Morgunblaðið - 18.10.1959, Qupperneq 8
8
MOPcrnvnrJÐiÐ
Sunnudagur 18. okt. 1959
f ' :
I i
9
í*i*l*p
DRENGURINN á myndinni
heitir Amos Zeeb og er auðvit
að Grænlendingur eins og
sést á brúnum, skásettum
augunum. Þegar ljósmjmdari
Morgunblaðsins og blaðamað-
ur gengu niður að höfn, sáu
þeir Amos litla ásamt þrem
grænlenzkum yngismeyjum
um borð í Drottningunni, sem
er á leið til Grænlands frá
Danmörku. Stúlkurnar þrjár
hlupu í felur, þegar þær sáu
ljósmyndavélina, en Amos var
hvergi smeikur við tæknina
lensku er nú lokið. Ámos
Amos litli þráir snjóinn
litli gefur það greinilega í
skyn, því hann er aftur orð-
inn önnum kafinn við að
fylgjast með affermingu skips
ins, sem á að bera hann til
Grænlands.
Þegair Ijósmyndarinn og
blaðamaðurinn halda í land
með feng sinn, sjá þeir hvar
grænl. blómarósirnar gaegj-
ast brosmildar út um dyrn-
ar á 2. farrými, en það er að-
eins andartak, og þá eru þær
horfnar, en bamslegt bros
þeirra hlýtur að géta brætt
eitthvað af ísnum á Græn-
landi.
gaman er að virða fyrir sér.
Þó getur hann ekki neitað því,
með hreinni samvizku, að
hann hafi þráð snjóinn heima
á Satut. En á Islandi vill hann
ekki vera. Það er of nálægt
Grænlandi, og auk þess ein-
hvern veginn meira framandi.
Þessum viðræðum milli
Amos, sem er ekki sleipur í
dönskunni, og blaðamannsins,
sem er enn verri í Græn-
mánuði verið á heilsuhæli í
Danmörku, því honum var
alltaf svo illt í höfðinu. En nú
er honum batnað og er á leið-
inni heim til mömmu og
pabba, sem er fiskimaður í
Satut, Umanak á Grænlandi.
Hann hefði þó helzt viljað
vera áfram í Danmörku —
ekki veikur — heldur frísk-
ur. Þar eru svo margir bílar
og margir menn og margt sem
og brosti lítilsháttar framan
í myndavélina. — Blaðamað-
urinn færði sig þá upp á skaft
ið og tók til að spyrja hann
spjölunum úr. En Amos er
satt að segja ekki málgefinn.
Eftir alls konar krókaleiðum
tókst blaðamanninum þó að
ná af honum nokkrum „spjör-
Amos litli er átta ára gam-
all og hefur undanfarna þrjá
Sjálfstæðisflokkurinn boð
aði nýja efnahagsstefnu
Studdi Alþýðuflokkinn
til bráðabirgða
Eftir Jóhsiiui Hafstein bankastjóra
EKKI ætla ég mér þá dul, að
þessar fáu línur geti talizt „að-
vörun til stjórnmálaflokkanna á
síðustu stundu“. Þaðan af síður
„um leið aðvörun til þjóðarinnar
i heild“. Ég ætla mér ekki að
jafnast við Alþýðublaðið og
Eggert Þorsteinsson, varaforseta
Alþýðusambands íslands, þegar
mannalætin eru hvað mest, eins
og í viðtalinu í Alþýðublaðinu í
fyrrad., þegar Eggert var að að-
Jóhann Hafstein.
vara stjómmálaflokkana og
gleymdi svo ekki þjóðinni í heild
— rétt í leiðinni-
Því þessi mannalæti?
Þó eru þessar línur skrifaðar
af nokkru tilefni. Alþýðublaðið
hefur nú æ ofan í æ, í viðtölum
við hitt og þetta Alþýðuflokks-
fólk verið að miklast af ein-
hverri stefnufestu og karl-
mennsku, sem þessum aðilum
finnst bersýnilega að þeir
sjálfir og Alþýðuflokkurinn vera
skyndilega haldinn. Og sá hæ-
verski maður, „Hannes á horn-
inu“, er ekki með minnst manna-
lætin.
Þetta sjálfglaða fólk segir, að
ríkisstjórn Alþýðuflokksins „hafi
þorað að gera það, sem þurfti
að gera, en hinir flokkarnir þorðu
ekki að gera en vildu hafa gert“.
Jæja, — man nú ekki Alþýðu-
flokksfólkið lengur að það var
vinstri fylkingin sællar
minningar, sem öll var að
„steypast fram af brúninni“ í
svelg verðbólgunnar á síðast-
liðnu hausti, þegar vinstri
stjórnin hans Hermanns og
Hannibals gafst upp? Því fór
ekki Alþýðuflokkurinn fram
af brúninni? Skyldi hafa ver-
ið kippt í hann? Var það ekki
þá ,sem Sjálfstæðisflokkurinn
boðaði nýja efnahagsmála-
stefnu, sem hlaut að fela í sér
nokkrar fórnir í bili, bæði
kauplækkun og verðlækkun,
— en lagði þó grundvöll að
því, að hægt var að snúa inn
á nýja leið til bættra lífs-
kjara í framtíðinni? Og var
það ekki eftir það, — eftir að
Sjálfstæðisflokkurinn hafði
„þorað“ að boða kauplækkun
og verðlækkun, — sem Alþýðu
flokkurinn myndaði sína rík-
isstóm með stuðningi Sjálf-
stæðisfiokksins, að þvi til-
skildu, að hann uppfyllti þau
skilyrði, sem Sjálfstæðisflokk
urinn setti?
Ég geri ráð fyrir, að menn
muni þetta allt fullveí og það gefi
Alþýuflokksfólki furðu lítið til-
efni til mikilla mannláta, þó að
hitt sé hárrétt, að Alþýðuflokk-
urinn hafi þá, á elleftu stundu,
sýnt ábyrgðartilfinningu langt
umfram fyrri samherja í vinstri
stjórninni.
Sjálfstæðismenn efna gefin
' fyrirheit.
Það kann að vera að Alþýðu-
flokksfólkið segi: Það var ekki
þetta, sem við vorum að hæla
okkur af. Við meintum setningu
bráðabirgðalaganna núna í haust,
sem bannaði verðhækkun, land-
búnaðarvaranna!
Já, lítum á það mál. Eggert
Þorsteinn segir í viðtalinu
mikla í Alþýðubl. í fyrradag, að
Sjálfstæðisflokkurinn sé „svo laf
hræddur, að hann láti andstæð-
inginn ráða sinni eigin stefnu“.
— „Framsóknarflokkurinn heimt
ar hækkun landbúnaðarvara",
segir Eggert, „og Sjálfstæðis-
flokkurinn segir já og amen af
hrcinum og beinum ótta“.
Ekki er það fagurt, ef satt væri,
— og munur að vera kjarkmaður
eins og Krati!
Eggert veit eins vel og Emil
forsætisráðherra að samkvæmt
lögum, sem gilt hafa frá 1947, áttu
bændur rétt á verðhækkun nú í
september, vegna kauphækkana,
sem urðu í fyrrahaust, eftir að
verð landbúnaðarafurða var
ákveðið þá. Þessum rétti var ekki
haggað með stöðvunarlögunum í
vetur, en við setningu þeirra
miðað við þessa réttarstöðu
bænda. Þegar lagt var til, að
bændur fengju hækkunina strax
í vetur við setningu stöðvunarlag
anna, sagði ég m. a. í umræðum
um málið á Alþingi:
„Til umræddrar hækkunar
eiga bændur rétt — en ekki
fyrr en á næsta hausti.-----
Við Sjálfstæðismenn styðjum
heils hugar málstað bænda til
jafns við allar stéttir. — —
Þetta er verðhækkun, sem
bændur eiga tvímælalausan
rétt til að óbreyttum lögum,
hins vegar myndi hún ekki
koma inn í verðlagsgrundvöll
þeirra fyrr en 1. september á
þessu ári“.
Um þessa skoðun var eng-
inn ágreiningur milli okkar
Sjálfstæðismanna og Alþýðu-
flokksmanna í vetur. Sá er
hins vegar munur nú, að við
höfum viljað standa við okkar
fyrirheit — þeir hafa ekki
hirt um það, þegar bændur
einir áttu hlut að máli.
Nýju fötin keisarans.
Og hver er þá hin nýja stefna
Alþýðuflokksins? Það er víst út
af henni, sem öll lætin eru.
„Hannes á horninu“ segir:
„Þó að ekki væri um nema
eina til tvær milljónir að
ræða, sem uppbætur til einn-
ar stéttar, hvað þá ef um
hærri uppbætur væri að ræða,
þá þýddi það, að aðrar stéttir
færu af stað“. Eggert segir í
viðtalinu mikla „við krefj-
umst status quo, óbreytts á-
stands. En ef opnuð verður
nokkur gátt fyrir dýrtíðar-
flóðið, þá munum við ekki
sitja hjá, heldur fara af stað
með okkar kröfur“.
Báðir vilja láta skilja, að ekki
hafi komið til mála að greiða
niður verðhækkun til bænda nú
í haust — eins og Sjálfstæðis-
menn lögðu til. Það hefði verið
að opna „gátt fyrir dýrtíðarflóð-
ið“. Víst gat það kostað ríkissjóð
3—5 milljónir króna. En hvað
var fremur í samræmi við þá
stefnu, sem Alþýðuflokksstjórn-
in hefur fylgt á þessu ári? Veit
ekki þetta Alþýðuflokksfólk með
stóru myndimar og stóru orðin
í Alýðublaðinu hvað hefur veriZ
að gerast?
í apríl-hefti Hagtíðinda á bls.
62, segir svo orðrétt:
„Frá ársbyrjun 1959 voru
niðurgreiðslur auknar sem hér
segir: Á kindakjöti um kr.5,35
á kg., á nýmjólk frá mjólkur-
búum um kr. 0,90 á lítra, á
smjör gegn miðum um kr. 8,80
á kg., á kartöflum 1. flokks um
kr. 0,47 á kg., á saltfiski um
kr. 1,30 á kg. og á smjörlíki
um kr. 1,53 á kg. Frá 1. marx
1959 var enn hækkuð niður-
greiðsla á kjöti, mjólk og nýj-
um fiski. Niðurgreiðsla á
kjöti um kr. 1,20 á kg., á ný-
mjólk frá mjólkurbúum um
kr. 0.02 á lítra, og á nýjum
þorski og ýsu um kr. 1,00 og
1,04 á kg., hvort tveggja miðað
við slægðan fisk með haus.
Frá sama tíma var ákveðin
niðurgreiðsla á sjúkrasamlags
gjaldi, sem nemur 13 kr. aí
mánaðargjaldi Sjúkrasamlags
Framh. á bls. 17.