Morgunblaðið - 12.12.1959, Síða 4

Morgunblaðið - 12.12.1959, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. des. 195& í dag er 345. dagur ársins. Laugardagur 12. desember. Árdegisflæði kl. 03:42. Síðdegisflæði kl. 15:59. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læk.iavörður L.R (fyrn vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. — Simi 1503o Holtsapótek og Garðsapolek eru opin alV. virka daga frá ki. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Næturlæknir vikuna 5.—11. desember er í Lyfjabuöhini Ið- unni. Sími 17911. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturlæknír i Hafnarfirði er Ólafur Einarsson, sími 50-9-52. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—-16 og helg;daga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kefiavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 13—16. — Sími 23100 □ MÍMIR 595912147 — 1 Frl. B3S A^essur Á MORGUN: Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns. Síðdegis- messa kl. 5 e.h. Séra Óskar J. Þorláksson. — Barnasamkoma í Tjarnarbíói kl. 11 f.h. Séra Ósk- ar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja. — Messa kl. 11 f.h. Séra Lárus Halldórsson. Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. — Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h. Séra Garðar Svavarss. Bústaðaprestakall: — Messa í Háagerðisskóla kl. 5 e.h. Barna- samkoma kl. 10,30 árdegis, sama stað. Séra Gunnar Árnason. Langholtsprestakall: — Messa í Laugarneskirkju kl. 5 e.h. Séra Árelíus Níelsson. Háteigsprestakall: — Barna- samkoma í hátíðasal Sjómanna- skólans kl. 10,30 árdegis. Séra Jón Þorvarðsson. Neskirkja: — Barnamessa kl. 10,30 f.h. — Messa kl. 2 §.h. Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan: — Messað kl. 2 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. Kirkja Óháða safnaðarins: — Messa kl. 2 e.h. Séra Bjarni Jóns son vígslubiskup prédikar. Séra Emil Björnsson. Kaþólska kirkjan: — Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Hámessa og pré- dikun kl. 10 árdegis. Elliheimilið: — Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Leó Júlíusson. Grindavikurkirkja: — Barna- guðsþjónusta kl. 2 e.h. — Sóknar- prestur. Kálfatjörn: — Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Þorsteinsson. Keflavíkurprestakall: — Guðs- þjónusta í Keflavíkurkirkju kl. 2 síðdegis. Séra Ólafur Skúla- son. — Fíladelfía: — Guðsþjónusta kl. 8,30. — Ásmundur Eiriksson. Fíladelfía, Keflavík. — Guðs- þjónusta kl. 4 e.h. — Haraldur Guðjónsson. IKI Brúókaup 1 dag verða gefin saman í kapellu Háskólans af séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Bergljót María Halldórsdóttir, Háteigsveg 40 og Ólafur Rafn Jónsson stud. pol. sci., Hringbraut 87. EUHjónaefni Hinn 5. des. s.l. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Svanhvít Guðmundsdóttir, Núpi, V.-Eyja- fjöllum og Sigurður Andrés Andrésson, Sætúni, Grindavik. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Sigrún Guðmundsdóttir, Miklubraut 42 og Ágúst Hró- bjartsson, sjómaður, sama stað. Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: — Dettifoss er í Hamborg. Fjallfoss er í Reykjavik. Goðafoss fór frá Reykjavík 3. þ.m. til New York. Gullfoss fór frá Leith 11. þ.m. til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 3. þ.m. til New York. Reykjafoss fór frá Norð- firði 11. þ.m. til Hamborgar og Rotterdam. Selfoss fór frá Kaup mannahöfn 10. þ.m. til Rostock, Riga, Ábo, Helsinki og Lenin- grad. Tröllafoss fór frá New York 3 þ.m. til Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá Fáskrúðsfirði 9. þ.m. til Gautaborgar, Áhus, KaLmar, Gdynia og Kaupmannahafnar. Herjólfur fór frá Leith 9. þ.m. til Vestmannaeyja og Reykjav'kur. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell vænt- anlegt til Hamborgar 14. þ.m. — Jökulfell fór frá Reykjavík 9. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Riga. Dísarfell fór í gær frá Reyðar- firði til Húnaflóahafna. Litlafell fer í dag frá Akureyri áleiðis til Reykjavíkur. Helgafell væntan- legt til Helsingfors á morgun. Hamrafell fer væntanlega í dag frá Batum áleiðis til Rvíkur. g^Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Hrím faxi er væntanlegur til Rvikur kl. 16:10 í dag frá Kaupmanna- höfn og Glasgow. — Gullfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08:30 í dag. — Væntanlegur aftur til Reykja- víkur kl. 15:40 á morgun. — Inn- anlandsflug: 1 dag er á ætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur og Vest- mannaeyja. Loftleiðir h.f.: Hekla er vænt anleg frá Kaupmannahöfn og Osló kl. 19 i dag. Fer til New York kl. 20:30. — Leiguvélin er væntanleg frá New York kl. 7:15 i fyrramálið. Fer til Gautaborg- a., Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 8:45. m Félagsstörf Blaðamannafélag íslands held- ur fund að Hótel Borg kl. 2 á sunnudag. Kvenfélag Óháða safnaðarins: Félagsfundur í Kirkjubæ kl. 8,30 á mánudagskvöld. — Þess er vænzt að félagskonur fjöl- menni. Esperantistar eru minntir á minningarfundinn vegna aldaraf- mælis Zamenhoffs í kennarastofu Austurbæjarskólans kl. 2 e.h. á sunnudag. Keykvískar konur: — Jóla- fundur Húsmæðrafélags Reykja- víkur verður haldinn mánudag- inn 14 .desember kl. 8,30 í Sjálf- stæðishúsinu. Á fundinum mæta tveir húsmæðrakennarar og Hafnarfjarðarbió sýnir til jóla bráðskemmtilega nýja þýzka gamanmynd með vinsælustu gamanleikurum Þjóðverja. — Er mynd þessi framhald kvikmyndarinnar Hans og Pétur í kvennahljómsveitinni, er sýnd var í Austurbæjarbíói fyrir nokkrum árum við miklar vinsældir. blómaskreytingarmaður, ásamt fleirum. Margt fróðlegt til sýnis og skemmtunar. Allar konur vel- komnar meðan húsrúm leyfir. Orðsending frá Kvenfélagi Hallgrimskirkju: — Dregið hefur verið í hlutaveltu-happdrættinu og upp komu þessi númer: — 1. vinningur 14721; 2. v. 12903; 3. v. 9792; 4. v. 14188; 5. v. 8956; 6. v. 11950; 7. v. 6992; 8. v. 12720; 9. v. 5959; 10. v. 10896; 11. v. 11536; 12. v. 5632; 13. v. 14661; 14. v. 12498; 15. v. 5914. — Munanna sé vitjað til Halldóru Ólafsdóttur, Grettis- götu 26. (Birt án ábyrgðar). Ymislegt Orð lífsins: — Og sú smurning, sem þér fenguð af honum, hún er stöðug í yður, og þér þurfið þess ekki, að neinn kenni yður, heldur eins og smurning hans fræðir yður um allt, og hún er sannleiki, en engin lygi eins skuluð þér vera stöðugir í hon- um, svo sem hún kenndi yður. — (1. Jó<h. 2). ' Pennavinur: — 15 ára norsk stúlka óskar eftir að komast í bréfasamband við jafnaldra sinn á íslandi. Hefur áhuga á frímerkj um. Heimilisfangið er: —• Arild Auberg, Lislebygaten 18, Fred- rikstad, Norge. Munið jólasöfnun Mæðrastyrks nefndarinnar. ÞtlVfÁLIIMA Ævintýri eftir H. C. Andersen „Þakka þér kærlega fyrir“, sagði konan og borgaði seið- kerlingunni 12 skildinga. Að svo búnu hélt hún heim, sáði byggkorninu, en upp af því óx á skammri stundu stórt og fallegt blóm. Það leit út eins og túlípani, en blöðin lukust þétt saman, eins og það væri ekki annað en blómknappur- inn epnþá. „Þetta er fallegt blóm“, sagði konan og kyssti fögru, rauðu og gulu blöðin. En um leið og hún kyssti það, small hátt í blóminu, og það opnað- ist á svipstundu. FERDIN AISiD Of háar vonir Munið elnstæð gamalmenni og munaðarlaus börn. — Mæðra- styrksnefnd, Laufásvegi 3. — Sími 1-43-49. Réttið Bágstöddum hjálpar- hönd. — Munið jólasöfnun, Mæðrastyrksnefndar, Laufásvegi 3. — Sími 1-43-49. Munið jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar, Laufásvegi 3. Munið einstæðar mæður og gamalmenni. Jólasöfnun Mæðra styrksnefndar. lAheit&samskot Gjafir og áheit til hins ísl. Biblíu- félags 1959: — Sigurjón Bæringsson, Patreksf. 200; Safnað í Dómkirkjunni 2883,65 (Sr. J.A. og O.J.Þ.); Safnað í Hafnarfj. kirkju 587; (Sr. G.Þ.); Guð- ný Jónsd, Hverfisg. 3 Hafnarf. 150; Guðrún Guðmundsd., Hringbr. 50 100; Sigríður Jðnsd., Hofi, Vm. 500; Sigríð ur Jónsd., Heimagötu Vm. 80; Safnað í Landakirkju Vestmannaeyjum 1198; (Sr. J. Hlíðar.); Safnað í Upsakirkju 415 (sr. St. Sn.); Safnað 1 Stykkis- hólmsk. 1640 (Sr. Sig. O. Láruss.); Gjöf N.N. (afh. sr. G. Br.) 20; Safnað í Grundarfirði (sr. M. Guðm.) 446; Safnað í Glaumbæjarpr.k. 100 (sr. G. Gíslason); Safnað í Akureyrarkirkju 1305 (sr. Pét. Sigurg.); Gísli Jónsson, Vesturhóli, Hafnf. 200; Safnað í Gaul- verjabæjark. 520 (sr. M. Guðjónsson); Safnað á Eyrarbakka 115 (sr. M. Guðj); Guðrún Vigfúsd., Skúmsstöðum 100 Kristín Níelsd., Stykkishólmi 50; Safn að í Aðventkirkjunni 1034; Safnað í Langholtspr.k. 858 (sr. A.N.); Safnað í Hallgrímskirkju 425 (Sr. Jak. J.) 939 (sr. S. Arnason); Safnað í Nes- kirkju 693 (J. Th.); Safnað í Fríkirkj- unni í Rvík 509 (sr. í>. Bj.); Safnað í Akraneskirkju 640 (sr. J. G.); Frá kamalli konu 100; Sr. Guðm. Þorsteins son 100; Ragnh. Magnúsd. 20; Jón Guð- mundsson 20; Edda Geirdal 20; Þcfr- gerður Þorgilsd. 200; Safnað í Bol- ungarvík (sr. Þorb. Kristjánsson 655; Margrét Magnúsd. 50; Sr. Fr. A. Frið- riksson 300; Frá R. B. 50; Safnað í Vík í Mýrdal 280 (sr. J. Gíslason) 280; Hjónin í Eyvindarhólum 200; Sr. Þorb. Kristjánsson 100; Aheit I. Jónsson 600; Kristófer Kristófersson 10; Helga og Guðni Gíslason, Krossi Landeyjum 100; Afh. af sóknarpr. á Fellsmúla úr prestakallinu (sr. H. G.) 470; N.N. 100; N.N. 100; P. G. 50; Safnað í Seyðisfj.k. 1040 (sr. Erl. Sigm.); Safnað í Eskifj.k. 340 (sr. Þ. Jónsson); Aheit frá konu 25. — Fyrir þessar gjafir og áheit flyt ég hérmeð kærar þakkir f.h. Biblíu- félagsins, svo og þeim, sem greitt hafa ársgjöld sín til félagsins. Óskar J. Þorláksson, gjaldkeri. Flóttamannahjálpin: A.M. 25; N.N. 200; frá skipstjóra 100. Sólheimadrengurinn: Þ. J. 75. Hofsóssöfnunin: Onefnd kona 500; N.N. 200. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar 1959: Hvannbergsbræður skóverzl. 1000; Vísir hf. starfsf. 700; E.K. 100; H.K.G. 100; Prentsmiðjan Oddi, starfs fólk 865; Kjöt & Fiskur hf. úttekt fyrir 250; Almennar tryggingar hf. starfsf. 560; A Einarsson & Funk hf. 500; Iðnaðarbankinn hf. starfsfólk 900; V. K. 100; F.S. 100; Timburverzl. Arna Jónssonar hf. og starfsf. 1300; Guðm. Guðmundsson & Co. 300; HtBj 100; Prentsmiðjan Gutenberg starfsf. 700; Frá Snorra litla 50; Mjólkurfélag Rvík ur 500; Þremenningar 300; Bæjarskrif- stofurnar, Austurstræti 16 515. — Kær- ar þakkir. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.