Morgunblaðið - 11.10.1959, Qupperneq 9
Sunnudagur 11. okt. 1959
MORCVNBLAÐIÐ
9
tfúseigmn Fjolnisvegur 11
er til sölu. Semja ber við
VAGN E. JÓNSSON
AuHturstræti 9 — Sími 1-44-00.
Framtíðarvinna
Maður óskast til starfa hjá stóru innflutningsfyrir-
tæki við afgreiðslu á varahlutum og vörusendingum.
Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist
blaðinu fyrir n.k. miðvikudagskvöld, merkt: ,,Fram-
tíðaratvinna — 8873“.
Höfum flutt
verzlun vora frá Laugavegi 20 í hið nýja verzlunar-
hús KJÖRGARÐ Laugavegi 59.
Kins og jafnan áður mikið úrval af fötum
og fataefnum.
Viðskiptavinir, verið velkonmir!
IJIIíma
Kjörgarði við Laugaveg.
Æskulýðsráð Kopavogs
Akveðið hefur verið, að eftirtaldir flokkar starfi
í vetur:
Bast- og tágavinna o.fl. (telpur 13—16 ára).
Föndur (smíði ,útskurður, bein, horn o.fl.),
(drengir 13—16 ára).
Leðuriðja, bein, horn o.fl. (ef þát.ttaka fæst),
(drengir og telpur 13—16 ára).
Frímerkjaklúbbur (drengir og telpur 10—16 ára).
Taflklúbbur (drengir og telpur 10—16 ára).
Kvikmyndaklúbbur (fyrir börn á skólaaldri).
Reiðhjólaviðgerðir (13—16 ára).
Innritun í alla flokka fer fram í bæjarskrifstofunni,
Skjólbraut 10, dagana 12.—15. okt. (mánud.,
þriðjud., miðvikud., fimmtud.) kl. 5—7 alla dagana.
Allir flokkamir starfa í Kársnesskóla, nema reið-
hjólaviðgerðir. sem verða að Hlíðarvegi 19.
Þátttökugjald fyrir hvern flokk er kr. 10.00.
fHERMDs
• T«AO« «««
Kaffikonnur S8q
Fallegar
Hentugar
í daglegri notkun
árið um kring
Rauðar — Grænar
Gulair
Fást hjá
B. H. Bjarnason,
Edinborg,
Geysir
Umboðsmaður á Islandi — John Lándsay, Pósthólf 724
Reykjavík
Nýkomið
Stefnuljós
Blikkarar í stefnuljós
Stefnuljósarofar
Stöðuljós
Afturljós
Vinnuljós
Framluktir í Garant &
Mercedes Benz
Varahlutir í ýmsar luktir
Bílaperur
Rofar alls konar
Rúðuþurrkur 12 v.
VARTA rafgeymar 6 v
Bremsuhlu tar
PENTOSIN hremsuvökvi
Brettamillilegg
Hosur, margar gerðir
Þvottakústar
Bílalyftur (,,Tjakkar“)
Suðubætur
Suðuklemmur
Leiðsluvír
Kertavír
JÓH. ÓLAFSSON & Co.
Hverfisgötu 18.
Sími: 11984.
ACRILAN
JERSEY
20 dásamlegir
tíxkulitir '
Ný kjólaefni
Ný MacCall snið
Hraðritari \ þýzku
óskast. Islenzkukunnátta æskileg. Umsóknir með
uppl. um fyrri störf, kaupkröfu og hvenær starf gæti
hafist sendist afgr. Mbl. merkt: „STENOTYPISTIN
— 4210“.
Unglingspiltur
eða stúlka óskast nú þegar hálfan
eða allan daginn.
Vélar & Skip h.f.
Hafnarhvoli 4. hæð.
INIauðungaruppboð
Nauðungaruppboð það sem auglýst var í 63., 64. og 65.
tölublaði Lögbirtingablaðsins á hluta húseignarinnar nr.
56 við Hverfisgötu í Hafnarfirði sem er þinglesin eign
Páls Guðjónssonar fer fram eftir kröfu Sveinbjörns Dag-
finnssonar hdl. og fl. á eigninni sjálfri miðvikud. 14.
þ.m. kl. 2 síðdegis.
BÆJARFÓGETINN I HAFNARFIRÐI.
Sparið peninga
Þið sem þurfið að byggja í bæ eða sveit athugið
byggingaraðferð mína sem er byggð á tæknilegri
reynslu ,og sniðin eftir innlendum staðháttum og
veðurfari, og viðurkennd af sérfræðingum.
Upplýsingar í síma 10427 — 50924.
Smávörur
Tízkuhnappar
Fóðursilki
Millifóður
SKÓLAVÖRBUSTÍG
SlMI 19481
SIGURLINNI PÉTURSSON
Slysavarnadeildin
Hraunprýði Hafnarf.
heldur fund þriðjudaginn 13. okt. kl. 8,30 í Sjálf-
stæðishúsinu.
Venjuleg fundarstörf — Kaffidrykkja og
félagsvist.
Konur fjöimennið.
STJÓRNIN