Morgunblaðið - 12.12.1959, Qupperneq 21
Laugardagur 12. des. 1959
MORCUN fíLAÐIÐ
21
Útvarpsborð
með innbyggðum plötuspil-
ara kr. 3000,00. — Án plötu-
spilara kr. 1900.
Radiostofa
VILBERGS og ÞORSTEINS
Laugavegi 72. — Sími 10269.
_______________________________________I
Keflavík Suðurnes
Opnum í dag nýja verzlun að Hafnar-
götu 18, Keflavík.
Höfum á boðstólum allskonar húsgögn
og úrval af gjafavörum.
Verzlunin Garðarshólmi
Hafnargötu 18.
Með jbessum höndum
Með bók sinni 08.15 vann
Hans Hellmut Kirst sér heims
frægð. Þessi hin nýja bók hans
Með þessum höndum er ekki
síðri að dómi flestra. Hans
Hellmut Kirst er prýddur
þeim höfuð-kosti góðra rithöf-
unda að geta fléttað saman
mannvit og skemmtan í frá-
sögninn.
Frú Golder er orðin fullorðin,
þegar sagan hefst, en börn
hennar eru ung og hin fornu
kynni hennar og hr. Siegerts
verksmiðjustjóra og eiganda
endurtaka sig nú hjá börnum
þeirra. Frú Golder tekur á
vandamálum fjölskyldu sinn-
ar af þeirri festu og því viti
sem aðeins stórvitur kona
getur gert.
Konur. — Þið fáið ekki skemmtilegri lesningu en frásögnina af þessari stór-
brotnu konu.
1 trausti þess að bókin „Með þessum höndum“ reynist ykkur skemmtileg
jólalesning, óskum við ykkur gleðilegra jóla.
Bókaútgáfa Ásgeirs & Jóhannesar
Akureyri, Sími 1444 — í Reykjavík er sími 10-9-12.
I
V aralifur
hinna vandlátu
Fæst víða.
10 tízkulitir.
Verð við allra hæfi.
Heildsölubirgðir:
Islenzk-erlenda
verzlunarfélagið hf,
Garðastræti 2.
Símar: 15333, 19698.
opQnr VARAHLUTIR
onrsilik VIÐGERÐIR
IMýkomið :
SNtRUR
B L Ö Ð
MÁLMHETTUR
H Ú S O. F L .
RAFROST H.F.
Þingholtsstræti 1 — Sími 10240.
heimásætam
sínVr AFl'UR
Heimasætan snýr aftur
Spennandi og hugljúf ástarsaga handa ungu stúlkunum
eftir Sigge Stark, höfund hinna vinsælu bóka „Kaupa-
konan í Hlíð“, „Þyrnivegur hamingjunnar" og „Skógar-
dísin“. — Þetta er fyrsta bókin í nýjum flokki hinna
vinsælu „Gulu skáldsagna“.
Þetta er jólabók
ungu stúlknanna.
IÐUIMM Skeggjagötu 1. — Sími 12923
Læknakandíd atinn
Richard Gordon er þegar mjög
þekktur höfundur hérlendis.
Það hafa nú verið þýddar eftir
hann tvær bækur, Læknir til
sjós og nú Læknakandídatinn.
Læknakandídatinn er talin
hans skemmtilegasta bók til
þessa og hefur verið gefin út
37 sinnum í heimalandi höf-
unar. — Kvikmynd af bók-
inni hefur einnig náð feikna
vinsældum meðal annars hér
á landi þar sem hún var sýnd
við metaðsókn.
Vinsældir Gordons liggja vafa
laust í því, að hann sameinar
létta kímni all-snarpri ádeilu
á fúsk við kennslu lækna í
störfum sumra þeirra. Öllu
gamni fylgir jafnan nokkur al
vara. Það mun eiga við Gor-
don. Hann segir þessa sögu
sína í fyrstu persónu, og við
hlægjum dátt að óförum kemp
unnar fyrst eftir að hann kem-
ur í læknaskólann og ekki síð-
ur þegar hann fær til með-
ferðar fyrsta kvensjúklinginn.
Þetta er hörku-spennandi frásögn, fjörleg og lifandi og það leiðist engum um
jóliu þau, sem lianu hefur bók Kicliard Gordon, Læknakandídatinh í höuduuum.
/isL n<5 í ii r*. i í • ' -
Bókaútgáfa Asgeirs & Jóhannesar
Akureyri, Sími 1444 — í Reykjávík er sírrii 10-9-12.
STARFANDI FÓLK
ve/ur fi/nn
HRAÐ-GJÖFULA
Patket J-Heii
w
Sniðugur náungi! Vinnan
krefst kúlupenna sem hann
getur reitt sig á . . . allan
daginn, alla daga. — Þess
vegna notar hann hinn frá
bæra Parker T-Ball. Blek-
ið kemur strax og honum
er drepið á pappírinn . . .
og helzt, engin bleklaus
strik. Jöfn, mjúk og falleg
áferð.
POROUS-KÚLA
EINKAI.EYFI PARKERS
Ytraborð er gert tit að grípa strax og
þó léttilega pappírinn. Þúsundir smá-
gata fyllast með bleki tU að tryggja
mjúka, jafna skrift.
Parker -fý&dl kúiupenní
A PRODUCT OF
THE PARKER PEN COMPANY
9-8414