Morgunblaðið - 15.12.1959, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 15.12.1959, Qupperneq 19
Þriðjudagur 15. des. 1959 MORCUWBLAÐIÐ 19 — Utan úr heimi Framh. af bls. 12. um eftir vopnahléð. Hann hefir ekki gert það ..... Groussard átti einnig viðræð- ur við Eden utanríkisráðherra, og hann komst í náið og mikil- vægt samband við brezku leyni- þjónustuna. Hann reyndi einnig að komast í samband við leyni- þjónustu de Gaulles, en fékk þar fremur kaldar móttökur — og enga áheym fékk hann hjá de Gaulle sjálfum. Þess vegna komst aldrei á neitt samstarf með gaullistum og andspyrnu- mönnum í Vichy — en aftur á móti var í þessarí för lagður grunnur að samstarfi Vichy- manna og Breta, sem jókst með árunum. ★ Eftir að Groussard kom aftur til Frakklands var hann hand- tekinn af mönnum Darlans. Hunt ziger gerði það, sem í hans valdi stóð, til þess að fá hann leyst- an úr haldi ,en árangurslaust — enda hreyfði Pétain ekki hönd til þess að hjálpa þessum manni, þótt hann hefði sjálfur gefið sam- þykki sitt til þess að hann færi fyrrgreinda för sína til London. 'f- -‘.,t í! : '* ^P****"* JF ' ■ fis. Útvarpsborð með innbyggðum plötuspil- ara kr. 3000,00. — An plötu- spilara kr. 1900. Radiostofa VILBERGS og ÞORSTEINS Laugavegi 72. — Sími 10259. óskast sem fyrst helzt sem næst miðbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 19. þessa mánaðar, * merkt: „8028“. Matsveina vana vantar á Jón forseta. Uppl. á skrifstofunni. Sími 13324 Alliance Tilvalin jólagjöf Seljum hina vönduðu tékknesku sjónauka (8x30) 950,00 kr. Notið þetta sérstaka tækifærisverð Verzlun O. Ellingsens hf. Hetja til hinztu stundar Heimsfræg bók um æfi Önnu Frank eftir þýzka rithöfundinn Ernst Schnabel. Allir, sem séð hafa leikritið, „Dagbók Önnu Frank“ þurfa að lesa þessa bók í hinni snjöllu þýðingu Jónasar Rafnar, yfirlæknis. Kristbjörg Kjeld ritar formálsorð að bókinni. Kvöldvökuútgáfan ELEKTROLIJX Nýkomið: Hrærivélar Bónvélar Ryksugur Loftbónarar Þeir sem hafa hug á að tryggja sér þessar óviðjafnanlegu heimilisvélar til jólagjafa í ár, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við oss sem fyxst. Þetta eru einustu heimilisvélarnar af sliku tagi sem hafa árs ábyrgð. Elnkaumboðsmenn: Hannes Þorsfeinsson & Co. Rjúpur verða ekki fáanlegar í ár En þess í stað bjóðum við yður Ali-endur (Peking-endur) Eigin framleiðsla frá Ali-dýrabúi okkar Síld & Fiskur Iðja, félag verksmiðjufólks Félagsfundur verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, miðvikudaginn 16. des. 1959, kl. 8,30 e.h. Fundarefni : 1. Lagabreytingar 2. Önnur mál Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin /séi Jfí// ☆ Hallbjorg Bjarnadóttir °g Haukur Morthens Skemmta með hljómsveit Árna Elfars í kvöld Borðpantanir í síma 15327 Nú fer hver að verða síðastur að hlusta á HALLBJÖRGU skemmta R Ö Ð U L L

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.