Morgunblaðið - 11.10.1959, Side 5

Morgunblaðið - 11.10.1959, Side 5
Sunnudagur 11. okt. 1959 MORGVNBLAÐ1Ð 5 BOMSUR KULDASTfGVÉL, GÚMMÍSTÍGVÉL SOKKAHLÍFAR STRIGASKÓR HOSUR Geysir hí. Fatadeildin. Miðstöðvarkatlar og olíugeymar fyrirliggjandi. íbúðir 'óskast Höfum kaupendur að góðum 2ja til 3ja herb. íbúðum. — Útb. frá kr. 200 þús. Höfum kaupanda að 4ra til 5 herb. íbúð, sem mest sér, helzt í Vestui-bænum. Má vera í smíðum. Höfum kaupanda að 5 herb. íbúð, með sér inngangi og sér hita, helzt í Hlíðunum eða Lækjunum. Höfum kaupanda að 150—170 ferm. íbúðarhæð, með bíl- skúr eða bílskúrsréttir.dum. Höfum fjölda <:aupenda að eins til 3ja herb. íbúðum, sem fengjust með 70 til 150 þús. kr. útborgun. Höfum kaupanda að 3ja til 4ra herb. íbúð í Reykjavík. Skipti á góðu einbýlishúsi í Kópavogi, koma til greina. Höfum kaupanda að 5 til 6 herb. einbýlishúsi í Reykja- vík. Skipti á 4ra herb. íbúð ásamt bílskúr, í Norðurmýri koma til greina. Höfum kaupanda að einbýlis- húsi, sem næst sjó, t. d. í Skerjafirði, á Seltjarnar- nesi, við Ægissíðu eða Sörla skjól. Aðeins vandað hús kemur til greina. Má vera í smíðum. Möguleikar á stað- greiðslu. Höfum kaupendur að ýmsum stærðum og gerðum íbúða og einbýlishúsum. — Skipá oft möguleg, t. d. á góðum bújörðum, víðsvegar um landið. Stefán Pétursson hdl. Málflutningur, fasteignasala. Laugavigi 7. — Sími 19764 4ra herb. ibúö til sölu við Birkiihvamm 4. Til sýnis frá kl. 2—4 í dag. Harddur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. Segulband Amerískt segulbandstæki, — Wibcord — til sölu. — Verð 4.500,00 kr. Radio-verkstæðið H L J Ó M U R Skipholti 9. — Sími 10278. Hús til sölu Húsið nr, 14 við Bergþórugötu er til sölu. Er til sýnis kl. 1— 6 í dag. Málflutningsskrifstofa VAGNS É. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 1-44-00. íbúðir öskast Húseigendur ef þér ætlið að selja íbúð eða einbýlishús þá hafið samband við skrifstofu okkar. Höfum kaupendur að íbúðum og einbýlishúsum víðs vegar um bæinn, í Kópavogi og á Seltjarnarnesi. 7/7 sölu Höfum til sölu 2ja—6 herb. íbúðir, einbýlishús og íbúðir í smíðum. Ennfremur húseignir með 2—3 íbúðum og nokkrar byggingarlóðir á góðum stað. TRYGGINGM F4STEIGNIR Austurstræti 10, 5. hæð. Sími 13428. og eftir kl. 7, 33983. IHNANMÁt CtUCCA . 5PN15BÖE»0D4--- VINDUTJÖLD Framleidd eftir máli Dtikur—Pappir Margir litir og gerðir Fljót afgreiðsla Kristján Siggeirsson Laugavegi 13 — Sími 1-38-79 ■FROSTLÖGUP íf ÍSllNlKUn * • • • • • f.r>DAJ9U/S/» \ MED HVt&JUM IBÚÐIR ÓSKAST Höfum kaupanda að nýtízku 3ja—4ra herb. hæð. Má vera 3. hæð eða rishæð, í bænum. íbúðin þarf að vera um 100 ferm., en má vera í smíðum. Útborgun að miklu eða öllu leyti. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðar- hæðum, í bænum, helzt nýjum eða nýlegum. Höfum kaupanda að hæð og kjallara, í góðu steinhúsi, helzt á hitaveitu- svæði, t. d. 4ra—5 herb. hæð og 2ja—3ja herb. kjallaraíbúð. Góð útborgun. Höfum kaupanda að nýjum einbýlishúsum, 5—8 herb., í bænum. — Miklar út- borganir. Itlýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 / bremsur Bremsuborðar í fjölda teg. Bremsuhnoð, allar stærðir Bremsugúmmí, allar stærðir Bremsudælur, mikið úrval Bremsuslöngur í úrvali Pedalagúmmí .j* Bremsuvökvi Handbremsubarkar í fl. gerðir Strekkjarar á handbremsu- kabal. — Bremsuli'’ tir, og mikið úrval annara bremsuhluta. 'OýHUUts Laugavegi 103, Reykjavík. Sími: 24033. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 3. Sími 15385. Skuldabréf Til sölu eru 2 skuldabréf, kr. 50.000.00 hvort til 6 ára, tryggð með 1. veðrétti í nýju húsi. Afföll 20%, vextir 7%. Tilboð sendist blaðinu merkt: „8872“. Ný Zwicki Pianette úr teak til sölu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag, merkt: „Píanette — 4209“. Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680 Betra einni viku of snemma en einum degi of seint FROSTLÖGUR FÆST Á OLLUM BENZÍNSTÖDVUM FTIfTITTTTTTn Peysufataefni er komið. Vesturgötu 2. Ódýrar Harðvibshurðir járnaðar, með körmum. Upp- lýsinga. í síma 34620. * O Y A L hðldu búðingarnir eru bragðgóðir og handhcegir Mikib úrval af KJÓLA- og KÁPU- efnum \Jet'zlunivi Vesturgötu 17. DAMASK Úrval af mislitu damaski. Milliverk og blúndur, nýkomið. Verzl. HELMA Þórsgötu 14. — Sxmi 11877. íbúðir i smiðum 2ja herb. íbúðir við Klepps- veg. Seljast fokheldar með miðstöð. 3ja herb. íbúðarhæð við Hvassaleiti, selst tilbúin undir tréverk. 4ra herb. íbúðir við Hvassa- leiti, seljast fokheldar og tilbúnar undir tréverk. 4ra herb. íbúðir við Klepps- veg, seljast fokheldar með miðstöð. 5 herb. íbúðarhæð við Mela- braut, selst tilbúin undir tréverk. Sér ingangur, sér hiti, sér þvottahús á hæð- inni. Glæsilegt einbýlishús við Skólagerði, selst fokhelt. 2 stórar stofur og eldhús á 1. hæð, 4 herb. á annarri hæð. Útb. kr. 120 þús. Áhvílandi á 2. veðrétti 100 þús. til 15 ára. Ennfremur fokheld raðhús við Hvassaleiti og víðar. EIGNASALAI • REYKJAVÍK • og eftir kl. 7, simi 36191 og 32410. BÚSÁHÖLD Þvottavélar, strauvélar Strauborðin vönduðu og Ermabrettin fást ennþá Ryksugur og bónvélar PRESTO hraðsteikarpönnur PRESTO hraðsuðupottar BEST ceramik kaffikönnur BEST 2000 w. hraðsuðukatlar PRESTO CORY kaffikönnur, króm Brauðkassar með skurðar- bretti ISOVAC hitak., gler og tappar Pottar og pönnur í litum Hitabrúsar, höggheldir FELDHAUS hringofnar Úrval matarboxa, mynd- skreytt Þeytarar án og í könnu Uppþvottagrindur Brauðhnífar (Áleggssagir) Hnífar og skæri í úrvali Baðvogir, eldhúsvogir Blaðagrindur, bókastoðir Stóltröppurnar vönduðu Slál-stigar, vandaðir Varahlutir til viðhalds Tómir trékassar fást ávallt. ÞORSTEINN BERGMANN Búsáhaldavei ^lunin Laufásvegi 14, sími 17-7-71. Vil kaupa vel með farna 80 bassa harmoniku Karl Jónatansson Egilsgötu 14. — Simi 24197.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.