Morgunblaðið - 15.12.1959, Page 22
22
MORGVNfírAÐIÐ
Þriðjudagnr 15. des. 1959
Skrifstofustjóri
Stórt iðnfyrirtæki skammt fyrir utan Reykjavík
vill ráða bókhaldara, skrifstofustjóra, gjarnan við-
skiptafræðing. Nokkur málakunnútta æskileg. Lyst-
hafendur sendi upplýsingar um sig og störf sín í
pósthólf 932, Reykjavík.
diri^c
ar um:
+ KVIKMYNDIR +
«. + 0-*,+ 10<*.***\&-* * »*’.+.* *-+ + -0..0:. +.0 0 0 0 0 0,0 0\
7% skuldabréfalán
vegna Héraðssjúkrahúss Skagafirðinga.
Út hafa verið gefin af sýslunefnd Skagafjarðarsýslu
og bæjarstjóm Sauðárkróks handhafaskuldabréf fyrir
kr. 1.000.000.00 vegna Héraðssjúkrahúss Skagfirðinga
á Sauðárkróki.
Skuldabréfin eru gefin út til 5 ára og verða greidd með
jöfnum afborgunum samkvæmt árlegum útdrætti á
næstu 5 árum, 15. júlí ár hvert, í fyrsta sinn 15. júlí 1960.
Þau bera 7% ársvexti og eru tryggð með eignum og
tekjum Skagafjarðarsýslu og Sauðárkrókskaupstaðar
in solidum.
Skuldabréfin eru að fjárhæð kr. 100.00, kr. 200.00, kr.
500.00 og kr. 1000.00, og eru þau til sölu hjá eftirtöld-
um aðiljum:
1. Á Sauðárkróki: í sýsluskrifstofunni, bæjarskrif-
stofunni, Sparisjóði Sauðárkróks og Kaupfélagi
Skagfirðinga.
2. f hreppum Skagafjarðarsýslu hjá sýslunefndar-
mönnum.
3. f Reykjavík: Hjá Sigurði Hafstað deildarstjóra,
Skóiabraut 11 á Seltjarnarnesi, og Pétri Hannes-
syni póstafgreiðslumanni, Ásvallagötu 9.
4. Á Akureyri: Hjá Albert Sölvasyni forstjóra,
Eiðsvallagötu 28, og Eyþóri Tómassyni forstjóra,
Brekkugötu 3.
5. Á Siglufirði: Hjá frú Halldóru Jónsdóttur,
Hverfisgötu 31.
Skagfirðingar og aðrir velunnarar Skagafjarðar!
Styðjið gott málefni með því að kaupa nú þegar skulda-
bréf Héraðssjúkrahússins og flýtið með því, að unnt
verði að gera rekstrarhæft sjúkrahúsið, sem ætlað er að
ljúka á þessum vetri.
Sauðárkróki, 10. desember 1959.
F. h. sjúkrahússtjórnarinnar
Jóh. Saltberg Guðmundsson.
Trípólí bíó:
Blekkingin mikla.
Þetta er ein af hinum mörgu
frönsku „Lemmy”myndum, sem
hvarvetna njóta svo mikla vin-
sælda. „Lemmy“ er hér eins og
jafnan mikið kvennagull, og
kann líka nú sem fyrr að berja
frá sér ef þess gerist þörf. Hann
er ofurseldur spilafíkninni, og
eins og margir, sem þannig er
ástatt um, er hann snauðuraf öllu
nema dirfsku og ævintýraþrá. —
Hann kynnist ungri stúlku, sem
honum lízt dável á, og trúir henni
fyrir því, að hann geti gert hina
furðulegustu hluti með blekking-
um einum. Til þess að sanna mál
sitt, sezt hann að í einu dýr-
asta hóteli Parísarborgar. Kemur
200 ferm. hœð
til leigu
til leigu er 200 ferm hæð, fokheld, við
höfnina (vestur). Uppl. í síma 14010.
HÚSMÆÐUR l
Nýjung !
Snúruhöldur á strauborð
koma í verzlanir í dag.
iiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiaaiaiiiiiiBi
■ Hýjasta
Saqan-bókin
ti:\3 u
11
■ Dálð
þér
m Brahms...
ii
Eftir
Franoise Sagan
Hin nýja Sagan-bók, ,,Dáið þér Brahms...“
fjallar hvorki um Brahms né tónlist. Hinn
kornungi höfundur kann þá list að nota
sér sögusvið af því tagi sem vinsælust eru
í tímaritum fyrir kvenfólk — og koma
svo lesandanum á óvart með þokkaríkri
og launkíminni sannleiksmeðferð þessa
efnis, markviss og óvægin sem skurð-
læknir. Og hættir jafnskjótt og aðgerð-
inni er lokið.
í þessari bók er hún hjartaskurðlæknir.
Thor Vilhjálmsson þýddi.
Bókin er 180 bls. Verð kr. 98.00
BÓKAFORLAG odi>s bjornssonar
iilliiBililiiiliHiílliliillililiiiIliliililillliil
hann þangað í „kadiljók" og með
fjölda „einkaritara“, en vinur
hans einn hefur séð honum fyrir
öllu þessu. Hann kynnir sig á
hótelinu, sem milljónamæringirm
Eddie Morgan og allir á hótel-
inu, frá forstjóranum til lyftu-
drengsins bugta sig og beygja
fyrir honum og auðvitað byrjar
hann á því að fá lánað stórfé
hjá forstjóranum þangað til bank
inn hans hafi sent honum það fé.
sem hann hafi gefið skipun um
að sér yrði sent. Hann kemst
þarna í kynni við unga stúlku,
sem er erfingi að olíulind eftir
föður sinn, sem hefur dáið án
þess að hafa haft efni á því að
bora fyrir olíunni. Lemmy gerist
trúnaðarmaður þessarar stúlku
og tekst með því á hendur meiri
vanda en hann hafði búizt við.
Slungnir kaupsýslumenn eru að
reyna að krækja í þessa olíulind
fyrir lítinn penmg og gerast nú
mikil átök milli þeirra og Lemmy.
Kaupsýslumennrnir hækka stöð-
ugt tilboð sitt, en Lemmy hafn-
ar öllu. Loks láta þeir Lemmy
hverfa og er þeim þá opin leið
til kaupa olíulindanna, sem
Lemmy hafði verið búinn að
stofan hlutafélag um undir nafn-
inu „Olía fyrir alla“ og fjöldi
manna hafði keypt hlut í. En
„Lemmy" kemst úr klóm óvina
sinna, og er þá ekki að sökum
að spyrja . . .
Mynd þessi er, eins og flestar
’Lemmy’-myndanna bráðskemmti
leg á köflum, en í sumum atriðum
öfgakenndari en góðu hófi gegn-
ir og missir gamanið þá marks.
Eddi Constantine er í þetta sinn
sem endranær prýðilegur í hlut-
verki Eddi Morgans og aðrir leik-
arar fara vel með hlutverk sín.
— Minning
Erarnh. af bls. 10
etta hennar þungu sjúkdóms-
byrði. Guðný var góð sál, sem
öllum vildi gott gera, þar sem
hún gat því við komið. Ég vil nú,
í lok þessara minningarorða, fyr-
ir hönd Guðnýjar færa hennar
þakkir til lækna og hjúkrunar-
kvenna Elliheimilisins fyrir alla
þeirra hjúkrun og aðhlynningu,
sem hún naut í höndum þessa
ágæta starfsliðs. Þá færi ég sér-
stakar þakkir frú Guðrúnu frá
Melgerði, sem var herbergisfé-
lagi hennar í sex síðastliðin ár,
og sem með sinni góðu greind og
óvanalega miklum góðleik, gladdi
hana marga stund. Að lokum
þökkum við hjón og börn okkar
öll þessari látnu heiðurskonu, og
heimilisvini öll hennar fórnfúsu
störf fyrir heimili okkar.
Guðný verður jarðsungin í dag
frá Fossvogskapellu kl. 1,30 e. h.
í guðs friði.
Sig. Á. Björnsson
frá Veðramóti.
★
Dyggð í dagsins önnum
Drottins náð þér veitti,
þolinmæði í þrautum
þig í elli skreytti.
Tállaus var þín tryggðin
trú þín mikils virði.
— Um drauma duldx'a vona
dæma ég ei hirði.
Samfylgd þér ég þakka
þótt við lægjum báðar,
sendum bros og bending,
báðar stundum þjáðar.
Vertu sæl, þig signi
Son guðs mildri hendi.
Þér að lífsins leiðum
ljóssins englar bendi.
Drottin blessi þig um alla
eil,fð.
Guðrún Guðmundsdóttir
frá Melgerði.