Morgunblaðið - 04.10.1959, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.10.1959, Blaðsíða 15
Sunnudagur 4. okt. 1959 MORCVNULAÐIÐ 15 dagsins kostar 10 kránur \ 300 vinningar fylgja merkjunum. Aðalvinningur er útvarpsgramm ófónn með innbyggðu segulbands- tæki., verð 20. þús. kr. Aðrir vinningar eru: Vandað segulbandstæki og ýmsir eigulegir munir úr verkstæðum Reykjalundar og Múlalundar. Tímaritið Rey kjalundur verður á boðstólum, verð 15 krónur. Síyð/um sjúka til sjálfsbjargar Öllum hagnaði af sölu merkja og blaða verður varið til hjálpar öryrkjum Berklnvarnadagur Sunnudagurinn 4. október 1359 Markmið S. /. B. S. er: Útrýming berkla- veikinnar og íslenzkir öryrkjar sjálfbjarga Styðjum að vexti og viðgangi Reykjalundar og Múlalundar hinnar nýju vinnustotu sem S. í. B. S. hefir sett á stofn í Reykjavík Sölufólk gjöri svo vel að mœta í skrifstofu S. Í. B. 5. Ausfurstrœti 9 kl. 10 árdlegis í dag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.