Morgunblaðið - 14.11.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.11.1959, Blaðsíða 4
4 MORCVJSni. ÁÐiB Laugardagur 14. nóv. 1959 1 dag er 318. dagur ársins. Laugardagur, 14. nóvember. Árdegisflæðí kl. 04:42. Síðdegisflæði kl. 16:57. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — L.æknavórður L.R. (fyrii vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 1503ó Holtsapótek og tiarðsapólek eru opin alla virka daga frá ki. 9—7, iaugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Næturvarzla vikuna 7. til 13. nóv., er í Ingólfis-apóteki. Sími 11330. — Hafnarf jarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—12. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Heigi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Garðar Ólafsson. Sími 10145. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nepaa laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. □ MÍMIR 595911167 — 2 Mcssur Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns. — Mes,sa kl. 5 síðd. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma í Tjarnarbíói kl. 11 f.h. Séra Óskar J. Þorláksson. Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e h. — Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h. Séra Garðar Svavarss. Langholtsprestakall: — Messa í Laugarneskirkju kl. 5. — Séra Árelíus Níelsson. Háteigsprestakall: — Messa í hátíðarsal Sjómannaskólans kl. 2. Barnasamkoma á sama stað kl. 10,30 árdegis. Séra Jón Þor- varðsson. Grindavík: — Messa kl. 2 e.h. Eftir messu verður tekið á móti söfnunsöfnunarfé til hjálpar bág stöddum flóttamönnum. Sóknar- prestur. Kirkja Óháða safnaðarins. — Messa kl. 2 e.h. Barnasamkoma kl. 10,30 árd. Safnaðarprestur. Hallgrímsprestakall: — Messa kl. 11 f.h. (Altarisganga. — Séra Magnús Runólfsson. — Messa kl. 5 e.h. Séra Lárus Halldórsson. Neskirkja: — Messa kl. 11. — Fólk er beðið að athuga breytt- an messutíma vegna útvarps. — Séra Jón Thorarensen. Mosfellsprestakall: — Barna- messa í Árbæjarskóla kl. 11. — Barnamessa að Lágafelli kl. 2. — Séra Bjarni Sigurðsson. Bústaðaprestakall: — Messa í Háagerðisskóla kl. £ e.h. Barna- samkoma kl. f e.h. — Barnasam- koma kl. 10,30, árdegis, sama stað. Séra Gunnar Árnason. Reynivallaprestakali: — Messa að Saurbæ kl. 2 e.h. — Sóknar- prestur. Fríkirkjan: — Messa kl. 2. — Séra Þorsteinn Björnsson. Keflavíkur-prestakall: — Elli- heimilið í Keflavík: — Messa kl. 10,30 f.h. — Keflavíkurkirkja Messa kl. 5. Séra Ólafur Skúlason EliiheimiZið: — Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Jóhann esson, fyrrum prófastur. Fíladelfía: — Guðsjónusta kl. 8,30. Ásmundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík: Guðsþjón- usta kl. 4 e.h. Haraldur Guðjóns- son. — m Bruókaup í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels syni ungfrú Hulda Eiríksdóttir og Kristinn Björgvin Þorsteins- son, bankaritari. Heimili ungu hjónanna verður að Dalbraut 1. í dag, laugardaginn 14. nóv., verða gefin saman í hjónaband, af séra Þorsteini Björnssyni, ung frú Ásdís B. Óskarsdóttir, Ás- vallagötu 31 og Gísli Jónsson, Ásvallagötu 31. 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni Thorarensen ungfrú Jóna Sigurjónsdóttir, Reynivöllum, Skerjafirði og Þórður Adolfsson, Stigahlíð 18. Heimili ungu hjónanna verður að Stigahlíð 18. í dag verða gefin saman í hjóna band í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Sig- ríður Einarsdóttir, Ásvallagötu 2 og Björn B. Karlsson, Þórsgötu 13. — Heimili ungu hjónanna verður að Ásvallagötu 2. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Nanna Frið- geirsdóttir, Brekku, Seltjarnar- nesi og Hjörtur Gunnarsson, cand. phil., kennari við Iðnskól- ann í Hafnarfirði. Heimiii þeirra er á Karlagötu 11. 4- Afmæli + Sjötíu og fimm ára er í dag frú Jóna Jóhannsdóttir, sem að und anförnu hefur dvalizt að hjúkr- unarheimilinu Sólvangi, en í dag verður hún stödd að heimili son ar síns og tengdadóttur, að Mýr- argötu 2 í Hafnarfirði. C5! Hjönaefni Frú Sigríður Guðmundsdóttir, Víðimel 23, er 75 ára í dag. 70 ára er í dag, 14. nóvember, Jóhann Stefánsson, skipstjóri, Þórsgötu 21A, hér í bæ. — Hann dvelur í dag á heimili sonar síns Jóns Jóhannssonar læknis, Vatns nesvegi 11, Keflavík. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Hrefna Hall- grímsdóttir, frá ísafirði og Héð- inn Hjartarson, Höfðabraut 1, Akranesi. igBS Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: — Dettifoss fór frá ísafirði 13. þ.m. til norður- og austurlandshafna. Fjallfoss fór frá New York 6. þ. m. til Rvíkur. Goð$foss fór frá New York 12. þ.m. til Rvíkur. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. — Lagarfoss er í Hull. Reykjafóss er í Hamborg. Selfoss er í Rvík. Tröllafoss fór frá Rvík í gær- kveldi til New York. Tungufoss fór frá Gautaborg 11. þ.m. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan úr hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl. 14 í dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vest- mannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er á Borðeyri. Arnarfell fór í gær frá Rostock áleiðis til Norður- landshafna. Jökulfell er í New York. Dísarfell er á Siglufirði. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Seyðis- firði. Hamrafell fór 7. þ.m. frá Rvík áleiðis til Palermo og Batúm. Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Hrím faxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16:10 frá Kaupmannahöfn og Glasgow. — Gullfaxi fer til Osló ar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 08:30 í dag. Væntan- legur aftur til Reykjavíkur kl. 15:40 á morgun. — Innanlands- Daginn eftir var Gréta litla búin í hið bezta skart — klædd silki og flaueli frá hvirfli til ilja. Henni var boð- ið að vera um kyrrt í höll- inni og eiga góða daga, en hún bað einungis um að fá lítinn vagn og hest — og stígvél. Síðan ætlaði hún að leggja af stað á ný út í veröldina víða til þess að leita að Karli. Hún fékk bæði stígvél og handstúkur og var klædd í glæstan búning. Og þegar hún lagði af stað, beið vagn úr skíru gulli við hallarhliðið. Á honum glóðu skjaldar- merki kóngssonar og kóngs- dóttur eins og skínandi stjörn- ur. Ökumaður, þjónar og meðreiðarsveinar — ekki mátti þá vanta — báru gull- kórónur á höfði. — Kóngs- dóttirin og kóngssonurinn hjálpuðu henni sjálf upp í vagninn og óskuðu henni allra heilla. FERDIIM AND Klípping nauðsynleg flug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða ísafjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. — Á morgun er áætl að að fljúga til Akureyrar, Húsa víkur og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Saga er vænt anieg frá Kaupmannahöfn og Osló kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20:30. — Leiguvélin er væntanleg frá New York kl. 7:15 í fyrramálið. Fer til Oslóar, Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8,45. gH Ymislegt Pennavinur — Bandaríkjamað ur óskar eftir bréfaskiptum við íslending, sem á heima í Hafnarfirði eða Reykjavík, þar sem hann dvaldist hér á stríðsár unum 1941—1943. Hann var í 5. fótgönguliðsherdeildinni, og bækistöðin, sem hann dvaldi í, var kallaður „Slingsby Hill“, um 1 mílu frá Hafnarfirði. Nafn hans og heimilisfang er: John R. Peterka, Box 5973 Clevelayid, Ohio, U.S.A. — Kvenfé/ag Kópavogs heldur bazar n.k. sunnudag í barnaskól- anum við Digranesveg til ágóða fyrir Líknarsjóð Áslaugar Maaok Félagskonur og aðrir velunnar- ar sjóðsins eru vinsamlega beðn- ar að koma munum til nefndar kvenna. — Auglýsingar eru í öll um búðum í Kópavogi. Leiðrétting: í frétt í blaðinu í gær um mannvirkjagerð við Lax árósa misritaðist föðurnafn fréttaritara blaðsins í Mývatns- sveit. Hann heitir Jóhannes Sig- finnsson á Grímsstöðum. Samúðarkort í minningarsjóð Árna sál. Jónssonar, kaupmanns á Laugavegi 37, eru seld á eft- irtöldum stöðum: Verzl. Faco, Laugavegi 37, verzl. Mæl'ifelli, Austurstræti 4 og hjá Ingibjörgu Steingrímsdóttur, Vesturg. 46-A. Sjóður þessi er eign Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík. Söfn BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKlItt Sími 1-23-08. Aðalsafnið. Þinghoitsstræti 29A: — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22. nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kL 17—19 — Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22. nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, og sunnudaga kl. 17—19. Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugard. kl 1* — 19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kL kl. 17—19. Útibúið Hofsvailagötu 16: — Útláns-' deild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga, nema iaugardaga, kL 17.30—19.30. Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Bókasafn Hafnarfjarðar Opið alla virka daga kl 2—7. Mánu- daga. miðvikudaga og föstudaga eimug kl 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. — Lesstofan er opin 4 sams tíma — Sími safnsins er j0790 Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild in Skúlatúni 2 er opin alla daga nema mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn er lokað. Gæzlumaður sími 24073. Lseknar fjarveiandi Arni Bjornsson um oaKveomn tnna. Staðg.: Halldór Arinbjarnar/ Björn Sigurðsson, læknir, Keflavík. i óákveðinn tíma. Staðgengill: Arn- björn Ólafsson, sími 840 Björn Gunnlaugsson fjarv. um óák.- inn tíma. Staðgengill: Guðmundur Benediktsson, Austurstræti 7 kl. 1—3. Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn- et Kristin Olafsdóttir fjarv. óákveðinn tíma. Staðg.: Hulda Sveíns. Páll Sigurðsson yngri fjarverandL Staðgengill: Tryggvi Þorsteinsson, Hverfisgata 50, viðtalstími 2—3.30. • Gengið • S o i u e e a g i : • 1 Sterlingspund ......... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar ...... — 16,32 1 Kanadadollar .......... — 17.23 100 Danskar krónur ........ — 236,30 100 Norskar krónur ....... — 228,50 100 Sænskar krónur......... — 315.50 100 Finnsk xnork .......... — 5,10 1000 Franskir frankar ....... — 33,00 100 Belgískir frankaf ............. — 32,90 100 Svissneskir frankar ........ — 376,00 100 Gyllini .............- — 432.40 100 Tékkneskar krónur ........ — 226,67 100 Vestur-þýzk mörk ....... — 391.30 1000 Lírur ................. — 26.02 100 Austurrískir schillingar — 62,7b 100 Pesetar ...............— 27.20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.