Morgunblaðið - 12.12.1959, Page 14
14
MORCTJWTIT, 4Ð1Ð
Laugardagur 12. des. 1959
AUSTURSTRÆTI
SlMAIi 12041 - U2M
I Ð V N N
Skeggjagötu 1 — Sími 12923.
Starfsstulka oskast
Fimm á Smyglarahæð
Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni.
Sjukrahusið Sólheimar
Centrifugal-Wash
þvottavél með hitaelementi til sölu með
tækifærisverði.
Sighvatur Einarsson & Co.
Skipholti 15 — Sími 24137 og 24133.
Þetta er fjórða bókin um
félagana fimm eftir Eniil
Blyton, höfund hinna víð-
kunnu Ævintýrabóka.
Hér segir segir enn á ný frá
hugrökku og ráðsnjöllu
börnunum fjórum og hund-
inum trygga og vitra, hon-
um Tomma. Börnin dvelj-
ast nú á kynlegum stað,
sem heitir Smyglarahæð,
og þar rata þau í ný, spenn-
andi ævintýri. Þessi nýja
bók er jafnvel enn meira
spennandi og skemmtilegri
en hinar fyrri. í bókinni er
fjöldi mynda.
f þessum flokki eru áður
komnar út þrjár ,bækur,
sem fást allar ennþá:
Fimm á
Fagurey
Fimm í
ævintýraieit
Fimm á
ílotta
Allar þessar bækur eru
jafnt við hæfi drengja sem
telpna, eins og Ævintýra-
bækumar, og þær eru lesn-
ar með sömu áfergjunni af
börnum, sem eru nýorðin
læs, og unglingum yfir
fermingaraldur. Allar eru
þær prýddar fjölda ágætra
mynda.
Dularfulli húsbruninn
Þetta er fyrsta bókin í flokki leynilögreglusagna handa börn-
um og unglingum eftir Enid Blyton, höfund Ævintýrabókanna.
Hér segir frá fimm börnum, tveimur telpum og þremur drengj-
um, og hundinum Snata. Þessir félagar gerast leynilögreglu-
menn og taka sér fyrir hendur að upplýsa dularfulla atburði.
í þessari fyrstu bók segir frá því, er þau upplýsa dularfullan
húsbruna, og kemur ráðning þeirrar gátu mjög á óvart. _
Allar eru þessar bækur hörkuspennandi, en í þeim er ekkert
það, sem börnum er óhollt að lesa. Enid Blyton er betur lagið
en öllum öðrum, sem nú eru uppi, að skrifa fyrir börn, og bækur
hennar sameina það tvennt að vera óvenjulega skemmtilegar
og spennandi, en jafnframt hollur lestur hverju barni.
Þessi nýi bókaflokkur, leynilögreglusögur Enid Blyton, er
jafnt við hæfi drengja sem telpna. Bækurnar eru allar mynd-
skreyttar.
Baldintáta
óþægasta telpan í skólanum
Þetta er bók handa telpum eftir Enid
Blyton, höfund Ævintýrabókanna. Sögu
hetjan er einkabarn og hefur búið við
mikið eftirlæti af hálfu foreldra
sinna. Hún er send í heimavistarskóla
og reynist þar ærið baldin fyrst í stað.
En skólavistin og hinar sérstæðu
skólavenjur á Laufstöðum hafa
góð og óvænt áhrif á baldin-
tátuna litlu.
Þetta er mjög skemmti-
leg og viðburðarík saga,
prýdd miklum fjölda
mynda — sannkölluð
kjörbók allra telpna.
GEFJUNAR
TEPPI
ER GðÐ
JÚLAGJÖF
Gjöf fil
blindra
WILHELM Beckmann, mynd-
höggvari og myndskeri, gaf
þetta listaverk Blindravinafélagi
íslands til að skreyta heimili fé-
lagsins að Bjarkarg. 8. Stjórn
félagsins þakkar listamanninum
innilega gjöfina.
„Kjördóttirin"
í íslenzkri þýðingu
NÝLEGA er komin út skáldsagan
,,Kjördóttirin“ eftir A. C. Gunter.
Saga þessi birtist fyrst á íslenzku
í byggðum íslendinga í Vestur-
heimi 1909. Þetta er saga um æv-
intýri og ástir, brögðótta glæfra-
menn, hrausta drengi og fagrar
konur. Gerist hún að nokkru í
landi gullsins og kúrekanna í
villta vestrinu, en að nokkru
í samkvæmislífi New York borg-
ar. — Útgefandi er Bókaútgáfan
Fjölnir.
„Héraðslæknir-
inn“, skáldsaga
ef tir I. H. CavBiáig
KOMIN er út í íslenzkri þýðingu
skáldsagan „Héraðslæknirinn“
eftir hinn unga danska rithöfund
Ib Henrik Cavling. Hefur sagan
þegar komið út í þremur útgáf-
um í Danmörku.
„Héraðslæknirinn" segir frá
ungum lækni, er setzt að í kaup-
túni á Jótlandi, og sem læknir
kemst hann skiljanlega fljótt í
náin kynni við persónuleg vanda
mál fólksins í héraðinu og verð-
ur sjálfur þátttakandi í daglegu
lífi þess. Að sjálfsögðu kemur
kvenfólk hér við sögu, ungu stúlk
urnar grípa hver með sínum
hætti inn í líf hans.
Dimmir hnettir
— nýtt smásagnakver
NÝLEGA er komið út hjá Bóka-
útgáfunni Víðifelli á Akureyri
smásagnasafnið Dimmir hnettir.
í bókinni sem er 136 síður eru
10 sögur. Þetta er þriðja smá-
sagnasafn höfundar og það fjórða
er í prentun. Fyrri bækur Einars
Kristjánssonar hafa hlotið ágæ:a
dóma gagnrýnenda.
Dimmir hnettir eru prentaðir
í Prentverki Odds Bjömssonar,
Akureyri og er prentun og frá-
gangur vandaður. Káputeikning
er eftir Einar Helgason.
3-33