Morgunblaðið - 11.10.1959, Page 4

Morgunblaðið - 11.10.1959, Page 4
MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 11. okt. 1959 Ekki er allt vakurt.. Tæknibókasafn IMSÍ (Nýja Iðnskólahiisinu) Útlánstimi: Kl. 4,30—7 e.h. þriðjud., íimmtud., föstudaga og laugardaga. — Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og mið- vikudaga. — Lesstofa safnsins er opin á vanalegum skrifstofutíma og út- lánstíma. Þjúðminjasafniff: — Opið sunnu daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Náttúrugripasafniff: — Opið á sunnudögum kL 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Listasafr Einars Jónssonar — Hnitbjörgum er opið miðviku- daga og sunnudaga kL 1,30—3,30 Snjóflyksurnar stækkuðu og stækkuðu og urðu að síð- ustu á stærð við hænsni, snjó- hvít á lit. Skyndilega tóku þau stökk til hliðar. Sleðinn stöðvaðist, og sá, sem ók hon- um, stóð upp. Loðfeldurinn og loðhúfan voru ekki annað en snjór. Og þar var þá kom- in kona, há og grönn og skín- andi hvít. Það var snædrottn- ingin. „Okkur hefur skilað vel áfram“, sagði hún. „En hví- líkt frost. Skríddu inn undir bjarnarfeldinn minn“.. Síðan setti hún hann við hlið sér á sleðanum um hann. líkara en snjóskafl. og vafði feldinum — Það var engu að hann sykki í • Gengið • Sölugengi: 1 Sterlingspund ...... kr. 45.70 1 Bandaríkjadollar — 16.32 1 Kanadadollar .............. 16,82 100 Danskar krónur ............ 236,30 100 Norskar krónur -...... — 228,50 100 Sænskar krónur........ — 315,50 100 Finnsk mörk ......... — 5,10 1000 Franskir frankar — 33.06 100 Belgískir frankar .......... 32,90 100 Svissneskir frankar .. — 376,00 100 Gyllini ........... — 432,40 100 Tékkneskar krónur -... — 226,67 100 Vestur-þýzk mörk ..... — 391,30 1000 Lírur .............. — 26,02 100 Austurrískir schillipgar — 62,70 100 Pesetar ............. — 27.20 FERDIN AIMD Copf' <gM P. I B Bo« 6 Cop*«hog«n 6832. PVDavhók 1 dag er 284. dagur ársins. Sunnudagur 11. október. Árdegisflæffi kl. 01:48 Síffdegisflæffi kl. 14:26. Slysavarffstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030 Holtsapótek og Garðsapólek eru opin alla virka daga frá ki. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Næturvarzla vikuna 3. októ- ber íil 9. október er í Lauga- vegs-apóteki, sími 24047. Hafnarfjarðarapótek er opið ajla virka daga kl. 9—12. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 3. okt. til 10. okt., er Ólafur Ólafsson, sími 50536. Helgidagslæknir í Hafnarfirði er Ólafur Einarsson. Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. □ MÍMIR 595910127 — 1 Atkv. □ Edda 595910137 — 1. I.O.O.F. 3 = 15010128 = + Afmæli + 85 ára er í dag Jón Þorsteinsson söðlasmiður, Bergþórugötu 35. [£3 Messur Háteigsprestakall. Messa í há- tíðasal Sjómannaskólans í dag kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. ISlBrúókaup í gær voru gefin saman í hjóna band af sr. Jóni Thorarensen, ung frú Guðrún ö. Guðmundsdóttir, skrifstofustúlka og Hallgrímur T. Jónasson, vélaaðstoðarmaður á Lagarfossi. — Heimili þeirra er að Baldursheimi við Nesveg. gHFlugvélar- -- Loftleiffir hf.: Edda er væntan- leg frá Amsterdam og Luxemborg kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 22.30. Leiguvélin er væntanleg frá New York kl. 10.15 í fyrra- málið. Fer til Glasgow og London kl. 11.45. Flugfélag íslands hf.: Hrímfaxi er væntanl. til Rvíkur kl. 16:40 í dag frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Osló. Flugvélin fer til Glasgow og Khafnar kl. 9,30 í fyrramálið. Gullfaxi fer til Lond on kl. 10,30 í fyrramálið. Innalandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Skipin Frú Roosevelf 75 ára SJáffstæðiskvennafélagið H V Ö T heldur fund í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld , mánudag, kl. 8,30. Ræður halda frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins: Auður Auðuns, Ragnhildur Helgadóttir og Ragnheiður Guðmundsdót ti * Kaffidrykkja og kvikmyndasýning Eimskipafélag Reykjavíkur hf.: Katla fór sl. miðvikdagskvöld frá Siglufirði áleiðis til Rússlands með síld. Askja er á leið til ís- lands frá Cuba. H.f. Eimskipafélag fslands. — Dettifoss kom til Khafnar 9. okt. Fjallfoss, Goffafoss, Lagarfoss og Tungufoss eru í Rvík. Gullfoss fór frá Rvík í gær. Reykjafoss fer frá Húsavík 12. okt. Selfoss kom til Hamborgar 8. okt. Trölla- foss fór frá Hafnarfirffi í gær. SBHYmislegt Æskulýffsfélög Frikirkjunnar halda fund í kvöld kl. 8,30 síðd. að Lindargötu 50. Felix Ólafsson, kristniboði sýnir skuggamyndir frá Konsó. Haustfermingarbörn- um er sérstaklega boðið á fund- inn. Kvenfélagiff Keffjan heldur fund mánudaginn 12. okt. í Fé- lagsheimili prentara kl. 8,30. Frá Guffspekifélaginu. Sigvaldi Hjálmarsson flytur opinberan fyrirlestur í Guðspekifélagshús- inu kl. 8,30 í kvöld: „Guðspeki og nútíma lífsviðhorf". KFUM og K, Hafnarfirði. Sunnu- dagaskólinn er kl. 10,30 og al- menn samkoma uir. kvöldið kl. 8.30. Reidar Albertsson kennari hefir kristniboðsþátt. — Á mánu- I DAG er Eleanor Roosevelt, ekkja Franklins Delanos, Bandaríkjaforseta, 75 ára. Hún hefur gegnt mörgum störfum á langrl ævi, veriff kennari, rithöfundur, rit- stjóri og fyrirlesari og störf hennar aff félagsmálum og stjórnmálum eru þekkt víða um veröld. Eleanor var lengur en nokkur önnur kona for- setafrú Bandaríkjanna og var manni sínum ætíff stoff og stytta. Eftir andlát hans tók hún sjálf aff starfa að stjórnmálum og var hún skipuð í bandarísku sendi- nefndina á þingi S. Þ. Þar var hún m. a. um sex ára skeið forseti mannréttinda- dagskvöld kl. 8 er unglingafund- ur. Kvenfélag Kópavogs heldur fund í félagsheimilinu mánudags kvöld kl. 8,30. Inntaka nýrra fé- laga. Frá KFUK í Reykjavík. — Frk. Agnete Petersen, aðalritari KFU K í Danmörku, er væntanleg hing að til landsins í dag frá Mexico, þar sem hún hefur tekið þátt í þingi Alþjóðasambands KFUK. Mun hún að öllu forfallalausu segja frá þinginu á samkomu KFUM og K í kvöld kl. 8,30. SNÆDROTTIMINGIN — Ævintýri eftir H. C. Andersen nefndarinnar. Þá hefur hún unniff sem sjálfboðaliði í félagi S. Þ. og ferffazt víffa á vegum þess í þeim til- gangi að auka skilning manna á starfsemi og hlut- verki þessarar alþjóða- stofnunar, sem hún nefnir „stærstu von mannkyns- ins“. Dag Hammarskjöld komst einu sinni svo aff orffi um hana: „Milljónir manna um allan heim líta á frú Roosevelt sem vin sinn“. Hún er nú búsett á óðali Roosevelt-fjölskyldunnar, Hyde Park, sem er skammt fyrir norffan New York. A myndinni sést hún ásamt Dag Hammarskjöld fram- kvæmdastjóra S. Þ. Læknar fjarveiandi Alma Þórarinsson 6. ág. 1 óákveðinn tíma. — Staðgengill: Tómas Jónasson. Arinbjörn Kolbeinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Bergþór Smári. Arni Björnsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Halldór Arinbjarnan Björn Guðbrandsson frá 30. júlí. — Staðg.: Guðmundur Benediktsson. Björn Sigurðsson, læknir, Keflavík, í óákveðinn tíma. Staðgengill: Arn- björn Ólafsson, sími 840. Brynjúlfur Dagsson héraðslæknlr Kópavogi til 30 sept. Staðg.: Ragnhildur Ingibergsdóttir, viðtalst. í Kópavogs* apóteki kl. 5—7, laugardag kL 1—2, sími 23100. Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn- et. Haraldur Guðjónsson, fjarv. óákveð- ið. — Staðg.: Karl Sig. Jónasson. Hjalti Þórarinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson. Jón Gunnlaugsson, læknir, Selfossl, fjarv. frá 22. júlí til 28. sept. — Stað- gengill: Úlfur Ragnarsson. Kristinn Björnsson frá 31. ág. til 10. okt. Staðg.: Gunnar Cortes. Páll Sigurðsson, yngri frá 28. júlf. Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50, sími 15730, heima sími 18176. Viðtals- tími kl. 13,30 til 14,30. Valtýr Bjarnason óákveðið. Staðg.: Tómas A. Jónasson. Þórður Möller frá 25. sept til 9. okt. Staðg.: Gunnar Guðmundsson, Hverf- isgötu 50.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.