Morgunblaðið - 20.12.1959, Page 22

Morgunblaðið - 20.12.1959, Page 22
22 MORGUNBLAÐÍÐ Sunnudagur 20. des. 1959 STRAUBORÐ m e ð s æ t i sem hægt er að leggjí saman — ☆ — Verð kr; 875 - Jjekla Austurstræti 14 IMýkomið mjög smekklegt úrval af snyrlivörugjafakossum til jólagjafa. Verð við allra hæfi. Ennfremur Fyrir dömur: Ilmvötn, Tweed vörur, Lalolin Plus vörur, Lander vörur, Nestle vörur o. fl. o. fl. nýkomið m.a.: Fyrir herra: Old Spice vörur, GiJlette vörur, þar á meðal gjafa- kassar til jólagjafa Höfum ávallt fyrirliggjandi flestar þær snyrtivörur, sem fáanlegar eru fyrir herra. Baðsalt — Baðolíur — Baðsápur. — Ennfremur skrautkerti. Snyrlivörudðildin Vesturgötu 3 Þessi vinsæla sauma- vél komin aftur. L A D A Zig Zagar stoppar í festir tölur býr til hnappagöt skrautsaumar IRDR er góð jólagjöf Viiberg & Þorsteinn Laugaveg 72. JÓLAKVÖLDIÐ ★ Spergilsúpa (aspargus) ★ Svinakjöt með eplum og sveskjum ★ Jólagrautur (Hrísgrjóna- búðingur með appelsínum) SFERGILSÚPA 1 stór dós aspargus, 50 g. smjör eða smjörlíki, 1 dl. hveiti, 2 1. kjötsoð, 2—3 dl. rjómi, 1—2 eggjarauður, salt, pipar. Hellið vatninu af aspargusn- um og setjið það til hliðar. Takið ca % hluta af aspargusnum frá, en setjið hinn hlutann í feit- metið. Sáldrið hveitinu yfir og bætið smátt og smátt við aspar- gusvatninu og kjötsoðinu. Súpan látin kólna. Sigtið hana, ef þörf krefur. Hitið aftur súpuna og bætið við rjómanum, í hvern eggjarauðurnar hafa verið þeytt- ar. Gætið að að súpan sjóði ekki. Setjið nokkur aspargusstykki á hvern disk, um leið og súpan er borin fram. Gott er að setja eina skeið af þeyttum rjóma, sem bragðbættur hefur verið með papriku, á hvei'n disk. JÓLAGRAUTUR 180 gr. hrisgrjón, 2 1. vatn, 4 appelsínur, 100 gr. sykur, 2—2% dl. rjómi, 1 mandla. Hrísgrjónin soðin í vatninu. Þegar þau eru fullsoðin er þeim hellt í sigti og hellt á þau köldu vatni. Látið síga vel af þeim og þau látin kólna. Appelsínurnar afhýddar. Rjóminn stífþeyttur og öllu blandað saman. Appelsín- urnar skornar í bita og blandað saman við sykurinn. HUMAR í HLAUPI 6 dl. humarsoð, 9—10 bl. matarlím, 1—2 pk. humar (450 g.) 2—3 harðsoðin egg, 1 stór dós aspargus, 1 dós rækjur, steinselja. Sé humarinn frosinn, er hann látinn þiðna og soðinn í saltvatni. Látinn kólna í soðinu. Soðið síáð og litað grænt. Fallegast að nota hringmót og það smurt með nokkrum dropum af matarolíu. Matarlimið brætt og hrært saman við soðið. Hluti af því settur í mótið og látið stífna dá- litið. Eggjum, rækjum, aspargus og grænu raðað í mótið og látið mynda munstur. Ofurlítið af soði bætt á og látið hlaupa. Humarn- um bætt ofan á og því sem eftir er af soðinu. Látið bíða í nokkrar klst. á köldum stað. Hlaupinu hvolft á fat og skreytt með aspargus og grænu. Remo- M cuina laðisósa borin með. Nota má gott heilagfiski í stað humars. REMOLAÐISÓSA Mayonnes úr tveim eggja- rauðum, smátt saxaður pickl- es og rauðrófur, H. P. sósa, úthrært sinnep, 2—4 msk. JÓLADAGJNN ★ Kalt borð: Tartalettur, Jiumar í hUiupi og remolaöisósa ★ Soðiö hangikjöt með grœnum baunum', gul- rótum og hrœrðum kart- öflum. Laufabrauð, smjör, ostur og kex. Marengs- hringur með ávöxtum. Eggjahvíturnar þeyttar vel og sett í þær 3 msk. af sykri. 100 g. af sykri og helmingnum af möndlunum, sem eru flysjað- ar og saxaðar, blandað gætilega saman við. Sett í hring á vel smurða plötu, sem stráð er hrís- mjöli og bakað við ca 125 gr. C í 1 klst. eða þar til hringurinn er laus frá plötunni^ Þegar hringurinn er borinn fram, er hann sprautaður að of- an með rjóma og afganginum af möndlunum stráð yfir. Hringur- inn fylltur með niðursoðnum ávöxtum. (Uppskriftirnar af kalda borð- inu voru á jólafundi Húsmæðra- félagsins og kynntar af frú Vil- borgu Björnsdóttur, húsmæðra- skólakennara). sandwichspread, IV2 dl. þeyttur rjómi. Öllu blandað vel sáman. Láta má dálítið af rauðrófusafa, ef sósan á að vera bleik, en sleppa honum og rauðrófunum eigi hún að vera Ijós. MARENGSHRINGUR MEÐ ÁVÖXTUM 3 eggjahvítur, 3 msk. sykur, 100 gr. sykur, 50 gr. möndlur. SKIPIÐ Brjótið serviettuna saman tvisvar, þannig að hún myndar jafnhliða ferhyrning. Brjótið hana síðan saman í þríhyrning, þannig, að einföldu hornin fjögxxr snúa að ykkur. Beygið vinstra og hægra horn inn að miðju (sjá mynd 1). Beygið hornin tvö, sem ganga niður fyrir, upp á bak- hliðina. Brjótið þríhyrninginn saman (bakhliðin vísar inn) og dragið „seglin fjögur“ upp. Grundig radiofónn með segulbandi til sölu. Stærsta gerð. Auðarstræti 11 (uppi). Dömurakvél er orðin nauðsyn fyrir allar nútíma konur Kærkomin jólagjöf

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.