Morgunblaðið - 22.10.1959, Blaðsíða 12
12
MORCrnvnr4niÐ
Fimmtudagur 22. okt. 1959
Bílavi&gerðarmenn
Vanir bílaviðgerðarmenn óskast á einkaverkstæði í
Reykjavík. Tilboð merkt: „1232—9236“ sendist afgr.
Mbl. fyrir laugardagskvöld.
Vélritunarstúlka
Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða duglega vél-
ritunarsúlku nú þegar. Góð ensku- og íslenzkukunn-
átta nauðsynleg. Hraðritun æskileg. Umsóknir er greini
aldur, fyrri störf og meðmæli, leggist á afgr. Mbl.
merkt: „Stundvís — 8927“, fyrir n.k. laugardag.
Stýrímaður
vanur togveiðum óskast
á 250 tonna togara.
Upplýsingar í síma 32370.
Húsið Laugamýrarblettur 32 við Kleppsveg er
til sölu
til niðurrifs og brottflutnings nú þegar. Tilboð sendist
skrifstofu minni, Skúlatúni 2 fyrir kl. 10. föstudag-
inn 23. okt n.k. og verða þau þá opnuð að viðstöddum
bjóðendum.
BÆJARVERKFRÆÐINGURINN
Uppboð
sem auglýst var í 76., 77. og 78. tbl. Lögbirtingablaðs-
ins 1959, á bakhúsum á Veghúsastíg 9, hér í bænum,
ásamt 1/3 hluta lóðar í óskiptri sameign við eigendur
aðalhússins, þingl. eign Kiöru Bergsdóttur og Hrefnu
Bergsdóttur, verður seld við opinbert uppboð til slita
á sameign laugardaginn 24. okt. 1959, kl. 2,30 s.d.
BORGARFÓGETINN 1 REYKJAVlK
Félagslíi
Sunddeild Ármannc.
Munið æfinguna í kvöld. —
Mætið vel. — Sunddeildirnar.
Körfuknattleiksdeild Í.R.
Æfingar á fimmtud. kl. 5,20
hjá 4. fl., kl. 7,10 hjá stúlkum.
íþróttafélag kvenna
Munið leikfimina í kvöld kl. 8
í Miðbæjarskólanum.
Knatspyrnufélagið Fram
Aðalfundur félagsins verður
haldinn í Framheimilinu, fimmtu
daginn 2. október n.k. kl. 8,30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundar-
störf. — Stjómin.
Frá Farfuglum
Vetrarfagnaður verður haldinn
í Heiðarbóli um næstu helgi. —
Sérstakur bíll leggur af stað frá
Búnaðarfélagshúsinu kl. 6,30 á
laugardag og hefur hann við-
komu á Hlemmtorgi. — Stúlkur
eru beðnar um að hafa með sér
kökur í „púkkið“. — Leitið upp-
lýsinga í skrifstofunni, Lindar-
götu 50, sem er opin í kvöld kl.
6,30—8, sími 15937. — Nefndin.
Í.R. — Skíðadeild/
Skemmtifundur verður haldinn
í Tjarnar-café (uppi) föstudag-
inn 23. þ.m., kl. 9 e.h. Til skemmt
unar m. a.: —
1. Kvikmyndasýning.
2. Happdrætti.
3. ? ? ?
Allt skíðafólk velkomið.
Fram — Handknattleiksdeild
Æfingar í kvöld: 3. fl. karla kl.
6; M.-fl. og 2. fl. kvenna kl. 8,30,
(nýir félagar óskast). M.-fl., 1. og
2. fl. karla kl. 9,20. — Ath.: Fyrir
Rvíkur-mótið verða allir kepp-
endur að ganga undir læknisskoð
un, en hún fer fram á Melavell-
inum, miðvikud. kl. 5—7 og
föstud. kl. 8—10. — Þjálfarinn.
Knatspyrnudeild K.R. —
Innanhússæfingar 1959—1960:
5. flokkur sunnud. kl. 1,
fimmtud. kl. 6,55. — 4. fl. sunnud.
kl. 2,40, fimmtud. kl. 7,45. — 3.
fl. sunnud. kl. 1,50, fimmtud. kl.
8,35. — 2. fl. mánud. kl. 7,45,
fimmtud. kl. ,25. — 1. og meistara
flokkur: mánud. kl. 8,35, fimmtu
daga kl. 10,15. — 3. og 4. fl., sam-
æfing: mánud. kl. 6,05—7,45. —
Æfingar byrja í kvöld. —
Hrútasýning
fyrir Reykjavík, Kópavog og Seltjarnameshrepp,
sem fórst fyrir s.l. mánudag, verður haldin laugard.
24. okt. kl. 2 e.h. að Smárahvammi, Kópavogi.
UNDIRBÚNINGSNEFNDIN
íbúð til leigu
Ný glæsileg íbúð 140 ferm. til leigu nú þegar. Tilboð
sendist ctfgr. Mbl. merkt: „8819“.
MAHOGNY KROSSVIÐUR 4 mm.
TRÉTEX 4x9 og 4x8 fet.
MASONIT 4x9 og 4x8 fet
fyrirliggjandi
mm
aa isssaíPiMOas)' %
Skólavörðustíg 41 og Síðumúla 23
Símar: 13107, 16593 og 35760
U I L F I S K
RYKSUSUR
Vinsamlegast vitjið
pantana sem fyrst!
Nokkur stykki laus!
FÖIMIX
O. Kornerup-Hansen
Söðurgötu 20
Almennur kjósendafundur Sjálfstæoismanna
verður haldinn í (iaittla biói annað kvöld kl. 8,30
10 efstu menn á lista
Bjarni Benediktsson,
Auður Auðuns,
Jóhann Hafstein,
Gunnar Thoroddsen,
Ragnhildur Helgadóttir,
Sjálfstæðisflokksins tala
Ólafur Björnsson,
Pétur Sigurðsson,
Birgir Kjaran,
Davíð Ólafsson,
Geir Hallgrímsson.
Fundarstjóri verður
Björn ólafsson.
Sjálfstæðismenn! Fjölmennum
:j
Lúðrasveit Reykjavíkur
leikur í upphafi fundar.
á síðasta kjosendafundinn
Sjálfstæðisfélögin