Morgunblaðið - 18.10.1959, Page 15

Morgunblaðið - 18.10.1959, Page 15
Sunnudagur 18. okt. 1959 lUORGVNfíL 4 ÐÍÐ 15 Jafnvel Þórarinn Þórarinsson varð myrkfælinn við „stórveldið“ á Selfossi, svo að Egill Thoraren- sen hefur einn árætt að bera hönd fyrir höfuð því í Tímanum. að landslögum á neytendum en ekki framleiðendum. Tíminn gef- ur raunar í skyn í gær, að bænd- ur hafi ekki fengið þann kostnað að fullu uppi borinn. Ef svo er, þá er það vegna þess, að fram- leiðsluráð hefur reiknað skakkt. Um það er því nokkur vorkunn, miðað við suma þá, sem v.’ð er að eiga. Tölur Tímans í gær sanna það eitt, að forráðamönn- um mjólkursölunnar hefur und- anfarin ár tekizt að teygja kostn- aðinn fram úr öllum skynsam- legum áætlumnn. Með slíku ráðs- lagi er auðvitað hallað á bænd- ur. Enda leiða reikningar Mjóik- urbús Flóamanna í ljós, að biiið tekur stöðugt til sín fleiri og fleiri aura af hverri krónu, sem selt er fyrir, en bændur fá minna í sinn hlut: en bættur upp með öðru mótL Sveinn Tryggvason skýrir frá því í Morgunblaðinu 14. okt., að á árinu 1957 hafi bændur fengið 0,63% hærra verð heildarlega, en ætlazt var til. Sennilega verkar hér inn á hagkvæmari söluaðferð á kjöti, þar sem samkeppnin kemst að, en á mjólk, þar scm samkeppni er útilokuð. Slæm stjórn bitnar á öllum, framleiðendum jafnt sem neyt- endum. Hið versta er þó e. t. v. að ráðsmennska „stórveldisins" á Selfossi hefur skapað þvílíka tortryggni meðal neytenda á stjórn þessara mála, að erf- itt verður úr að bæta. Sú tortryggni átti meiri þátt í því en flestir ætla, að nú slitnaði upp úr samkomulagi neytenda og framleiðenda um afurðaverð- Af hverri krónu fær bóndinn 1956 1957 1958 útborgað .................. 78,39 au. 76,97 au. 74,53 au. en búið tekur til sín til greiðslu kostnaðar ................ 20,43 au. 21,98 au. 24,35 au. og til sjóðatillaga fara ....... 1,18 au. 1.05 au. 1.12 au. Egill segisf reka mjólkur- hílana með prýði Á Ameríkani að hindra heimsendingu mjólkur? Hér á Egill við „gæðasmjörið" EGILL THORARENSEN neyðist til þess í Tímanum í gær að reyna að bera hönd fyrir höfuð „stórveldinu“ á Selfossi. Eins og kunnugt er hafði Tíminn ekki kjark til að taka upp þá vörn, og læt- ur hann sér þó ekki blöskra allt. Egill fullyrðir í vörn sinni, að það sé „áreiðanlega tilbúning- ur“, þegar Morgunblaðið segir: „Einn af helztu ráðamönnum Mjólkursamsölunnar hefur sagt, að húsmæðurnar í Reykjavík væru ekki of góðar til þess að sækja mjólkina sjálfar i buð- irnar.“ Rök Egils fyrir, að Morgun- blaðið fari með rangt mál eru þessi: „Allir, sem þekkja ráðamenn Mjólkursamsölunnar vita nú fyrst hvað þeir eru orðvarir, en svo ekki síður að þeir eru a.m.k. taldir margir hverjir hyggnir í viðskiptum og mundu því aldrei kasta svona orðum til háttvirtra viðskiptavina." Allir, sem þekkja Egil Thörar- ensen, vita, að hann er gaman- samur maður, eins og lýsir sér í þessum orðum og víðar í vörn hans. Hitt hafa færri heyrt, að hann væri orðvar. Sumir aðrir forráðamenn mjólkursölumal- anna taka honum þar í engu fram. En orð Egils nú lýsa því bezt, hvernig hann sjálfur hugsar, þar sem hann ber annars vegar fyrir viðskiptahyggindi og hins vegar aðgæzlu í orðum. Sjálfa hugsun- ina kemur honum ekki til hug- ar að fordæma. Um skort á þjónustusemi við neytendur færir Egill það til af- sökunar að amerískur sérfræð- ingur hafi sagt, að heimsending- ar mjólkur „yrðu neytendum allt of dýrar“. Óneitanlega hefur hér verið leitað langt yfir skammt. Af hverju hafa neytend- ur sjálfir ekki verið spurðir? „Gæðasmjörið“ Þá segir Egill: „— — — varla mun annað fyrirtæki en Mjólkursamsal-m leggja sig meir fram um að veita viðskiptavinum sínum sem bezta þjónustu í hvívetna. Nægir í því sambandi að minna á þátt Sam- sölunnar í stofnun Osta- og smjörsölunnar, sem með ærnum kostnaði var sett á laggirnar til hagræðis fyrir neytendur og öryggis fyrir vandaðri vöru“. alræmda. Gamansemin í þessorn orðum Egils fer úr hófi. Hver trúir því, að ef honum væri al- vara, þá léti hann ekki neytend- ur austanfjalls verða þessarar „beztu þjónustu“ aðnjótandi? Metur hann Reykvíkinga og íbúa Suðurnesja svo miklu meira en sína eigin samsveitunga? Agli þótti miður, en varð orðlaus Hinu treystir Egill sér ekki að neita, að áróðursrit SÍS hati ranglega talið Kaupfélag Árnes- inga eiga bifreiðar Mjólkurbús Flóamanna. Hann kennir Bene- dikt Gröndal um. Benedikt er nú farinn úr þjónustunni og bess vegna um að gera að láta hann bera syndabaggann. Sjálfur seg- ir Egill: „Ég játa það, að mér þótti einnig miður, þegar mér barst rit Gröndals, þar sem þessi missögn stóð en of seint var þá að gera neitt við því. — — — e. t. v. hefur ganui málshátturinn, að sér eigni smalamaður fé, brenglað um fyr- ir Gröndal, sem vafalaust er gamall smali“. Agli sýnist ekki hafa verið missögnin svo leið sem hatin lætur nú, því að aldrei fyrr hefur hann borið við að leiðrétta hana. Enda eignaði Benedikt Gröndal sér ekki féið heldur sýnu „stór- brotnari" smala, sjálfu „stór- veldinu“ á Selfossi. „Verkstæðin dýr og stór“ Hinn „stórbrotni athafnamað- ur“ játar nú, að Kaupfélag Ár- nesinga annist „rekstur bílanna“. Hann gefur „stórveldinu“ þann vitnisburð, að það sé gert af „mikilli prýði“, og úrskýrir það nánar: „Hvað það snertir, að Kaup- félagið annast viðgerðir á bíl- unum og innkaup til rekstrarins, þá er það aðeins eðlileg verka- skipting milli þessara samvinnu- félaga, sem að miklu leyti eru eign sömu manna og hafa bænd- ur almennt hér á því fullan skilning. Verkstæðin út af fyrir sig eru dýr og stór fyrirtæki og dettur engum samvinnumanni hér í hug að tvær slíkar stofnanir á veg- um þeirra starfi hér hlið við hlið“. Út af fyrir sig er engan veg- inn víst, að samkeppni væri óholl í þessu fremur en öðru. En ef reksturinn ætti að vera hjá einum aðila, hvort er þá eðli- legra, að hún sé hjá þeim, sem á 54 bíla eða 16? Að verulegu leyti eru þessi fé- lög skipuð mismunandi mönn- um, enda treystir Egill %ér ekki til að skýra frá því, að hve „miklu leyti“ þar séu „sömu menn“. Lélegur rekstur Mestu máli skiptir samt, að kostnaður við flutningana lendir Kópavogur Gjalddagi brunatrygginga var 1. október. Viðskiptamenn í Kópavogi eru vinsamlega beðnir að greiða iðgjöld sín til umboðsmanns okkar í Kópavogi: Hr. Helga Ólafssonar, Birkihvamm 20 — Sími 24647. Samvinnutryggingar Glœsileg íbúð til sölu Nýtízku íbúð í Hlíðarhverfinu 5 herb., eldhús og bað með tvennum svölum að stærð ca. 140 ferm. er til sölu nú þegar. Uppl. gefa undirritaður GTJNNAK ÞORSTEINSSON, hrl., Austurstræti 5 — Sími 11535. 100,00 au. 100 au. '100 au. Sem betur fer hefur þó ekki öllum tekizt jafn illa til og for- ráðamönnum mjólkursölunar, því að halli bænda af ráðsmennsku þeirra hefur sum árin verið meira ið. Öllum má ofbjóða, neytend- um jafnt sem bændum, enda er það gömul reynsla, að betra er fyrir stórveldin að kunna sér hóf. Til sölu Sérlega vandað einbýlishús (raðhús) í Vesturbæn- um til sölu. Tvær geymslur, þvottahús, 3 svefnher- bergi, bað, eldhús, borðstofa, forstofa og mjög stór stofa með svölum. Tvöfalt gler. Harðviðarhurðir og karmar. Semja ber við. JÓHANNES LÁRUSSON hdl. Lögfræðistofa — Fasteignasala Kirkjuhvoli. Sími 13842, heima 24893. Merkjasala Blindravinafélags íslands er í dag. Merkin eru tölusett og gilda sem happdrættismiðar. Vinningar eru þessir: 1. Körfuhúsgögn 2. Bókahilla 3. Armstóll 4. Vöfflujárn 5. 12 manna kaffistell 6. Gufustraujárn 7—8. Borðlampar 9—10. Blaðagrindur Styrkið blinda og kaupið merki. Blindravinafélag íslands Upphoð á verzlunarvörum verzl. Pallabúðar Hafnarfirði við Hverfisgötu 56 hefst þar á staðnum miðvikudag n.k. kl. 10 f.h. Þar verða seldar allskonar verzlunarvörur, aðal- lega matvara og nýlenduvörur o. fl. Greiðsla við hamarshögg. BÆJARFÓGETI. Útboð Aðalfundur netagerðar Vestmannaeyja h.f. hefur samþykkt að auka hlutafé félagsins upp í kr. 500.000 Fimm hundruð þúsund. Samkvæmt ákvæðum félags- laganna er hlutafjáraukningin hér með boðin út Þeir, sem vilja leggja fram hlutafé eru beðnir að til- kynna það með tiltekinni upphæð til stjórnar félags- ins fyrir 31. þ.m. Vestmannaeyjum, 16. okt. 1959. Stjórn netagerðar Vestmannaeyja h.f.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.