Morgunblaðið - 14.11.1959, Blaðsíða 16
16
MORCT'lSnT.AÐIÐ
Laugardagur 14. nóv. 1959
ÚT5ALA
Okkar árlega afmœlisútsala
er í dag. — Blóm og aðrar
vörur með miklum afslœtti.
T.d. Blómabúnt á kr. 10,-
d3ióm & ^silvextir
Símar 12717 og 23317
Kaupmenn — Kaupmenn
Nú er tíminn kominn til að hugsa fyrir jólaút-
stillingu í verzlanir yðar. Tek að mér gluggaskreyt-
ingar.
Pantið tímanlega. Upplýsingar i sima 17338.
1 þágu byggingarvinnu, gatnagerð-
ar og margra annara verkalegra
framkvæmda voru
ÖKUFÆK
DIESELKNOIN
NÖPPUNARTÆKI smíðuð
Afköst þeirra eru frá 120 til 480
m3/h.
Þrýstiorka frá 6 til 8 kg á fercenti-
meter.
Þessi tæki eru sérstaklega hentug
þar sem fyrir hendi verður að vera
þjappað loft, óháð aðfengnum raf-
straumi.
Biðjið um tilboð og myndalista frá
•
VEB Zwickauer Maschinenfabrik
Zwickauer (Sa.) Keichenbacher Str.
Útflytjendur:
CHEMIEAUSRUSTUNGEN
Deutscher Innen- und Aussenhandel
Berlin VV 8, Mohren.stras.se 61
Deutsche Demokratische Republik.
▼
'W'
Komst undan í annað sinn
FLENSBORG: — Einn af æðstu
læknum nazista frá styrjaldar-
árunum, próf. dr. Werner Heyde,
er nú kominn í leitirnar eftir að
hafa dvalizt undir fölsku nafni
hér í borg sl. 9 ár. Var hann einn
þeirra manna, sem á sínum tíma
voru dæmdir til dauða í réttar-
höldunum í Nurnberg fyrir
fjöldamorð á stríðstímunum, en
komst undan. Voru afbrot hans
einkum fólgin í tilraunum, sem
hann gerði og lét gera á sjúkling-
um, aðallega í því skyni að kanna
þol manna við hin ýmsu skilyrði.
Upp um glæpamanninn kom
kona hans fyrrverandi, en það
gerði hún vegna ósamkomulags
þeirra í peningamálum. Werner
Heyde tókst þó að komast undan
áður en lögreglan næði til hans,
og leynist hann nú, að haldið er
í Vestur-Þýzkalandi. Er talið lík-
legt að hann reyni að komast til
Nýr maður í stjórn
Kópavogsspari-
SJOOS
HINN 10. sl., var haldinn auka-
fundur meðal ábyrgðarmanna í
Sparisjóði Kópavogs. Fundar-
stjóri var körinn Sveinn Einars-
son, bæjarfulltrúi, og ritari frú
Sonja Helgason. Tilefni fundarins
var að kjósa einn mann í stjórn
sparisjóðsins í stað Baldurs Jóns-
sonar frkvstj., sem mun dveijast
erlendis um skeið vegna heilsu-
brests. Komu vinsældir Baldurs
berlega fram á fundinum og voru
honum þökkuð hans gifturíku
störf í þágu sparisjóðsins en hann
er einn af stofnendum hans og
var formaður hans fyrstu tvö erí-
iðustu árin, í stað hans var ein-
róma kjörinn Sigurgeir Jónsson,
bæjarfógeti. Fyrir eru í stjórninni
þeir Jósafat J. Líndal og Jón
Gauti.
Ánægjulegir
tónleikar
TÓNLEIKAR Sinfóníuhljómsveit
ar íslands í Þjóðleikhúsinu si.
þriðjudagskvöld voru hinir á-
nægjulegustu. Var húsið þétt-
skipað áheyrendum, sem tóku tón
listarmönnunum með ágætum.
Stórnandi hljómsveitarinnar var
dr. Róbert Abraham Ottóson og
einleikari hennar Rögnvaldur
Sigurjónsson, sem lék píanókon-
sert nr. 1 í C-dúr eftir Beethoven
og var honum óspart klappað -of
í lófa fyrir glæsilegan leik.
Önnur viðfangsefni voru For-
leikur að Töfraflautunni eftir
Mozart, Synfónía í C-dúr eftir
Biset og Fjórir slavneskir dansar
eftir Dvorak. Vöktu dansarnir
mikinn fögnuð áheyrenda og
endurtók hljómsveitin hinn síð-
asta þeirra. Stjórnandinn dr.
Róbert Abraham var kállaður
fram hvað eftir annað og hylltur
ásamt hljómsveit innilega af á-
heyrendum.
Egyptalands, en þangað flýðu
margir stór-nazistar í stríðslok-
in.
Árið 1950 kom Werner til Flens
borg, þar sem hann síðan stund-
aði taugalækningar. Kallaði hann
sig Fritz Sawade og komst í
allgóð efni.
Vænt fé
Kirkjubæjarklaustri 12, nóv. —
SAUIÐFJÁRSLÁTRUN Slátur-
félags Suðurlands á Klaustri
lauk 5 þessa mánaðar. Alls var
slátrað 14713 kindum. Meðalfall
dilka var 16.67 kg og er það um
hálfu kg þyngra en í fyrra. Á
þessu hausti var heildartala slát-
urfjár um 1400 lægri heldur en
haustið 1958. Stafar það af því að
meira er nú sett á af lömbum
heldur en í fyrra, enda eru hey
nú meiri að vöxtum, þótt þau
séu mjög misjöfn að gæðum.
Hér eystra er nú lítill snjór og
allir vegir vel færir. Sauðfjár-
hagar eru allgóðir hér á Síðu, í
lágsveitunum er allvíða farið að
gefa fé.
í gær fóru 3 bílstjórar frá
Kaupfélagi Skaftfellinga í Vík
austur á Skeiðarársand tíl að
sækja bíl, sem staðið hefur hjá
sæluhúsinu á sandinum siðan í
vor þegar vörur voru fluttar til
öræfinga. Gekk ferðin klakk-
laust enda þótt vötnin á sandin-
um séu orðin mjög spyrnt og upp
blásin vegna frostanna undan-
farna daga.
Gypsy heitir söngleikur, sem
gengur fyrir fullu húsi kvöld eft
ir kvöld í New York. Hann er
gerður eftir sjálfsæfisögu fræg-
ustu nektardansmeyjar í Banda-
ríkjunum, en æfisagan er met-
sölubók. Gypsy Rose Lee var svo
eftirsóttur skemmtikraftur á sín-
um tíma að hún varð milljóna-
mæringur. Hún býr nú með 14
ára gömlum syni sínum í 26 her-
bergja húsi á dýrasta stað í New
York, og þar eru 7 baðherbergi.
Hún á Rolls Roys, garð með
sjaldgæfum plöntum og safn
gamalla muna, sem smekkmenn
í þeim efnum öfunda hana af.
Auk þess er hún eftirsótt á öllum
samkomum heldra fólks í New
York. Og en» er hún fögur, eins
og sést á myndinni.
Rússar reyna að ná
fótfesiu
Teheran, 11. nóv. —
RÚSSAR reyna nú að draga úr
áhrifum Vesturveldanna í Iran
með öllum ráðum. Heimsóknir
vestrænna leiðtoga til íran
Kíwverjar
sleppa föngum
PEKING, 12. nóvember: Utanrík-
isráðuneyti kínversku kommún-
istastjórnarinnar tilkynnti í dag,
að innan skamms mun lu 10 ind-
verskir landamæraverðir, sem
handteknir voru í átökunum á
indversku landamærunum, af-
hentir Indverjum. Jafnframt
sögðust Kínverjar ætla að af-
henda Indverjum lík 9 landa-
mæravarða, sem féllu í fyrr-
greindum átökum svo og vopn
þeirra.
LONDON, 9. nóv. — Gústaf Svíakon-
ungur, sem nú dvelst á Ítalíu, er vænt-
anlegur hingað á miðvikudag, og mun
dveljast í Englandi til 25. nóvember.
Ný stjórn Rit-
liöfundasambaiuls
ísiands
RITHÖFUNDAFÉLAG íslands
kaus eftirtalda menn í stjórn
Rithöfundasamband íslands á
aðalfundi sínum 1. þ.m.: Björn
Th. Björnsson, Einar Braga Sig-
urðsson og Friðjón Stefánsson,
og varamann Jón úr Vör. Áður
hafði Félag íslenzkra rithöfunda
kosið Guðmund Gíslason Hagalín
og Stefán Júlíusson í sambands-
stjórnina, og varamann Indriða
Indriðason.
Hin nýkjörna stjórn Rithöf-
undasambandsins hélt fyrsta
fund sinn 9. þ.m. og skipti þá
þannig með sér verkum: Björn
Th. Björnsson formaður, Guðm.
Gíslason Hagalín varaformaður,
Stefán Júlíusson ritari, Friðjón
Stefánsson gjaldkeri og Einar
Bragi Sigurjónsson meðstjórn-
andi.
Vildu ekkí samein-
ast Nigeríu
KARUNA, Nigeriu, 11. nóv. —
Úrslit allsher j aratkvæðagreiðsl-
unnar í Norður-Carfferoons um
framtíð landsins voru þau, að
70,401 vildu að beðið yrði með að
ákveða framtíð landsins, en
42.797 vildu, að landið sameinað-
ist Nigeriu á naesta ári. Kjörsókn
var um 90%. — Niðurstaða kosn-
inganna verða því þær, að Niger-
ia lætur Bretum í hendur stjórn
Cameroons á næsta ári — og hef-
ur mikillar óánægju gætt með
þessi úrslit í Nigeriu.
standa nú fyrir dyrum og til þess
að vega upp á moti því hafa
Rússar boðið íranskeisara að
gera samninga um, að Rússar fái
leita olíu í Norðurhéruðum írans
og láta íran fá 85% af ágóða olíu
lndanna. Venjulega er samið upp
á heiminga-skipti.
En Rússar setja það skilyrði,
að íran veiti engu iýðræðisríkj-
anna heimild til að hafa herstöðv
ar í landinu. Áður hafa Rússar
boðizi til að byggja stíflugarða,
byggja vegi og brýr, en jafnan
með einhverjum skilyrðum, sem
tryggja áttu ítök Rússa í land-
inu.
Mikið kapp færist nú í Rússa
í þessari viðleitni, því íranska
stjórnin hefur nú vaxandi við-
skipti við Vesturveldin. Ayub
Khan, forseti Pakistan, er þar í
heimsókn. Menderes forsætisráð
herra Tyrklands er væntanlegur
svo og Eisenhower Bandaríkja-
forseti.
— Utan úr heimi
Framn. af bis. 12.
ur, á miklar fasteignir í norður-
hluta Parisar. En hann hefir
aldrei tekið virkan þátt í hihu
yfirborðskennda samkvæmislífi
broddborgaranna — er ekki í
neinum tengslum við fyrirbær-
ið „Tout-Paris“, hóglífisfólkið,
sem flækist úr einni veizlunni í
aðra árið út og inn. — Henri de
France er fyrirmyndar heimilis-
faðir. Hann er kvæntur konu,
sem einnig er af konunglegum
ættum — frænku sinni — og fjöl-
skyldan er stór. — Þau eiga
hvorki meira né minna en tólf
Þcn', sem til þekkja, munu
sammála um það, að Henri de
France væri mjög svo frambæri-
legur forseti, bæði hvað snertir
góðar gáfur, skapgerð og marg-
þætta lífsreynslu. En þeim, sem
samt sem áður telja það ósenni-
legt, að hann verði valinn til for-
seta eftir de Gaulle, skal á það
bent, að í frönskum stjórnmál-
um hefir einmitt oft gerzt það,
sem ólíklegast þótti....