Morgunblaðið - 11.10.1959, Blaðsíða 14
14
MORCVNBL4Ð1Ð
Sunnudagur 11. okt. 1959
Atvinnurekendur
Ungur piltur með gagnfræðapróf og bílpróf ósk’ar
eftir vinnu, sem fyrst. Margt kemur til greina. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt:
„Vinna—8867“.
Utsaumsnámskeið okkar
Meira úrval af verkefnum en nokkru sinni áður.
INGVELDUR SIGURÐARDÓTTIR,
MARGRÉT ÞORSTEINSDÓTTIR,
Öldugötu 30.
Uppl. í dag í símum 22679 og 13881.
Kópavogsbuar
FÖNDURSKÓLI fyrir börn á aldrinum 4—6 ára
tekur til starfa 2. nóvember að Snælandi 2 við Ný-
býlaveg. Upplýsingar í síma 1 99 33.
SVANDlS SKÚLADÖTTIR.
Fiskibátur
26 rúmlesta eikarbátur í góðu ásigkomulagi til sölu
Lítil útborgun, en góðar tryggingar.
Upplýsingar (ekki í síma)
Magnús Jensson hf.
Tjamargötu 3
Malsvein vantar
Snúið ykkur til yfirmatsveinsins.
Hótel Borg.
NOTIÐ
Nýtt píanó
til sölu. Tækifærisverð. Upplýsingar
á Hofsvallagötu 16 kl. 1—5 í dag.
Atvinna
Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu nö þegar
(ákvæðisvinna). Upplýsingar í verksmiðjunni, Þver-
holti 17.
Vinnufatagerð íslands hf.
íbúð til leigu
Frá 1. nóvember er til leigu stór stofa og eldhús
í Vogahverfinu. Fyrirframgreiðsla ekki áskilin.
Tilboð er greini stærð f jölskyldu og atvinnu, leggist
inn á afgr. Mbl., fyrir 16. þ.m. merkt: „Góð íbúð —
8984".
Unglingsstulka
óskast til innheimtu- og
aðstoðarstarfa á skrifstofu.
I
Skiltagerðin
Skólavörðustíg 8
Reglusamur
piltur eða stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax.
— Reykiavikurbréf
Frh. af bls. 13
lögu bar Gísli Jónsson fram fyrir
mörgum árum og hlaut þá litlar
undirtektir Alþýðuflokks og
Framsóknar, sem nú þykjast báð-
ir vera orðnir þessu sammála!
Erfitt mun þó fyrir flokkana tvo
að breiða yfir fortíð sína í þess-
um efnum. Framsókn með Ey-
stein sinn og á annað hundrað
skattalög ásamt skattahækkun-
um úr rúmum 9 milljónum í yfir
17 hundruð milljónir króna. Þá
var það einnig áratugum saman
aðalbaráttumál Alþýðuflokksins,
að sem allra mestum hluta ríkis-
tekna skyldi aflað með beinura
sköttum. Þá var sagt, að „íhald-
ið“ væri að hlífa hinum riku,
þegar bent var á, að slík skatt
heimta væri tvíeggjuð.
Batnandi manni er bezt að lifa
og sízt vanþakka Sjálfstæðis-
menn þann liðsauka, sem þeir
hafa nú fengið, enda mun skjót-
lega á það reynt, eftir kosningar,
hvert hald er í honum.
Yfii' 250 milljónir
í niðurgreiðslur
Því miður verður oft meira úr
orðum en athöfnum hjá Alþýðu.
flokknum. Hann hælir sér nú af
því að hafa stöðvað verðbólguna
og Alþýðublaðið segir, að ekki
megi koma nýrri verðhækkunar-
skriðu af stað.
Þegar svo er talað gleymist að
verðbólgan var í vetur fyrst og
fremst stöðvuð með auknum nið-
urgreiðslum. Aukningunni hefur
haldið áfram. Enda eru niður-
greiðslurnar nú orðnar yfir 250
millj. króna á ári.
Eins og á stendur hefur verið
nauðsynlegt að gera þetta til
bráðabirgða. En sú hætta fylgir
m. a., að almenningur áttar sig
ekki á raunverulegum verðlags-
hækkunum. Alþýðuflokkurinn
notar sér það nú í kosninga-
áróðri og er það illa að farið um
sjálfan stjómarflokkinn.
Loksins
Gœðapenni, sem
allir geta eignast
SHEAFFER5
new ímperia//
Verð kr. 254.00.
Heildsölubirgðir:
Egill Guttormsson
Vonarstræti 4. — Sími 14189.
M u n i ð
fermingarskeyti
Skátanna
Afgreiðslustaðir:
Gamli stýrimannaskólinn Öldugötu (Opið kl. 10—5),
Hólmgarður 34 (Opið kl. 10—5) og Skátaheimilið (Opið
kl. 10—7). Skátafélögin í Reykjavík.