Morgunblaðið - 12.12.1959, Qupperneq 9
Laugardagur 12. des. 1959
M O n C ri tv n t 4 rt it)
9
Idnnemar
Fimmtán ára afmælísfagnaður
Iðnnemasambands Islands verður haldinn í Tjárnar-
café laugardaginn 12. des., kl. 9 e.h.
Ávarp: Sigurjón Pétnrsson.
Upplestur: Þorsteinn Ö. Stephensen.
Leikararnir Steindór Hjörleifsson, Knútur
Magnússon, Bessi Bjarnason, Ómar Ragn-
arsson og Óttar Ouðmundsson skemmta.
D a n s .
Fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Stjórn I.N.S.l.
Stúdentar
DANSLEIKUR verður haldinn á Gamla-Garði laug-
ardkginn 12. þ.m. og hefst kl. 9.
Miðasala á Garðinum frá kl. 5—7 og við inng.
Sala karlamiða bundiii Stúdentaskírteinum.
Síðasta Garðsballið fyrir jól.
Stjórn skemmtifélags Garðsbúa.
Gömlu dansarnir
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9.
• G.R.-kvartettinn leikur fyrir dansinum.
• Snögvari: Sigríður Guðmundsdóttir.
• Kl. 10 verður dansað Langsé.
9 Ásadanskeppni kl. 12. Úrslitin.
Verðlaun 1000 krónur.
Síðasti dansleikur fyrir jól.
Aðgöngumiðasala frá kí. 8. — Sírpi 1-33-55.
Fallegir — Vinsælir — Þægilegir.
Klæða alla.
Til leigu
einbýlishús
2 herbergi, eldhús. Einnig 40
ferm. vinnupláss. Leigist til 1.
okt. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
um sé skilað til Mbl., fyrir
þriðjudagskvöld, — merkt:
8014“. —
FéEagslíf
Skíðafólk
Farið verður í skálana sem
hér segir: — Á Hellisheiði laug-
ardaginn 12. des., kl. 2 e.h. og
5,30 e.h. — í Skálafell laugard.
12. des., kl. 2,15. — A Hellisheiði
sunnud. 13. des., kl. 10 f.h. Fólk
er beðið að athuga að nógur
snjór er nú til fjalla og skíða-
færi hið ákjósanlegasta Ferðir
frá B.S.R.
Skíðafélögin í Reykjavík.
Skátafélag Reykjavíkur
Fastar ferðir verða í vetur, í
skála félagsins í Henglafjöllum
og Laekjarbotnum. — Farið verð
ur frá Skátaheimilinu hvern
laugardag kl. 2 og 6 e.h.
Aðalfundur
Skiðafélags Reykjavíkur
verður haldinn að Café Höll,
þriðjudaginn 15. þ.m. kl. 20,30.
— Stjórnin.
Kristniboðshúsið Betanía,
Laufásvegi 13, Reykjavík
Á morgun: — Sunnudagaskól-
inn kl. 2 e.h. öll börn velkomin.
Samkomur
K. F. U. M. — Á morgun:
Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn.
Kl. 1,30 e.h. Drengjadeildirnar
Langagerði, Kirkjuteig og Amt
mannsstíg.
Kl. 8,30 e.h.: Samkoma. Felix
Olafsson kristniboði talar.
ZION — Samkomur á morgun:
Sunnudagaskólinn kl. 10. Al-
menn samkoma kl. 20,30. Hafnar
fjörður: Sunnudagaskóli kl. 10.
Samkoma kl. 16. Allir velkoannir
FLF FLF
JóSabingó
í Lídó sunndaginn 13. desember kiukkan 8,30.
20 glæsilegir vinningar
m a :
Flugfar fyrir tvo til útlanda
Matvæli, fatnaður, sælgæti
Áramótaglaðningur
Matarstell
Raftæki, bækur og fleira,
D a n s .
Aðgöngumiðar á 25 kr. seldir í Lidó frá kl. 4—6
í dag og á morgun.
Það fer enginn í jólaköttinn i Lídó á sun*>daginn.
„MOORES“ HATTAR
nýkomið fallegt og vandað úrval, uppbrettir
og niðurbrettir — margir Iitir
Plastplöturnar
Bezta og skemmtilegasta leik-
fang fyrir börnin.
FRÍMERKJASALAN
Lækjargata 6-A.
SILFURTUNGLIÐ
4»
Da nsleiku r
í kvöld kl. 9.
Ellý Vilhjálms
Oðinn Valdimarsson
ICK — sextettinn
S k e m m t a
Aðgöngumiðasala kl. 8.
Silfurtunglið
NÍTT LEIKHÚS
Söngleikurinn
Rjúkandi rdð
Sýning í kvöld klukkan 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 1 í dag.
Dansað eftir sýningtu til kl. 2.
Hljómsveit
Magnúsar Ingimarssonar
Söngkona Sigrún Jónsdóttir
Næsta sýning annað kvöld,
sunnudag.
NÝTT LEIKHÚS
Sími 22643.
Japönsk
myndavél
Ný Yashica-635, sem er 6x
6 cm, reflex vél með Yashikor
3.5 linsu og „adapter" fyrir
35 m.m. filmu. Taska fylgir.
Upplýsingar í síma 10765.
GEYSIR H.F.
Fatadeildin.