Morgunblaðið - 04.10.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.10.1959, Blaðsíða 17
Sunnudagur 4. okt. 1959 MORCUKTÍLAÐIÐ 17 IMýleg 4ra herb. íbúðarh. um 100 ferm. með svölum í sambyggingu við Klepps- veg, til sölu. Laus til íbúðar nú þegar. Útborgun getur orðið eftir samkomulagi. IMýja Fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 og kl. 7,30 til 8,30 e.h. 18546 Merceders-Benz 220 Er til sölu: bifreiðin er mjög vel útlítandi og í full- komnu lagi. Smíðaár 1954. Bifreiðin hefur alltaf verið í einkaeign. Upplýsing- ar í síma 16132 frá kl. 1—7 í dag . Fiskbúð Til sölu er fokhelt húsnæði fyrir fiskbúð. Tilboð merkt: „Góður staður — 9292“, sendist blaðinu fyrir 10. þessa mánaðar. RAFM/tGKS- LYFTITÆkl væntanleg. Leggið inn pantanir. Tveir úr Reykja- vík sækja um Bjarnanes TVEIR ungir guðfræðingar héðan úr Reykjavík, hafa sótt um prestakallið Bjarnanes í Horna- firði. Eru umsækjendur þeir Oddur verið kennari í Vogaskó’.a. guðfræðingur árið 1958. Hefur Oddur Ó. Thorarensen er varð Hinn er Skarphéðinn Pétursson er varð guðfræðingur vorið 1959. Hefur Skarphéðinn undanfarin ár og meðfram námi starfað í pósthúsinu. Gert er ráð fyrir að prestkosn- ing í Bjarnanesprestakalli geti frarh farið í byrjun nóvember- mánaðar. Vildi ekki fara með sjúkrabílimm í GÆRDAG var beðið um að senda strax sjúkrabíl upp í Mos- fellssveit, upp undir Lágafell. Maður hefði slasazt er hann var að vinna við að fella gamlan raf- magnsstaur. Rauðakross-bílnum var ekið á mikilli ferð á slysstað- inn. Þegar þangað kom, kom í ljós að maðurinn hafði verið uppi í staurnum að vinna. Hafði staurinn allt í einu fallið og mað- urinn, sem á honum var að vinna, farið með honum. Skall staurinn ofan í blautan jarðveginn. Mað- urinn hafði fengið höfuðhögg, en afþakkaði þegar sjúkraliðsmenn vildu flytja hann til læknis. — Taldi hann sig ómeiddan og þyrfti ekki á neinni læknishjálp að halda. Við svo búið ók sjúkra- bíllinn aftur til bæjarins og mað- urinn hélt áfram að vinna. HÉOINN^S Rússnensk ’úr Rússnesku úrin reynast mjög vel, enda eru þau, að dómi úrsmiða, vel og sterklega gerð og úr góðu efni. Stálhlutar þeirra eru hertir, steinar vandaðir og þau eru ónæm fyrir hitabreytingum og segulmagni. Rússnesku úrin eru ódýrari en önnur sambærileg úr. „Sport“ nr 1 í stál- kassa, högg- og vatns- varið, 17 steina. Gang- hjól og akkeri úr stáli. Verð kr. 940,00. ,,Majak“ nr. 1. Verk svipað, með litlum sek- únduvísi en í gullhúð- uðum, vatnsheldum kassa með stálbaki (20 micr.) Verð kr. 995,00. „Era“ kvenúr í gull- húðuðum ka^ga með stálbaki. Óhöggvarið og óvatnsþétt. Verð kr. 940,00. Þessi úr fá.st hjá úrsmiðum og með ábyrgð frá þeim. — Umboð hérlendis fyrir V/O Raznoexport hefur Sigurður Tómasson, úrsmiður Skólavörðustíg 21, Reykjavík. íbúðir í smíðum Höfum flutt skrifstofur okkar í Tryggvagötu 8 m. BENEDIKTSSON H.F. Tryggvagötu 8 — Sími 11228. Höfum fengið í sölu, í fjölbýlishúsi við Kleppsveg, 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir. Ibúðirnar seljast fokheldar með jámi á þaki, gleri í gluggum og fullfrágenginni miðstöð og miðstöðvarlögn, ( sér hiti fyrir hverja íbúð), allt sameiginlegt innanhúss múrhúðað. íbúðunum fylgir sér geymsla í kjallara, ásamt hlutdeild í þvottahúsi og frystiklefa og hitaklefa svo og hlutdeild í barnavagna og reiðhjólageymslu. Ennfremur fylgir hlutdeild í fullfrá- genginni híisvarðaríbúð. Allar teikningar fyrirliggjandi á skrifstofunni. Nánari uppl. gefur EIGNASALAI • BEYKJAVí K • Ingólfsstræti 9B — Sími 19540 eftir kl. 7, sími 32410 og 36191. Vörður Hvöt — Heimdallur — Óðinn Almennur kjósendafundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu n.k. miðvikudag 7. okt. kl. 20,30 á vegum Sjálfstæð- isfélaganna í Reykjavík. Ræður flytja: Birgir Kjaran, hagfræðingur Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri Pétur Sigurðsson, sjómaður Auður Auðuns, frú Bjarni Benediktsson, ritstjóri Fundarstjóri verður Tómas Guðmundsson, skáld Allt stuðningsfólk D-listans er velkomið meðan húsrúm leyfir. Stjórnifr Sjálfstæðisfélaganna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.