir
V atnskassahlíf ar
Parkljós
Framstuðfjaðrir
Afturstuðfjaðrir
O. margt fleira.
Margfal' meiri ending í:
FORD-umboðið
KR. KRISTJANSSON h.f.
Suðurlandsbraut 2. Sími 35300
Nýkomið
Hurðargúmmí
Kistuloksgúmmí
Lím
Hurðarhúnar — ytri
Hurðarstrekkjarar
Slitboltar Ford, Chevrolet,
Dodge, Kaiser, Buick, Ponti
ac o. fi. —
Stýriskulur í Ford ’55—’57
Spind”boltar í Ford-vöru og
fólksbíla, Dodge, Chevrolet
og fl. —
Hosur í Chevrolet, Dodge. —
Ford, Kaiser, o. m. fl.
Hosubönd
Vatnslásar í Dodge, Chevrolet,
Ford, Willy’s, o. fl.
Glitaugu
Hoodbarkar í flestar gerSir.
Innsogsbarkar í fl. gerðir.
Handbremsubarkar í fl. gerðir
Hraðamælissnúrur í ameríska
bíla. —
Ljósaperur
Ljósavír
Tengi
Rofar
Kertavír
og fjölda margt fleira.
Laugavegi 103. Sími. 24033.
Halló Keflavík
Sjómann vantar íbúð, 2ja til
3ja herb. Gæti tekið menn í
fæði. Aiger reglusemi. Upplýs
ingar í síma 589, milli kl. 7
og 9. —
Einhleyp kona
óskar eftir íbúð sem næst
Miðbænum. Til greina kemur
1—2 stofur og helzt eldunar-
pláss. Uppl. í dag kl. 11 f.h.
til 5. — Sími 32648“.
Willy's station
óskast•
Willy’s sendibíll óskast.
Rússneskur jeppi óskast. —-
Sími 33797. —
Amerískar
prekellbækur
Sögublöð, leikarablöð og sögu
bækur, kai “ir
Bókaverzlunin
Klapparstíg 16.
Betri sjón og betra átlii
með nýtízku-gleraugum frá
TÝLI h.L
Austurstræti 20.
Pianókennsla
Byrja píanókennslu 1. okt.
TJnnur Arnórsdóttir
Sími: 14866. — Reynimel 25.
Ráðskona
Ráðskona óskast á lítið heim-
ili. Má hafa 1—2 börn. Upplýs
ingar í síma 19692.
Hjón með tvö smábörn, óska
eftir 2 til 3 herbergja
ibúð
strax. Einhver húshjálp eða
fæði og þjónusta. Tilb. sendist
blaðinu fyrir laugardag merkt
„Strax — 9468“.
Pianókennsla
Kennslu í píanóspili byrja ég
1. október. —
KATRÍN VIÐAR
Laufásvegi 35. Sími 13704.
íbúð
óskast til leigu, 3ja—4ra herb.
á hitaveitusvæðinu, sem allra
fyrst. Erum reglusöm. Tilboð
sendist Mbl., merkt: „9258“',
fyrir fimmtudagskvöld.
Keflavik
íbúð óskast til leigu, 2_4
herbergi. — Upplýsingar í
sima 849. —
7/7 leigu
er 4ra herbergja nýleg íbúð.
Uppl. í síma 23020.
Hafnarfjörður
Gott herbergi óskast. Upplýs-
ingar gefur Þorbergur Ólafs-
son í síma 50520 til kl. 19.
Pianó
Gamalt, gott píanó til sölu.
Verð 12.000,00. — Uppíýsing-
ar í síma 34296.
Skellin ora
Vel með farin Rice skellinaðra
til sölu og sýnis að Laugarás-
vegi 53, efiir kl. 17 í dag.