Morgunblaðið - 29.09.1959, Side 9
Þriðjudagur 29. sept. 1959
MfíBcrnvnr. 4 ðið
9
Austin A-’40 1955
sendiferðabifreið. Skipti
æskileg á ódýrari fólksbíl.
Volkswagen 1958 de Lux
Skipti hugsanleg á Volks-
wagen 1955.
Laugaveg 92
Siniar 10650 og 13146
Elílosalan Hafnárfirði
Sími 50884
7/7 sölu
Hillmann !50
Skipti á jeppa ’46 eða ’47
koma til greina.
Opel Caravan
glæsilegur bíll, með góðum
greiðsluskilmálum.
BÍLASALAN
Strandgötu 4, sími 50884
BIFREIÐASALAN
Earónsstíg 3. — Sími 13038.
Vauxhall ’54
Sérlega fallegur bíll, fæst
með góðum kjörum, ef sam
ið er strax.
Moskwitch ’57
keyrður 20 þús. km. Bíllinn
er sem nýr. Fæst með mjög
góðum greiðsluskilmálum.
G.M.C. Pick-up skúffu-
bíll ’47
í mjög góðu lagi. —
Volkswagen ’57
í topp-lagi, mjög giæsileg-
ur bill.
Höfum ennfremur mikið
úrval af alls konar bif-
reiðum.
BIFREIÐASALAN
Barónsstíg 3. — Sími 13038.
Seljum i dag
Chevrolet Impala ’59
nýjan. —.
Ford Fairlane ’59
Skoda ’56 Station-híl
Ford Prefect ’58
Ford Prefect ’47
úrvals bíll. —
Vörubíll ’55
2ja tonna, á mjög góðu
verði. —
Chevrolet ’54
mjög fallegan bil. —.
Moskwitch ’57, ’58, ’59
Pobeta ’54
Mjög góðan bil. —
Mercedes Benz 220 ’55
sérlega glæsilegur bíll.
Opel Record ’58
Opel Caravan ’59
Fiat Station ’57 og ’58
Willy’s-jeppi ’47
í úrvals lagi. —
Rússa-jeppa ’56 og ’57
Bílamiðstöðin Vagn
Amtmannsstíg 2c símar
Sími 16289 og 23757.
Tjarnarg. 5, sími 11144
Til sýnis og söíu í dag:
Willy’s ’55
fólksbifreið. — Skipti á
yngri 6 manna bifreið
koma til greina.
Morris Oxford ’49
nýtekinn í gegn.
Opel Caravan ’55
ekinn 56 þúsund km. Mjög
góður.
Tjarnargötu 5. Simi 11144.
Poniiac '55
mjög giæsilegur og vandaður
einkabíll, til Sýnis og sölu í
dag eða í skiptum fyrir minni
bíl. —
Aðal BÍLASALAH
Aðalstr., 16, sími 15-0-14
Taunus
station 60
til sölu eða í skiptum fyrir
ódýrari bíl.
Akl BÍLASALAAI
Aðalstr., 16, sími 15-0-14 *
Bifreiö
Vil kaupa Moskowitch bifreið,
smíðaár 1957—1958 eða Skoda
Station, gegn staðgreiðslu. —
Tilboð sendist til Mbl., merkt:
„Bifreið — 9259“.
Til leigu
3ja herbergja íbúð og 1 herb.
og eldhús á hæð í Silfurtúni.
1 árs fyrirframgreiðsla. Uppl.
kl. ' —9 e.h. í síma 15385.
Stúlka óskast
hálfan daginn til heimilis-
starfa. Herb. eða íbúð getur
fylgt. Upplýsingar í síma
10664. —
Ráðskonustaða
Stúlka með barn óskar eftir
ráSskonustöðu. Upplýsingar í
síma 1-99-17, milli kl. 10 til 6
eftir kl. 7 í síma 2-41-21 í dag
og næstu daga.
Xellavík og nágrcnni
2 herbergi og eld'hús óskast.
Þrennt í heimili. Reglusemi og
góð umgengni áskilin. Upplýs
ingar í síma 10391, Rvik eða
tilboð til blaðsins, merkt 441.
Stúlka
15—16 ára óskast til sendi-
ferða og snúninga.
Hálsbindagerðin JACO
Suðurgötu 13.
ÚRVAL
Bifreiðasala.
Bergþórugötu 3. Sími 11025.
Til sölu i dag
Chevrolet ’55, fæst með góð-
um greiðsluskilmálum.
Opel Capitan, mjög góður bíll.
Opel Record ’58, lítið keyrður.
Skoda ’58, vel með farinn og
góður bíll.
Skoda Station ’56, keyrður 17
þúsund km.
Fiat 1400 ’57, keyrður 20 þús-
und km.
Austin 8 ’46. Allur ný-yfirfar-
inn og í mjög góðu standi.
Humber ’50, allur ný-yfirfar-
inn og góður bíll. — Fæst
með góðum greiðsluskilmál-
um. —
ÚRVAL
Bifreiðasala.
Bergþórugötu 3. Sími 11025.
Til sölu
Ford Fairlane ’55, mjög lítið
keyrður og^læsilegur bíll. —
ÚRVAL
Bifreiðasala.
Bergþórugötu 3. Sími 11025.
Til sölu
4ra manna Ford Thames
Station ’55, mjög litið keyrð
ur og í góðu lagi.
ÚRVAL
Bifreiðasala.
Bergþórugötu 3. Sími 11025.
Einkabill
Mercedes Benz 180, model ’55
diesel, mjög lítið keyrður. —
Tiivaiinn sem atvinnubíll. —-
Fæst með góðum greiðsluskil
málum. —
ÚRVAL
Bifreiðasála.
Bergþórugötu 3. Sími 11025.
Bifreiðar til sölu
Chevrolet ’49
Morris 1955
Moskwitch ’57, ’58
Plymouth ’42
í skiptum fyrir ódýrari bil.
Bifreiðasala STEFÁNS
Grettisg. 46. Sími 12640.
Akranes
íbúð til leigu á bezta stað á
Akranesi. — Upplýsingar í
síma 493, í Keflavík.
Verkstjóri óskar eftir 2—4
herbergja
ibuð
nú þegar. Fyrirframgreiðsla
eftir samkomulagi. Upplýsing
ar í síma 23090.
Til sölu
nýlegur, vel með farinn svefn
sófi með svampdýnu. Upplýs-
ingar í síma 33227.
íbúð óskast
íbúð sem er 2 herb. og eldhús
óskast. — Upplýsingar í síma
35957. —
Húsnæði
Til leigu í Kópavogi 2 her-
bergi, með aðgang að eldhúsi,
gegn heimilisaðstoð. Upplýs-
ingar í sima 24647 í dag og
næstu daga.
íbúð óskast
3—4 herb. íbúð óskast. — Get
látið í té barnagæzlu á kvöld-
in og lítilsháttar húshjálp. —
Tilb. sendist blaðinu fyrir
miðvikudagskvöld, merkt: —
„9262“. —
Kjöt og sláturilát
úr eik. —
Beykisvinnustofan
við Háaleitisveg 40.
Ketiavik
Nýkomnar handyrðavörur í
fjölbreyttu úrvali.
Hannyrðaverzlunin ÁLFTÁ
Til leigu
Góð 3ja herbergja kjallara-
íbúð í Austurbænum. Tilboð
er tilgreini fjölskyldustærð,
merkt: „Góð umgengni —
9261“, sendist blaðinu.
Þýzkukennsla
Byrja eftir mánaðamótin. Létt
aðferð. Fljót talkunnátta. —
EDITH DAUDISTEL
Laugav. 55 (uppi. Sími 14448,
virka daga milli 6,30 og 7,30.
7/7 leigu
Heilt hús á hitaveitusvæðinu.
3 herb. og eldhús á hæð og 3
herb. og eldhús í kjallara. —
Getur verið 1 íbúð.
Bílamiðstöðin Vagn
Amtmannsstíg 2C.
Sími 16289 og 23757.
7/7 sölu
verzlunarhæð á Fálkagötu 18
og verzlunarhæð á Nesvegi 31
Tilboð sendist:
Ragnari Ólafssyni, hrl.
Vonarstræti 12.
Jeppaeigendur
Jeppi óskast á Ieigu í tvo mán
uði. Góð borgun. Tilboð send-
ist afgr. blaðsins fyrir mið-
vikudagskvöld, merkt: „Jeppi
— 9260“.
Lítið risherbergi
til leigu
á Hjarðarhaga 40, 3. hæð,
til vinstri.
Athugið
Hjón, nýkomin frá Canada,
óska eftir 3ja herbergja ibúð
strax. — Upplýsingar í síma
1-4448. —
Hamíavinnunámskeii
Byrja næsta námskeið 5. okt.
Kenni fjölbreyttan útsaum.
Hekla, orkera, gimba, kúnst-
stoppa o. fl. Áteiknuð verkefni
fyrirliggjandi. Nánari uppl.
milli kl. 2 og 7 e.h.
ÓLÍNA JÓNSDÓTTIR
handavinnukennari.
Bjarnastíg 7.,— Sími 13196.
Hópferðir
Höfum allar stærðír hópferða- >
bifreiða til lengri og skemmri
ferða. —
Kjartan Ingimarsson
Sími 32716.
Ingimar Ingimarsson
Sími 34307^
íbúð óskast
Trésmið vantar íbúð til leigu.
Upplýsingar í sima 32800. —
Enska
Kenni ensku, sérstök áherzla
á talæfingar sé þess óskað. —
Uppl. í síma 24568 eftir kl. 4.
ELtSABET BRAND
Gerum við bilaða
krana
og klósett-kassa
Vutnsveita Reykjavíkur.
Símar 13134 og 35122.