Morgunblaðið - 12.12.1959, Qupperneq 2
2
M O R C TJ N B L 4 Ð 1Ð
Laugardagur 12. des. 1959
a
A
Piltur hrapar
af klettabrún
Rann á hjarni og stöðvaðist í urö
AKUREYRl, 11. des.
SÍÐDEGIS á miðvikudag
varð það slys í Eyjafirði að
vetrarmaðurinn á Arnarfelli,
Ragnar Elísson, hrapaði í
fjallinu sunnan og ofan við
bæinn, og meiddist illa.
Ragnar, sem er 18 ára gamall
piltur frá Randversstöðum í
Breiðdal, var að smala kindum
er slysið varð. Þá mun klukkan
hafa verið liðlega þrjú siðdegis.
Er hann gekk út á íshjarn í gili
nokkru skrikaði honum fótur og
Enn leitað týndra
skipa
KAUPMANNAHÖFN, 11. des. —
Einn er margra skipa saknað eftir
óveðrið, sem nú er gengið yfir.
Þriggja danskra fiskibáta er leit-
að á Norðursjó og ekkert hefur
fundizt utan einn björgunarbátur
úr einum þeirra. — Sjö þúsund
tonna kaupfars er líka saknað á
Norðursjó. Það heitir Whim-
whing og var á leið til Bremer-
haven. En til þess hefur ekkert
heyrzt síðan 4. des. Yfirmenn á
skipinu voru allir evrópskir, en
hásetar kínverskir — 40 talsins.
— Þá er fullvíst, að sænski drátt-
arbáturinn Titan sökk í gær á
Norðursjó og með honum 8
manna áhöfn. Þeim fjölgar óðum,
sem taldir eru af. Sennilega koma
öll kurl ekki til grafar fyrr en
eftir nokkra daga.
rann hann um 60—70 m niður
gilið og fram af klettabrún, sem
er 15—20 m há. Kom.Ragnar nið- ,
ur á svell, rann eftir því og
stöðvaðist í urð.
Er kindurnar komu heim að
Arnarfelli, en fjármaðurinn
ekki, var farið að svipast um eft-
ir honum og fannst hann í gilinu
um kl. 5.
Var strax hringt til Akureyrar
eftir sjúkrabíl. Á meðan beðið
var eftir honum, var hlúð að pilt-
inum eftir föngum, en ekki var
hann hreyfður fyrr en sjúkra-
flutningsmenn komu á staðinn.
Var hann þá fluttur í sjúkrahús
ið á Akureyri.
Er fréttaritari blaðsins leitaði
upplýsinga í sjúkrahúsinu, var
ekki búið að kanna meiðsli Ragn-
ars til fulls, en hann er sennilega
mjaðmabrotinn, auk þess sem
hann er talsvert skorinn og opið
brot á handleggnum.
Selma Jónsdótíir, listfræðingur
Dómsdagurinn í
Flatartungu
doktorsritgerð Selmu Jónsdóttur
komin út
f DAG kemur út hjá Almenna
bókafélaginu bókin Dómsdagur-
inn í Flatartungu, en þáð er rit-
gerð eftir Selmu Jónsdóttur,
listfræðing, um útskornar fjalir
frá Bjarnastaðahlíð sem eru á
Þjóðminjasafninu og hefur heim-
spekideild Háskólans tekið rit-
gerðina gilda til doktorsvarnar.
Bókina prýða 66 myndir af fjöl-
unum, sem munu vera frá því
um 1080, og dómsdagsmyndum
þeim í söfnum erlendis, sem bor-
ið er saman við, auk teikning-
ar Jónasar Hallgrímssonar,
skálds, af nefndum fjölum.
Almenna bókafélagið hefur
ekki fyrr gefið út doktorsritgerð.
En bókin er skrifuð í léttum stíl
og er því ákaflega skemmtiteg
aflestrar, auk þess sem þar er
varpað nýju Ijósi á tengsl þessa
íslenzka listaverks, sem er ákaf-
lega framandi samtíma norrænni
myndlist, við býzantíska list. Er
bókinni skipt í 7 kafla og í einum
fjallað um af hverju myndin er,
sem ekki var vitað áður, hvernig
þessi list hefur borizt hingað, hið
fína handbragð á henni og saman
burð á henni og öðrum dómsdags-
myndum í Evrópu, en þær eru
mjög fágætar. Hefur Selma raðað
saman fjalabrotunum á safninu,
eins og sýnt er á myndunum í
bókinni, og í ljós hefur komið að
upprunalega myndin hefur verið
um 5,2x2,3 m og á að lýsa dóms-
degi.
Selma Jónsdóttir listfræðingur
hefur á undanförnum áf um unnið
að rannsóknum á Bjarna-
staðarhlíðarfjölunum, sem unnu
vera komnar úr skálan-
um mikla í Flatatungu,
og farið nokkrar ferðir til
Ítalíu, Englands og fleiri landa
til að fá samanburð á þeim og
sams konar listaverkum í erlend-
um söfnum. 16. janúar næstkom-
andi mun hún verja ritgerð þessa
við Háskólann og er fyrsta konan
sem ver þar doktorsritgerð. And-
mælendur eru dr. Francis Worm-
ald, próf. við Háskólann í London
og dr. Kristján Eldjárn, þjóð-
minjavörður. f dómnefndinni var
auk þeirra próf. Magnús Mar
Lárusson.
Frágangur afburffa góffur
Frágangur í bókinni allri er
einstaklega vandaður. Myndirnar
af fjölunum tók þýzkur ljós-
myndari, Hermann Schelenker,
og eru þær sérlega fallegar. bók-
in er prentuð í Sviss, þar eð
myndimar eru svo fíngerðar að
ekki þótti annað tiltækilegt en að
fá á þær beztu prentun sem fáan-
leg er í Evrópu. Er bókin ekki í
flokki félagsbóka, en félagsmenn
í Almenna bókafélaginu fá hana
eins og venjan er fyrir lægra
verð. Ritgerðinni var skilað bæði
á íslenzku og ensku, þar eð ensk-
ur prófessor er andmælandi, og
kemur hún væntanlega einnig út
á ensku innan skamms.
Veðurfregnir
/* NA /5 hnúfar
/ SV SOhnutar
K Snjókoma
> ÚSi
V Skúrir
15 Þrumur
Vsraii
Kuldaskil
Hitaski/
H HctS
L LagS
{ Á KORTINU sést lægðar-
s miðja, 980 mb., suður af Græn
| landi og liggja þaðan hitas'.c.l
S og úrkomusvæði í boga austur
S og suður á bóginn. Lengst til
■ vinstri á kortinu eru flugvell-
S irnir Gander á Nýfundnalandi
S með 6 stiga frost og Goose Bay
| í Labrador með 13 stiga frost.
S Veðurskipið Bravo er rétt við
S lægðarmiðjuna með 2 stiga
| stiga hita, en Coca nokkru
ý sunnar með 6 stiga hita. í
S Goodthaab á vesturströnd
| Grænlands er 3 stiga frost, e.i
S 4 stiga frost í Kristjánssunáu
S Hins vegar er 3 stiga hiti í
• Angmasalik, 5 stiga hiti á veð-
S urskipinu Alfa og 5 stiga hiti
S af Vestmannaeyiujn er 9 stiga
Ávarp til Islendinga
frá nefndinni
„Enginn ræður sínum nætur-
stað.... “
Sjaldan hefur sannleiksgildi
þessa gamla, íslenzka spakmælis
sannazt jafnátakanlega og ein-
mitt nú — í sambandi við þá
hörmulegu atburði, sem gerðust
á næturþeli í franska þorpinu
Frejus, þegar stífla brast með
þeim afleiðingum að flóðbylgja
skall yfir þorpið, braut allt sem
fyrir varð og breytti hinum frið-
sæla stað, þar sem fólkið hafði
andartaki áður sofið værum
svefni, í ógnþrungið svið þess
voðalegasta harmleiks, sem ekki
á sér neina hliðstæðu. Hundruð-
um saman hreif Hel á vald sitt
konur, karlmenn og böm, sem
ekki vissu sér neina vá búna, og
svo óskaplegar eru þær hörmung
ar, að öll orð brestur til að lýsa
þeim, og maður stendur þögull og
höggdofa, án þess að geta fundið
útrás þeim harmi, sem grípur
hjarta manns.
Það er að vísu löng leið héðan
frá Sögueynni og skammdeginu
suður í sólvermd héruð Frakk-
lands. En sorgin og samúðin veit
enga vegalengd, engin landa-
mæri, ekkert Atlæantshaf, ekk-
ert sem skilur lönd og þjóðir,
þegar slíkur harmleikur nístir
okkur að hjartarótum, og um
„tárið, sem við þerrum af hvörm-
um annarra, munar meira í skál
mannlegra örlaga, en öll þau tár,
sem við fellum“, segir hinn mikli
kirkjufaðir, St. Augustinus. Það
hlýtur því að gilda okkur einU,
hvar við játum dýpsta leyndar-
dómi kærleikans — kærleikan-
um til náungans — í einlægri ósk
um að mega senda hinum sárt
leiknu íbúum Frejus okkar inni-
hiti. f London er 5 stiga hiti s
eins og í Reykiavík, en 1 stigs 5
frost í Oslo. •
Veðurhorfur næsta sólar- s
hring: Suð-Vesturland, Faxa- i
flói, suðvesturmið og Faxaflóa |
mið, vaxandi suðaustan átt, \
allhvass eða hvass þegar líður i
á nóttina, rigning. Breiðafjörð- \
ur, Vestfirðir, Breiðafjarðar- s
mið og Vestfjarðarmið suð- j
austan gola og síðar kaldi, þíð ■ |
viðri. Norðurland til Aust- \
fjarðar og norðurmið til Aust- í
fjarðarmiða, hægviðri og frost ^
í nótt en suðaustan kaldi og s
mildara á morgun. Suð-Aus*ur i
land og suðausturmið, suðaust \
an kaldi í nótt, en allhvasst á s
morgun, þíðviðri. )
legustu samúðarkveðjur hugans.
En jafnvel það fullnægir ekki
tilfinningum okkar, þegar þannig
stendur á; við verðum að sýna
hluttekningu okkar í verki. Og
það skulum við tafarlaust láta
koma fram í raunhæfri hjálp og
aðstoð við þá, sem orðið hafa að
þola ógnir dómsdags, svo skelfi-
legar, að ekkert hjarta getur
komizt hjá að nema bergmál
hinnar nístandi sorgar.
Bregðum skjótt við til hjálpar.
ÞÖRFIN fyrir bifreiðaviðgerðir
hefur aukizt mjög ört hér á
landi, vegna hratt aukinnar bif-
reiðaeignar, þess hve íslenzkir
þjóðvegir reyna á styrkleika bif-
reiðanna og vegna þess hve lofts-
lagið er óheppilegt fyrir end-
ingu bifreiðanna. Þeirri þörf
hefur ekki verið fylgt eftir með
samsvarandi uppbyggingu bif-
reiðaverkstæða og af þeim ástæð
um leitaði Félag bifreiðaverk-
stæðaeigenda til Iðnaðarmála-
stofnunar íslands með ósk um
aðstoð til að framkvæma kerfis-
bundna athugun á því, hvaða
ráðstafanir væru nauðsynlegar
og heppilegar til að bifreiðaverk
stæðin gætu aukið afköst sín og
starfsgetu.
Iðnaðarmálastofnunin fékk svo
gegnum sambönd sín við Fram-
leiðsluráð Evrópu og Alþjóðasam
vinnustofnunina hingað norskan
verkfræðing, Johan Meyer.
Fullveldisíagnað-
ur í London
FÉLAG íslendinga í London hélt
fullveldishátíð og aðalfund laug-
ardaginn 5. des. í Danska Klúbbn
um, Knightsbridge, London. 62
félagsmenn og gestir voru mætt-
ir.
Formaður setti aðalfund kl.
8:00 og Dr. Kristinn Guðmunds-
son sendiherra var kosinn fund-
arstjóri, en fundarritari Þorbjörn
Karlsson. Formaður skýrði frá
því, að fjórar samkomur hefðu
verið haldnar á starfsárinu, 1.
des., þar sem 50 voru mættir og
17. júní fagnaður, þar sem 126
mættu, en þa ðer fjölmennasta
skemmtun, sem haldin hefir verið
í sögu félagsins. Samtals mættu
263 félagsmenn og gestir á sam-
komum ársins.
Jóhann Sigurðsson var endur-
kjörinn formaður, Elinborg
Ferrier hafði beðist undan end-
urkosningu vegna anna, og í henn
ar stað var kjörin Hafdís Her-
bertsdóttir. Karl Strand var end
urkjörinn gjaldkeri, og meðstjórn
endur voru endurkosnir Dr.
Kristinn Guðmundsson, sendi-
herra, og Eiríkur Benedikz.
Að aðalfundi loknum var
snæddur kvöldverður, og síðan
las Benedikt Árnason kvæði eft-
ir Halldór Kiljan Laxness. Síðan
var dansað til kl. 12,30, og
skemmtu menn sér hið bezta.
uPPbyggingin
hafin
FREJUS, Frakklandi, 11. des. —
Allmikil úrkoma var hér í dag
og varð hún til þess að tefja
vinnu þeirra manna, sem eru að
byggja upp hálfhrunin hús og
byggja önnur fyrir hina heimilis-
lausu. Enn finnast lík eftir flóðið
mikla um daginn og er tala hinna
dauðu nú komin talsvert yfir 300
I öðrum hlutum Suður-Frakk-
lands varð talsvert tjón vegna
rigningarinnar, sem lokaði sums
staðar vegum vegna flóða. Hækk-
aði þá og mjög í ám og margs
konar skaðar hlutust af þessari
miklu úrkomu.
Málverhasýning
á Akranesi
I KVÖLD opnar Veturliði Gunn-
arsson, listmálari, málverkasýn-
ingu í gamla barnaskólanum á
Akranesi. Verður sýningin aðeins
opin í kvöld og á morgun til
klukkan 23.
Til sýnis eru um 60 myndir og
eru þær allar til sölu. Þetta er
fimmta sýning Veturliða á Akra-
nesi.
Heppilegt þótti að hafa sérfræð-
inginn norskan vegna líkra stað-
hátta í Noregi og á íslandi. Hef-
ur Meyer nýlega lokið víðtækum
rannsóknum fyrir norsku bif-
reiðaverkstæðin. IMSÍ tókst að
tryggja stuðning Alþjóðavinnu-
málastofnunarinnar til að fram-
kvæma tveggja mánaða áætlun á
þessu sviði, og nú hefur Johan
Meyer verkfræðingur dvalið á
íslandi í þessu skyni síðan 1. nóv.
sl. Starfi hans er ekki lokið, en
Iðnaðarmálastofnunin hefur gef-
ið bráðabirgða yfirlit um ástand-
ið í þessum málum og nauðsyn-
legar ráðstafanir, skv. athugun-
um hans.
Bætt menntun og öflugri
fjárliagur
Segir þar að nauðsynlegt sé
að bæta kennsluna í faginu og
opna möguleika til framhalds-
Framh. á bls. 23.
Hjátp til nauðstaddra
íbúa í Frejus í Frakklandi
NOKKRIR vinir Frakklands í Reykjavík hafa tekið höndum saman
um aðstoð við fólkið, sem varð fyrir hinu mikla tjóni, þegar stíflan
ofan við Frejus sprakk og sjálft þorpið var þurrkað út á kafla.
1 þessu sambandi hefur verið skipuð hér í bæ nefnd til þess
að standa fyrir söfnun peninga hinu hrakta fólki til hjálpar. Dag-
blöð bæjarins taka á móti framlögum.
I nefndinni eiga sæti: Frú Auður Auðuns, borgarstjóri, próf. dr.
phil. Alexander Jóhannésson, herra Jóhannes Gunnarsson, Hóla-
biskup, Asta Magnúsdóttir, fyrrv. ríkisféhirðir, Magnús Jochumsson,
póstmeistari og form. Alliance-Francaise, og Irma Weile-Jónsson.
Rannsókn á starfsskil-
yrðum bifreiðaverkstœða
Norskur sérfrœðingur hér staddur
t