Morgunblaðið - 11.10.1959, Side 7

Morgunblaðið - 11.10.1959, Side 7
Sunmidagur 11. okt. 1959 MORCUHBLAÐ1B 7 Bazar Biskupstungnaféiagið heldur bazar í húsi Guðspeki- fél. við Ingólfsstræti í dag kl. 2. Margir góðir munir á lágu verði. Bazarnefnðin. Harmonikuskóli KARLS JÓNATANSSONAR Get bætt við nokkrum nemendum. Er til viðtals frá kl. 1—2 alla virka daga. KARL JÓNATANSSON, Egilsgötu 14 — Sími 24197. Æfingar hefjast á morgun, mánudag í fimleikasal Miðbæjarskólans og verða framvegis á mánudög- um og fimmtudögum kl. 8,45. — Piltar- Stúlkur! Iðkið þessa fögru íþrótt. Nýir félagar velkomnir. STJÓRNIN Týr F.U.S. Kópavogi. Stefnir F.U.S. Hafnarfirði. Halda sameiginlega skemmtun í Félagsheimili Kópavogs miðvikudaginn 14. þ.m. Dagskrá: Ávarp: Matthías Á. Matthiesen Dans. Stjórnirnar. Trésm'iðavél. til sölu, (Kombineret). Tilboð sendist blaðinu merkt: „Vél — 8869.“ Þjóðverji, sem hefur upp- götvað nýtt Fiskveiðitæki óskar eftir að komast í sam- band við Islending eða fyrir- tæki, sem gæti lagt fram ein- hverja fjárupphæð og aðstoð við að koma tækinu á íslenzk- an markað. Tilboð merkt: — „Framtíð — 9370", leggisi inn á afgr. blaðsins fyrir 13. þ.m. Stúlka í góðri atvinnu óskar eftir einu Herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Tilboð merkt: „Strax - 9465“, sendist Mbl. fyrir þriðjudags- kvöld. 2ja til 3ja herb. ÍBÚÐ óskast til leigu nú þegar, eða sem allra fyrst. Alger reglu- semi. Uppl. í síma 12509. Drengja- Reiðhiól vel með farið óskast til kaups. — Sími 19408. TELPÁ óskast til þess að gæta 3ja ára barns eftir hádegi. Uppl. á Miklubraut 26, sími 2-30-69. ÍBÚÐ _ • Óska eftir einu herb. og eld- húsi trax. Uppl. í síma 33262. Þýzkukennsía Er að byrja. EDITH DAUDISTED Laugaveg 55, uppi. Sími virka daga milli 6,30 og 7,30, 14448. — <$j> MELAVÖLLUR Haustmót meistaraflokks 1 DAG KL. 2 LEIKA KR - Valur Dómari: Haukur Óskarsson. Línuverðir Jón Baidvinsson, Daníel Benjamínsson. STRAX A EFTIR LEIKA Víkingur — Þróttur Dómari: Valur Benediktsson. Línuverðir: Einar Hjartarson, Sveinbjörn Guðbjarnarson. MÓTANEFNDIN Haustlaukar Eldlilja Hyacentur Túiipanar Páskaliljur Fallegt úrval af pottablómum. Blóm og SKREYTINGAR Gunnarsbraut 28. Simi 23831. (Hansina Sigurðardóttir). „A F S L Ö P P U N“ Konur athugið! Námskeið mín í „afslöppun“ fyrir barnshafandi konur, hefj ast að nýju miðvikudaginn 21. okt. n.k. Allar nár.ari uppl. fram að þeim tíma, í síma 23795 kl. 5—7 e.h. — Vinsam- legast ath. aðeins á þessum eina tíma kl. 5—7 e.h. Hulda Jensdóttir. Nýr Playmouth fólksbifreið, árg. 1958 með sjálfskiptingu, til sölu. Til sýnis að Miklubraut 58, sími 15793. Sendisveinn óskast frá kl. 1—3 e.h. Tilboð sendist blaðinu merkt: „8862“. Tek að mér að SAUMA g breyta dömuhöttum. Rúna Gísla Sunnuveg 8. — Hafnarfirði. Bókamenn Vil komast í samband við safn ara, sem þarf að láta binda inn bækur. Hagkvæmt fyrir báða. — Tilboð sendist Mbl. meik: „Bókband — 8870“. Stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir skrifstofustörfum. Uppl. í síma 16524. KENNI AÐ Mála postulm Uppl. í síma 17966. — Kalt borð og snittur Komin heim. Tek aftur veizlur stærri og smærri. Sendi heim. Sýa Þorláksson Sími 34101. Ef einhvern vantar Svartan hrút veturgamlan með mark Sýlt biti framan hægra og blað- stíft aftan vinstra, þá leiti hann upplýsinga að Valdastöð- um í Kjós. Ólafur Á. Ólafsson. Ódýrt Litið hús í Kringlumýri til sölu eða leigu. Uppl. í síma 24486 í dag og næstu kvöld. ÍBÚÐ Barnlaus hjón óska eftir íbúð. Sími 13742. Skólaföt Drengjajakkaföt frá 6-14 ára. Matrosaföt og ’ijólar frá 2 —8 ára. Stakar drengjabuxur, Drengjapeysur Æðardúnsængur Æðardúnn — hálfdúnn Dúnhelt og fiðurhelt léreft Sendum gegn póstkröfu. Vesturgötu 12. — Sími 13570. Pússningasandur Pússningasandur frá Hvaleyri. Kristján Steingrímsson Sími 50210. Pianette góð „pianette" til sölu með tilheyrandi bekk. Uppl. í sima 15934. ÍBÚÐ Ibúð óskast til leigu. Fátt í heimili. Uppl. í síma 32800. Ráðskona óskast á fámennt heimili í kaupstað út á landi. Uppl. i síma 32800. Kona, reglusöm og ábyggileg óskar að Kynnast heiðarlegum manni um fimm- tugt. Helzt ekkjur anni, sem trúverðugum og góðum félaga. Fyllstu þagmælsku heitið. Þeir, sem vildu sinna þessu, gjöri svo vel að :enda Mbl. svar fyrir 18. þ.m., merkt: — „Góð kynning — 8878“. Get tekið að mér ýmsa T résmiðavinnu Kæmi til greina að fara út á land. Tilboð merkt: „Húsa- smiður — 8877“, sendist Mbl. fyrir fimmtudag. Stúlka óskast á sveitaheimili í 6—8 vikur. Upplýsingar í síma 32733. Óska eftir að kaupa rafsuðutransara 200—300 amp. Upplýsingar i síma 15376 eftir kl. 4,30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.