Morgunblaðið - 18.10.1959, Side 24
230. tbl. — Sunnudagur 18. október 1959
Stoða þjóðar-
búsins stórlega
Uvað heíur svo skyndilega rofið fjallakyrrðina? — Sjá grein um hreindýr á blaðsíðu 3.
----- (Ljósm.: Sturla Friðriksson)
D-listinn heldur almennan kjós
endafund í Hafnarfirði, mánu-
dagskvöldið 19. okt. kl. 8,30. —
Ræðumenn verða Ólafur Thors,
formaður Sjálfstæðisflokksins,
Matthías Á. Matthiesen, þingmað
ur Hafnfirðinga, Alfreð Gíslason,
bæjarfógeti, Sveinn Einarsson,
verkfræðingur og séra Bjami
Hafnfirðingar
Sigurðsson á Mosfelli. — Fundar-
stjóri verður Stefán Jónsson,
form. fulltrúaráðs Sjálfstæðisfé-
.aganna í Hafnarfirði. — Hljóm-
sveit leikur í fundarbyrjun.
Hafnfirðingar eru hvattir til að
fjölmenna á kjósendafund D-list-
ans. —
Togarar skipta
um nafn
TVEIR belgiskir togarar, sem
komið hafa við sögu í sambandi
við landhelgisbrot, báðir fyrir
daga 12-mílna fiskveiðitakmark-
anna, hafa skipt um nafn. Þeir
hafa verið hér við land undan-
farið. Heitir nú sá sem áður hét
Van Eyck, North Holme. Hinn
togarinn hét áður Van Oost en
hefur nú hlotið nafnið North
Cape.
Frá fundinum í stjórnarnefnd hafnarverkamanna í Grimsby 13. október, þar sem samþykkt var einróma að lýsa löndunarbannið
ólöglegt. S. W. Mills, sem mest reyndi að hamla gegn banninu er þriðji maður frá vinstri.
botnað
t TÍMINN heldur enn áfram i
) að birta villandi tölur um >
$ gjaldeyrisstöðuna, í bví (
S skyni að telja mönnum trú i
5 um að ástandið í efnahags- )
t málunum sé miklu verra en <
( undir „fyrirmyndarstjórn“ s
) þeirra Hermanns og Luð- )
? víks. Þessar staðhæfingar \
( Tímans eru fullkomlega s
S hraktar í fréttatilkynningu )
• um gjaldeyrisstöðuna, sem }
( Landsbanki sendi Mbl. í gær s
S og birt er á bls. 14. i
| í fréttatilkynningu Lands- •
^ bankans er birt leiðrétt (
s gjaldeyrisstaða bankanna s
) þar sem tekið hefur verið til ■
^ lit til ýmissa atriða, sem (
S gera samanburð milli ára, S
) óverulegan, en á nokkur )
| þessara atriða var bent hér ^
S í Mbl. í gærdag. s
) Samkvæmt þessum tölum )
| bankans var gjaldeyrisstað • ^
S an mínus 77 milljónir í sept. s
S sl. á móti mínus 61 millj. í )
| sept. 1058. Þetta er rýrnun •
S um aðeins 16 milljónir, á s
S móti 140 milljón króna rýrn S
| un sem Tíminn vill leggja •
^ til grundvallar. Við þetta (
S bætist svo að birgðir af út- S
} flutningsafurðum eru nú 03 •
^ millj. króna meiri en á sama (
S sima í fyrra. Hefur því raun
* veruleg staða þjóðarbúsins (
^ út á við batnað stórlega á s
i undanförnum 12 mánuðurn. )
stórmál í
Frá Cuxhaven í Þýzkalandi er
Mbl. símað, að Harðbakur hafi
fengið 97.992 mörk fyrir aflann
sem nam 167,2 tonnum. Lætur
nærri að það sé aðeins % af því
verði sem togarinn hefði fengið
í Grimsby. Gekk löndunin vel
þar, en verðið var ekki gott, enda
segir skipstjórinn, að samsetning
aflans, langmest þorskur hafi
verið ætluð brezkum markaði.
Hvað gerist á mánudag?
Umboðsmenn togarans i
Grimsby hafa kært þetta mál
fyrir hafnarstjórninni, sem
ber ábyrgð á því að nægilegt
vinnuafl sé fyrir hendi til að
afgreiða skip í höfninni og er
það á valdi hennar að bcita
refsiaðgerðum þegar hafnar-
verkamenn bregðast skyldum
sínum um affermingu skipa.
Á mánudaginn verður einn-
ig efnt til sérstaks fundar á
vegum Sambands flutninga-
verkamanna út af þessum at-
burðum og miklar líkur á, að
þar verði teknar ákvarðanir
sem tryggi það, að slíkt komi
ekki fyrir í næsta skipti, þegar
íslenzkur togari kemur til
hafnar í Grimsby.
Tilefni atburðanna
Blaðið Grimsby Evening Tele-
graph segir, að ástæðan til þessa
ólöglega löndunarbanns sé reiði
verkamanna aðallega vegna þess,
að brezkir togarasjómenn fái ekki
læknishjálp í íslenzkum höfnum.
Hins vegar getur það komið sér
illa fyrir brezkan almenning í
vetur, þegar fer að draga úr fisk-
flutningum til landsins, ef íslenzk
ir togarar verða útilokaðir af
markaðnum. Það mundi valda
fiskskorti og hækkuðu verði.
Ameiíkaninn
vill það ekki!
EGII.L Thorarensen skrifar
grein í Tímann um „stór •
veldið“ á Selfossi og mjólk-
urmálin. Hann segir m. a„
að húsmæður í Reykjavík
fái ekki heimsenda mjólk af
því að ónafngreindur Amerí
kani vilji það ekki! — Frá
þessu hneykslismáli er nán-
ar sagt á síðu 15. Einnig er
nokkuð um það rætt í
Reykjavíkurbréfi.
Löndunarbannið
Mills og Kemp báðir ræður, þar
sem þeir skoruðu á verkamenn-
ina að vinna sitt verk við íslenzka
Grimsby
Verður Islendingum tryggt á fundi
á mánudag að slikt endurtaki sig ekki ?
MBL. hefur nú fengið nánari
fregnir frá fréttaritara sínum
í Grimsby af atburðununi,
þegar hafnarverkamenn þar í
bæ neituðu að afferma ís-
lenzka togarann Harðbak. Er
litið á þetta sem stórmál þar
í borg og standa miklar deilur
um það. Það var hópur hafn-
arverkamanna, sem tók það
upp hjá sjálfum sér að neita
að vinna. Verkalýðsfélagið,
sem þeir eru í átti engan þátt
i að skipuleggja bannið og
Iýsti það því yfir síðar um
daginn, að það væri algerlega
mótfallið banni á íslenzka
togara og harmaði að þetta
skyldi hafa komið fyrir.
Togarinn Harðbakur átti að
koma til Grimsby snemma á mið-
vikuvikudagsmorguninn 14. októ-
ber. Á þriðjudagsmorgun var
hafnarverkamönnum sagt fyrir,
hvað þeir skyldu vinna næsta dag
og var hópi þeirra tilkynnt, að
þeir ættu þá að afferma íslenzkan
togara. Tóku verkamennirnir
þeim fyrirmælum mótmælalaust.
En upp úr því munu þeir hafa
farið að tala sín á milli um málið
og kom upp hreyfing meðal
þeirra um að neita að afgreiða
íslenzkt skip. Framkvæmdastjóra
félagsdeildar þeirra S. W. Mills
var gert aðvart um það að verka-
mennirnir ætluðu að neita að af-
greiða skipið. Kom hann og vara-
formaður félgasdeildar þeirra,
Alfred Kemp, þegar í stað niður
að höfninni. Verkamennirnir
voru þá að afferma aðra togara,
en hættu því og var þegar í stað
skotið á skyndifundi. Fluttu þeir,
skipið þegar það kæmi. Þeir
minntu verkamennina á það, að
félag hafnarverkamanna í Grims-
by hefði samþykkt ályktun þess
efnis, að íslenzk skip skyldu af-
greidd, það væri stefna félagsins
að gera ekki upp á milli skipa
undir hvaða þjóðarfána sem þau
sigldu.
Forsprakkar löndunarbannsins
héldu enn fast við ákvörðun
sína og var þá látin fara
fram atkvæðagreiðsla með
þeim hætti að þeir hafnar-
verkamenn sem vildu vinna
gengu til einnar hliðar, en
þeir sem vildu það ekki gengu
til annarrar hliðar. Fór þetta
fram á löndunarbryggjunni við
höfnina. Af 400 verkamönnum,
sem voru á fundinum var yfir-
gnæfandi meirihluti gegn því að
afgreiða íslenzka togarann. Þess
•ber að geta að fæstum þeim sem
tóku þátt í atkvæðagreiðslunni
hafði verið skipað að annast af-
fermingu íslenzka togarans.
Þegar atkvæðagreiðslan hafði
farið fram, lýsti S. W. Mills því
yfir að þessar aðgerðir verka-
mannanna væru ólöglegar og and
stæðar stefnu verkalýðsfélagsins
og tæki stjórn félagsins algerlega
andstöðu gegn löndunarbanni.
Stjórn félagsins kærði málið
síðan fyrir Peter Henderson yfir-
manni fiskideildar Sambands
flutningaverkamanna.
Strax þegar þetta varð kunn-
ugt gáfu umbeðsmenn togarans
honum fyrirmæli um að sigla til
Þýzkalands.
Síðar um daginn var haldinn
fundur í stjórn félags hafnar-
verkamanna í Grimsby, þar sem
því var lýst yfir að hér væri um
ólöglegt verkfall að ræða. Var
yfirlýsing sú birt í frétt í Mbl.
þann 14. okt.
Yfirlýsingin var undirirrituð af
Kemp varaformanni félagsins og
George Freer ritara, en hún var
var samþykkt einróma af stjónar
nefndinni.
Morguninn 14. október, þegar
Harðbakur átti að landa afla sin-
um í Grimsby var verð á þorski
á markaðnum þar í borg um 5
sterlingspund fyrir kit.
Skipið var með um 2650 kit, mest
megnis þorsk og hefði því fengið
yfir 13 þúsund sterlingspund, sem
hefði verið góð sala.