Morgunblaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 1. desemb'er 1959 MORGVTSBVAÐIÐ 19 Frímerkjaskipti — Svíþjóð íslenzka frímerkjasainið mitt er mjög ófullkomið. Kn hef mikið af aukaeintökum af sænskum frí- merkjum. Hver vill skipta? Verð xistar A. F. A. Fabit. Samsvar- andi: Dönsk-sænsk, til greina koma þýzk, ensk, frönsk. Öllum tilboðum tekið með þökkum. — Bengt Sjögren, Hunxlarödsht*, VEBERÖD, Sverige. SKIPAUTGCRB RIKISINS HEKLA austur um land í hringferð hinn 5. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi árdegis í dag og á morgun til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, — Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Rauf- arhafnar, Kópaskers, Húsavíkur og Akureyrar. — Farseðlar seldir á föstudag. Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar hinn 5. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi árdegis í dag og á morgun til Tálknafjarðar, áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð og til Ólafsfjarðar. — Farseðlílr seld ir á föstudag. Vinno Gerurn gömul húsgögn sem ný Málarastofan Barónsstíg 3. Sími 15281. Piltur 14-15 ára óskast til sendiferða, innheimtu o. fl. starfa nú þegar. Þarf að hafa hjól. HAMPIÐJAN Stakkholti 4 — Sími 24490 Bazar heldur Mæðrafélagið miðvikud. 2. des. kl. 3 e.h. í Góðtemplarahúsinu. NEFNDIN Reykjavíkur heldur hið árlega þjóðbúningakvöld miðvikudaginn 2. des. kl. 8,30 í Skátaheimilinu. Komið sem flest í þjóðbúningum. Allir velkomnir. NEFNDIN --------------------------- INGÓLFSCAFÉ Gósnlu dansarnir I kvöld kl. 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. Hallbjörg Bjarnadóttir Og Haukur Morthens Skemmta með hljómsveit Árna Elfars í kvöld. Borðpantanir í síma 15327. R Ö Ð U L L Samkomur Hjálpræðisherinn 1. desember kl. 20,30: — Kvöld- vaka Heimilasambandsins. Fjöl- breytt efnisskrá: Upplestur, — mandolín og guitarspil, söngur og hljóðfærasláttur, veitingar. — Allir velkomnir. Fíladelfía Safnaðarsamkoma kl. 8,30. — Biblíulestur fellur niður. K. F. U. K. — Ad. Kvöldvaka kl. 8,30 í kvöld. — Takið handavinnu með. Hugleið- ing: Gunnar Sigurjónsson. Allt kvenfólk velkomið. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8. — Eftir fund kl. 8,30. Spiluð félagsvist. — Æ. t. Ungmennastúkan Hrönn Munið fundinn í kvöld kl. 8,30. Félagar, fjölmennið og komið með nýja innsækjendur. Mætið stundvíslega, Skemmtiatriði eftir fund. — Æðsti templar. Félagslif Körfuknattleiksfélag Reykjavíkur Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 2. des- ember að Grundarstíg 2, kl. 20,00 Dagskrá fundarins verður: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kvikmyndasýning. — Stjórnin. Sigurður Olason Hæslaréltarlögmaður Þorvaldur Lúðvíksson Héraðsdómslugmaður Málflulningsskrifstoia Auslurstræti 14. Simi 1-55-35 SVEINBJÖRN DAGFINSSON EINAR VIÐAR Málflutningsskrifstofa Hafnarstræti 11. — Simi 19406. Schannong’s minnisvaiðar 0ster Farimagsgade 41, Kþbenhavn 0. Sófasett til sölu og sýnis. — Upplýs ingar Melhaga 10, 1. hæð. Almennur dansleikur í félagsheimili Kópavogs í kvöld 1. des. kl. 9. Góð hljómsveit Félagsheimili Kópavogs IÐNÓ IÐIMÖ í kvöld klttkkan 9—11,30. CITY-sextett og Sigurður Johnnie skemmta. Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Árna ísleifssonar Söngvari: Sigrún Ragnarsdóttir Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 17985. Dömur eru hvattar til að mæta á peysufötum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.