Morgunblaðið - 22.10.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.10.1959, Blaðsíða 5
Fimmfudagur 22. okt. 1959 MORCVNBLAÐIÐ 5 Miðstöðvarkatlar oe olr.ie-evmar fvrirliggjandi. týzka undraefnið USA - 53 gerhreinsar gólfteppi og bólstruð húsgögn. Eyðir hvaða blettum sem er og lyftir bældu flosi. Einkaumboð: Erl. Blandon & Co. h.f. Bankastræti 10. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Stýrimani.astig 9. Sími 15385. Peningalán Utvega hagkvæm peningalán til 2ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg d. Sími 15385. Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Símí 18680 Hús og ibúðir til sölu af öllum stærðum og gerðum. — Eignaskipti oÆt möguleg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 15415 og 15414, heima. Til sölu 2ja herb. risíbúð við Víðimel. 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíð- um, nærri Miðbænum. 4ra herb. íbúð í sambýlishúsi við Kleppsveg. Gott 4ra herb. einbýlishús á Seltjarnarnesi. Einbýlishús í byggingu í Kópa vogi. Glæsileg, fokheld 6 herb. íbúð í Kópavogi. 4ra herb. risibúð við Lang- holtsveg. 4ra—5 herb. íbúð, tilbúin undir tréverk, við Holta- gerði. Fokheld 4ra herb. íbúð á Sel- tjarnarnesi. 4ra herb. íbúðir við Hvassa- leiti, fokheldar og tilbúnar undir tréverk. Höfum kaupanda að góðri 2ja —3ja herb. íbúð í Hlíðun- um eða Norðurmýri. Útborg un 200 þúsund. Stefán Pétursson hdl. Málflutningur, fasteignasala. Laugavegi 7. — Sími 19764. Herbergi til leigu á Sólvöllum, fyrir reglusaman ungan mann eða stúlku. Tilboð merkt: „Rólegt 8739“, sendist Mbl. Skyrtur Slifsi Sokkar Nærföt VERÐANDI HF. Tryggvagötu. Snittur og cocktailsnittur Lilly Magnússon Bárugötu 37. — Sími 12479. Ibúðir til sölu Snotur 2ja herb. risíbúð, með dyrasíma og hitaveitu, við Mávahlíð. Laus strax. 2 herb. íbúðarhæð við Mos- gerði. 3ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi og sér hitaveitu, við Biarmahlíð. 3ja herb. risíbúð, súðarlaus, með sér hitaveitu og svöl- um, í nýlegu steinhúsi, við Njálsgötu. Laus strax. Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð n. m., ý Melunum. 3ja herb. jarðhæð, algerlega sér, við Efstasund. 3ja herb. kjallaraíbúð, alger- lega sér, við Faxiaskjól. 3ja herb. kjallaraíbúð við Rauðarárstíg. 3ja herb. íbúðarhæð, ný stand sett, með sér hitastilli, í steinhúsi, við Nesveg. Laus strax. Útborgun helzt 150 þúsund. 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir á hitaveitusvæði. Nokkrar húseignir af ýmsum stærðum, í bænum, og m. fleira. Alýja íasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 og kl. 7,30 til 8,30 e.h., 18546. íbúðir til sölu 3ja herbergja íbúð, sem ný á 1. hæð, ásamt stóru herbergi og eldhúsaðgangi í risi, í Vesturbænum. Bílskúrsrétt indi. 4ra herb. íbúðarhæð, mjög vönduð, í nýju húsi við Heiðargerði, 110 ferm. 4ra herb. íbúðarhæð, ásamt 2 herbergjum í risi við Haga- mel. Bílskúrsréttindi. 3ja herb. íbúð, ásamt 1 herb. í kjallara, á hitaveitusvæði í Vesturbænum. 4ra herb. íbúð, mjög glæsileg og vönduð í kjallara, við Tómasarhaga. 2ja herb. kjallaraíbúð, mjög rúmgóð, í Laugarneshverfi. 5 herb. íbúð, mjög glæsileg, í smíðum, á hitaveitusvæðinu i Vesturbænum. íbúðir óskast Nýtízku 2ja herbergja. — Há útborgun. 3ja herbergja í tvíbýlishúsi, helzt í Vesturbænum. Mjög há útborgun. Steinn Jónsson hdl. lögfræðiskrifstofa, fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 19090 — 14951. Til sölu 5 herb. hæð við Miðbraut á Seltjarnarnesi, — fullgert nema hurðir vanta. 3ja herb. jarðhæð í Norður- mýri. Skipti á annari eign, milligjöf í peningum. 3ja—4ra herb. 4. hæð á Mel- unum. Hitaveita, hiarðvið- ur. Teppi á 45 ferm. Skipti 4—5 herb. eða einbýlishúsi æskileg. 3ja herb. jarðhæð við Birki- hvamm. Sér lóð. Eftirstöðv- ar allar til 10 ára. Skipti á 4ra—5 herb. hæð æskileg. 3ja herb. stór kjallari við Sörlaskjól. 4ra—5 herb. jarðhæð við Hafn arfjarðiarveg. Skipti æski- leg. Raðhús í Vogunum, fullgert, með stórri stofu og eldhúsi í kjallara. Skipti koma til greina. 2ja—4ra herb. íbúðir í sama húsi, við Hagagerði. Málflutningsskrifstofa Guðlaugs & Einars Gunnars Einarsona, — fasteignasala Andrés Valberg, Aðalstræti 18 Símar 19740 — 16573. íbúðir óskast Höfum kaupendur að húseign með tveimur íbúðum, 3—4 herb. hvor. Helzt ekki í út- hverfi. Þarf ekki að vera nýtt, en þarf að vera í góðu standi. Útb. 500 þúsund. Höfum kaupanda að 5-6 herb. íbúð, helzt innan Hring- brautar. íbúðin þarf að vera á 1. eða 2. hæð, með sér hita og sér inngangi, og bíl- skúr eða bílskúrsrétti. Mik- il útborgun. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð í Vesturbænum eða nálægt Miðbænum. — Helzt á 1. eða 2. hæð. Góð útborgun. Höfum kaupendur, með mikla kaupgetu, að 3ja—4ra herb. íbúðum, fokheldum eða lengra komnum. Höfum kaupendur að einbýlis- húsum og íbúðum, 2—6 herb., víðsvegar um bæinn. TR766IN6AR FASTEI6N1R Austurstræti 10, 5. hæð. Simar 13428 og eftir kl. 7: Sími 33983. ViSgeröir á rafkerii bíla og varahlutir Rafvélaverkstæð’i og vrrzlun Halldórb Ólafssonar Rauðarárstíg 20. S.ími 14775. Keflavik MAYBELLINE augnahára brettar MAGIL MASCARA augniahára rúllur FRANSKIR AUGNSKUGGAR Fimm litir. — Verzlunin EDDA Keflavík. ÓDÝRU regnkápur á börn og unglinga, komnar aftur. — Verð aðeins kr. 95,00 til 118,00 Smásala. — Laugavegi 81. Ungur maður óskar eftir stýrimannsplássi á góðum bát, á komandi ver- tíð, helzt á Suð-vesturlandi. Tilboð sendist Mbl., merkt: — „8820“. — íbúð 2ja til 4ra herb. ibúð óskast til leigu stnax. Fyrirfram- greiðsla til 2ja ára. Tilboð merkt: „1 þúsund — 8738“, fyrir laugardag. íbúð til sölu í Keflavík. Þeir, sem vildu sinna þessu, hringi í síma 441, í kvöld og annað kvöld, til frekari upplýsinga. 7/7 sölu Nýleg 4ra herbergja rishæð í Hlíðunum, með harðviðar- hurðum og góðum svölum. 2ja herbergja íbúð á 1. hæð og eitt herbergi í risi, á hita- veitusvæði. 6 herbergja íbúð á hitaveitu- svæði, við Miðbæinn. 3ja herbergja hæð við Fram- nesveg. 3ja herbergja ný jarðhæð, í V esturbænum. Nýtt timburhús til sölu og flutnings. Til sölu í byggingu, nokkrar 3ja herbergja hæðir og verzlunarhúsnæði, á góðum stað. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur Fasteignasala Laufáisvegi 2. — Sími 19960. Til sölu 2ja herb. rishæð á Melunum, ræktuð og girt lóð. — Hita- veita. 2ja herb. jarðhæð við Miðbæ- inn. Sér inngangur. Útborg- un kr. 60 þúsund. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Karlagötu. 2ja herb. íbúðarhæð í Hlíðun- um. Stór 3ja herb. rishæð við Skipasund. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Bragagötu. Útborgun kr. 60 þús. á 1. hæð. 3ja herþ. íbúð við Njálsgötu. 95 ferm. 3ja lierb. íbúð á 1. hæð við Langholtsveg, ásamt 1. hæb í kjallara. Sér hiti. Bílskúrsréttindi fylgja Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð, í Vesturbænum, ásamt 1 herb og eldhúsaðgang í risi. 4ra herb. rishæð við Þorfinns- götu. Glæsileg 115 ferm. 4ra herb. íbúðarhæð í Hlíðunum. Hitaveita. Bílskúr fylgir. Ný 4ra herb. íbúðarhæð, við Njálsgötu. Sér hiti, tvenn- ar svalir. Tvöfialt gler í gluggum. Nýleg, lítiö niðurgrafin 4ra herb. kjallaraíbúð við Tóm- asarhaga. 5 herb. íbúðarhæð við Mela- braut. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. Sér inngangur, sér hiti, sér þvottahús á hæðinni Ný 5 herb. íbúðarhæð við Mið braut. Útb. kr. 220 þúsund. 5 herb. íbúðarhæð í Hliðun- um. — Hitaveita. Ibúðir í smiðum af öllum stærðum. Ennfremur einbýlishús, víðs- vegar um bæinn og ná- grenni. ilGNASALAI • REYKJAV í K • Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540. og eftir kl. 7 sími 36191 1—2 skrifstofu- herbergi óskast, á hitaveitusvæðinu. — Upplýsingar í síma 23989. — Nælonpels til sölu. — Upplýsingar í síma 33354. — Rúmlega fimmtug, reglusöim trúverðug kona vill sjá um lítið heimili, fyrir fullorðinn mann. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Ráðgjafi — 8822“. Gólfteppa- viðgerðir Tökum að okkur alls konar teppaviðgerðir og breytingar. Gerum við í heimahúsum. — Fljót vinna. — Upplýsingar í síma 15787. Ung stúlka óskar eftir vinnu frá 1—6. Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 50995, allan daginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.