Morgunblaðið - 11.10.1959, Síða 16

Morgunblaðið - 11.10.1959, Síða 16
16 MORGVVBLAÐID Sunnudagur 11. okt. 1959 Peningamenn Lán að upphæð 125—150 þús. krónur óskast til 5—10 ára örugg trygging. Tilboð merkt: „Öruggt — 8871“ leggist á afgreiðslu blaðsins fyrir 14. okt. NauSungaruppboð Nauðungaruppboð á Hlíðarhvammi 9 í Kópavogi, eign Sigurðar Braga Stefánssonar, sem auglýst var í 58., 59. og 60. tölublaði Lögbirtingablaðsins þ. á. fer fram samkvæmt kröfu Iðnaðarbanka Islands o. fl. á. eigninni sjáifri, þriðjudaginn 13. þ.m. kl. 14. BÆJARFÓGETINN 1 KÓPAVOGI, 8. október 1959. Sigurgeir Jónsson. Gólf, sem eru aberandi hreln, eru nú gljáfægð með: Æf%. SELF POLlSHme ■DRtBIUIt 01* Euglish Mjög auðvelt í notkun! Ekki nudd, — ekki bog- rast, — endist lengi, — þolir allt! Jafn bjartari gljáa er varla hægt að ímynda sér! Reynið í dag sjálf-bónandi Dri-Brite fljótandi Bón. Verkamenn óskast til þess að starfa við byggingarvinnu nú þegar ÞÓRÐUR JASONARSON, Sími 16362. T résmíðaverksfœði Stærð ca. 160 ferm. Til greina kemur sala á vélum og leiga á plássi. Tilboð merkt: „Háaleiti—8956“, Framtíðarstarf Stórt verzlunarfyrirtæki á Vesturlandi vill ráða til sín yfirmann á skrifstofu, fyrir góð laun, nú þegar eða 1. febr. n.k. — Þeir, sem áhuga hafa, eru beðnir að leggja nöfn sín á afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: Framtíð—8875 Kópavogur 2ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir fámenna fjöl- skyldu. helzt í Kópavogi eða nágrenni. Mætti vera lítið hús. Uppl. í síma 33589 sunnudag. Ungur reglusamur maður óskast til lagervórzlu og útkeyrslu á vörum hjá þekktu innflutrúngsfyrirtæki hér í bæn- um. Framtíðarstarf fyrir duglegan mann. Eigin- handarumsóknir sendist blaðinu, merkt: „Áhuga- saumr — 8861“ fyrir 20. þ.m. GERMANlA Þýzkunámskeið félagsins verða í vetur í Háskólanum, á þriðjudögum og föstudögum kl. 8 e.h. Nemendur mæti þriðjudag- inn 13. október, byrjendur í kennslustofu 9 og þeir, sem lengra eru komnir, í kennslustofu 10. Kennslugjald fyrir námskeiðið, kr. 200, fyrir 35 tíma, greiðist við innritun. fœsi allsstaðar Samkomur Zíon, Óðinsgötu 6 A. Sunnudagaskóli kl. 10. Vakn- ingasamkoma í kvöld kl. 20,30 og hvert kvöld þessa viku á sama tíma. HafnarfjörSur. Sunnudagaskóldi kl. 10. Al- menn samkoma kl. 16. Allir velkomniir. Heimatrúboð leikmanna. Bræðraborgarstígur 34. Sunnudagaskóli kl. 1. Samkoma í kvöid kl. 20,30. — Leslie Randall og David Proetor taia. Allir hjartanlega velkomnir. H jálpræðisherinn: Sunnudag kl. 11. Heigunarsam- koma. Kl. 2 Sunnudagaskóli. KL 4 Útisamkoma á Lækjartorgi. Kl. 6 Barnasamkoma. Kl. 20,30 Vakn- ingarHjálpræðissamkoma. Major Oskar Jonsson og frú stjórna samkomum dagsins, Mánudag kl. 4: Heimilasam- band. Sérstök samkoma. Allir velkomniir. Fíladelfía. Sunnudagaskóli kl. 10,30. Á sama tíma í Eski- hlíðarskóla og Herjólfsgötu 8, í Hafnarfirði. — Brotning brauðs- ins kl. 4. — Almenn samkoma kl. ií,30. — Ásmundur Eiríksson og Garðar Ragnarsson tala. Allir velkomnir! 1. O. G. T. Hafnarfjörður. St. Morgunstjarnan nr. 11. * Fundur annað kvöld (mánu- dag). — Félagar áminntir um að fjölmenna. Æ. T. St. Framtíðin nr. 173. Fundur mánudag kl. 8,30. Innsetning embættismanna. Guðjón Guðlaugsson sér ua hagnefndaratriði. Æ. T. St. Vikingur. Fundur annað kvöld kl. 8,30 í G. T.-húsinu. Inntaka nýrra félaga. Erindi: Axel Classen Upplestur: H. J. Mætið stundvíslega. Æt,. kaffr bveazt ádvét mmw7\ ' f ■BBHGfl mii j m '■■■ //////< VORÐIJR - HVÖT - HEIMDALLUR - OÐIMIM Spilakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík miðvikud. 14. okt. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. 1. Félagsvist. 2. Ræða 3. Verðlaun afhent. 4. Dregið í happdrættinu. 5. Kvikmyndasýning. Sætamiðar afhentir á morgun kl. 5—6 í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Sjálfstæðishúsinu. •"»!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.