Morgunblaðið - 12.12.1959, Blaðsíða 16
16
MORCTJNT1LAÐ1Ð
Laugardagur 12. des. 1959
ÍVfUiEfuncfccfélagið
Óðinn
Umsókn um styrk úr styrktarsjóði félagsins verður
veitt móttaka hjá Guðjóni Hanssyni Framnesvegi 54
sími 23616 til föstudags 18. desember.
STJÓRNIN.
Seld mansali
Endurminningar
hjúkrunarkonu
Bók hinnar austrænu konu, sem nú fer sigurför
meðal lesenda Vestur-Evrópu og er þar metsölubók.
Saga stórra atburða sem mætt var af óbilandi þreki
og festu.
Spilakvöld
Spilað verður í Félagsheimili Kópavogs
í kvöld kl. 8,30.
Dansað til kl. 2.
NEFNDIN.
Frumskilyrði góðrar
hársnyrtingar
er auðvitað hárþvottur. — En
einn dugar hann ekki, jafnvel
þó hárið sé vel lifandi og fagurt.
Undirstrika þarf sérkennileik
hársins, dýpka litblæ dökks hárs,
lýsa og skýra Ijóst hár, og jafn-
lita og blæfegra hár, sem er mis-
litt, eða farið að grána.
Einnig má breyta litblæ hárs-
ins, gera hann brúnan, rauöan
eða dökkan eftir óskum.
Svo þarf hárið að verða silki-
mjúkt og gljáandi og auðlagt.
Með l»ví að nota
POLYCOLOR
lita-shampoo
fær hár yðar yndisfagran
æskugljáa og eðlilegan
litblæ alveg fyrirhafnar-
laust um leið og l>að er
þvegið.
Bíll til sölu
Ford '35
lítið skemmdur eftir veltu, er
með 8 cyl. vél, ný uppgerða.
Selst mjög ódýrt. Upplýsing-
ar í síma 50851, frá kl. 6—8,
næstu kvöld.
Útidyrahurbir
úr harðvið, til sölu.
Sími 17253.
Amerískur
FATNAÐUR-
kápur, kjólar nr. 14—16, skór
nr. 10. Nýtt og lítið notað. —
Til sölu, Eskihlíð 23. — Uppl.
í síma 15534.
Bilkrani
til leigu. —
Hýfingar, gröftur og
ámiokstur. — Sími 33318.
Miele þvottavél
með suðu og rafmagnsvindu,
lítið notuð og vel með farin,
tiil sölu að Sogavegi 84. Verð
kr. 6000,00.
I. O. G. T.
Unglingastúkan Unnur nr. 38
Fundur á morgun sunnud. kl.
10 f.h. í G.T.-húsinu. Inntaka
nýrra félaga. Ýms skemmtiatriði
leikþáttur o. fl. Fjölsækið stund-
víslega. — Gæzlumaður.
♦♦♦ ♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦♦♦♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>
♦!♦ ♦♦♦
:
T
T
f
f
f
f
f
f
f
f
f
f
Glæsilegasta gfafabókin í árs
Þjóðsagnabók Ásgríms Jónssonar
50 heilsíðumyndir af listaverkum. 30 bjóðsögur
Inngangsritgerð eftir dr. Einar Ól. Sveinsson.
Einhver fegursta bók, sem gefin
hefur verið út á slandi.
*
❖
♦:♦
♦>
♦>
♦>
♦>
♦>
♦>
♦>
♦:♦
♦>
f
♦>
♦:♦
♦>
<♦
„Ekki kann ég út á þessa bók að setja. Hún er að
öllu leyti fallega að heiman búin“.
Dr. Kristján Eldjám, Alþbl. 25. nóv.
„Bókin er prýðilegt skrautverk, smekklega gerð og
hið eigulegasta og á forlagið þakkir skilið fyrir
útgáfu hennar“.
Kristmann Guðmundsson, Mbl. 25. nóv.
„Bókin er hreinn dýrgripur“.
Hannes á horninu, Alþbl. 15. nóv.
„Þjóðsagnabók Ásgríms er ein þeirra bóka, sem
ætti að vera sjájfsögð á hverju heimili á landinu".
Þjóðviljinn 3. nóv.
„Ætti að vera til á hverju íslenzku heimili".
Tíminn 4. nóv.
Verð kr. 240,00 í vönduðu bandi.
Bókaútgáfa Menningarsjóiís
;♦♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦♦♦♦>♦♦♦<♦♦>♦>♦>♦>♦>♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦:♦♦:♦♦>♦>♦:♦♦:♦♦>**'*'