Morgunblaðið - 23.12.1959, Síða 5
Miðvik'udagur 23. des. 1959
MORGUNBLAÐIÐ
5
Húseigendur
Roskinn, reglusaman skrif-
finn vantar húsnæði, helzt
eitt herbergi og eldhús. Fyrir-
framgreiðsla a. m. k. mánaðar
lega. Gæti tekið að sér starf
eða störf, lengri eða skemmri
tírna dags, eða nætur. Tilboð
eða fyrirspurn sendist afgr.
Mbl., merkt: „Skrif-Finnur —
4236“! —
777 sölu strax
Lítið hús á Nýbýlaveg 30,
Kópavogi. Upplýsingar gefn-
ar 26. og 27. desember, á
staðnum.
Ödýrir
karlmannaskór
Verð kr. 202
SKÓSALAN
Laugaveg 1
3ja herhergja
'ibúð til leigu
strax. — Upplýsingar í síma
19540 eða á Rauðarárstíg 32.
Til sölu
nýr, enskur pels. — Upplýsing
ar í síma 10299.
Samkvæmisspil
í fjölbreyttu úrvali.
HELLAS
Skólavörðustíg 17.
Stök bollapör
Stakur leir
Glervörudeild
Rammagerðarinnar
Hafnarstræti 17.
Ungbarnaskór
hvítir.
‘cidablíl
Laugavegi 63.
Skób., Laugavegi 38.
Nýr, amerískur
smóking
á háan mann, til sölu. —
Upplýsingar i síma 15795. —
Jólasveinninn
Gáttaþefur tekur að sér að
flytja jólapakka til barna á
Aðfangadag. — Upplýsingar í
sima 23522. —
Vil kaupa vestur-þýzkt
segulbandstæki
nýlegt eða nýtt. Þeir, sem
hafa áhuga, sendi tilboð merkt
„13 — 8127“, til blaðsins.
Nýir — gullfallegir
Svefnsófar
til sölu með 1000,00 kr. af-
slætti. — Svampur, fjaðrir.
Tízku-áklæði. —
Verkstæðið, Grettisgötu 69.
Opið kl. 2—10.
Smaragd
segulbandstæki
Eru af fagmönnum viður-
kennd að vera þau beztu frá
Austur-Evrópu.
Einkaumboð:
Rammagerðin
Hafnarstræti 17.
Athyglisverðar
Jólagjafir
Mannt 'l .............. 74,50
Matador .............. 137,00
Bingó.................. 73,00
Körfuboltaspil.......... 89,50
Smíðakassar ........... 54,50
Smíðatól ............. 69,50
Spilasett ............. 84,50
Borðtennis ........... 162,50
Jeppar, bílar og bátar
frá 21,00
Ódýrir krossar og men
Treflar ............... 53,50
Hanzkar, leður ...... 174,00
Ullarvettlingar ....... 44,50
Leðurbuddur og veski
Náttföt, barna og fullorðinna
Nærföt, stutt og síð
Skyrtur, alls konar
Sokkar, belti, axlabönd
GILLETTE gjafakassar
Peysur, margs konar
Barnatöskur
Innkaupapokar og töskur, í
miklu úrvali, og ótal margt
fleira á mjög hagstæðu
verði. — Eitthvað fyrir alla.
Sparið hlaup. — Gerið kaup
þar sem er margt er á sama
stað. —
Iðnaðarhúsnæði
Til leigu
eða sem lager-geymsla, I
Laugarneshverfinu. — Stærð
45 ferm. Uppl. á skóvinnu-
stofu Sundlaugarvegi 12 og í
síma 34936. —
TIL SÖLU:
Hús og ibúðir
2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8
herb. ilbúðir og nokkrar hús
eignir, á. hitaveitusvæði og
víðar í bænum.
Nýtízku hæðir í smiðum og
margt fleira.
ISýja fasteignasalan
Bankastræti 7. -— Sími 24300.
Gimsteinn
meðal bóka
Jólabók okkar í ár er Þjóð-
sagnabók Asgríms Jónssonar.
Ritdómarar ljúka upp einum
munni um bókina.
Kristján Eldjárn segir: „Ekki
kann ég út á þessa bók að
setja. Hún er að öllu leyti fal-
lega að heiman búin“.
Snorri Sigfússon: „Þessi bók
er gimsteinn meðal bóka“.
Jón Þorleifsson: „Allur frá-
gangur er með afbrigðum
góður“.
Kristmann Guffmundsson: —
„Bókin er prýðilegt skraut-
verk“.
Hannes á horninu: „Bókin ir
hreinn dýrgripur“.
Þessi fagra bók kostar kr.
240,00 í vönduðu bandi.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
Smurf brauö
og snittur
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680.
Tilkynning frá
Aftal bílasölunni
Aðal bílasalan, Aðalstræti
verður lokuð fram í janúar.
Vinsamlegast snúið yður til:
Bíla- og búvélasölunnar
Baldursgötu 8. — Sími 23136.
Loftpressur
með krana, til leigu.
G U S T U R h.f.
Símar 12424 og 23956.
Amerísk
gjafasett
fyrir ungbörn.
★
Bandarisku
nælongallarnir
komnir. —
★
úlpurnar
í barna- og unglingastærð-
um, komnar.
Austurstræti 12.
UMBOÐSSALAN
selur
Ódýrt
Skjört
á eins til fjórtán ára. —
Verð frá kr. 80,00.
*
Drengjabuxur
úr ensku agrillon, á 2—Í4
ára. —
UMBOOmiAN
(Smásala). — Laugavegi 81.
Dúkar með jólamyndum
Damask-dúkar, hvítir Og
rósóttir. —
Orlon-peysur
Orlon-golftreyjur
Sokkabuxur, krep-nælon
Undirpils frá kr. 55,20
Undirkjólar frá kr. 87,40
Náttkjólar frá kr. 89,35
Nærfatasett, kr. 32,20
Drengjaskyrtur, 2—6 ára, —
46,00.
Laugavegi 4.
Kaupum blý
og aðra mátma
á hagstæðu verði.
Nakargarn
Uglugarn
.TÍCDir-S*8
Mikið litaúrval, nýkomið.
VUJlftf.
Laugavegi 4.
Jólatrésskraut
nýkomið. —
Jólasveinar
Mjallhvít
Rauðhetta
o. fl. nýjar gerðir.
Úra- og skartgripaverzlunin
Skólavörðustig 21.
Jón Dalmannsson.
Til jólagjafa
Kaffidúkar
Matardúkar, með serviettum.
Nælonnáttkjólar
Nælon undirkjólar
Kvennáttföt, margar tegundir
Ullarvettlingar
BaðolíUr, baðsölt
Fallegir ullartreflar, einlitir
og köflóttir. —
Skemmtilegar gjafir.
Gerið svo vel og lítið inn. —
\JerzL JLnyiljaryar J°L l
nóon
Kuldaskór
FYRIR:
Kvenfólk
Karlmenn
SKÓSALAN
Laugavegi 1.
Nýkomið
úrval af
Karlmannaskóm
SKÓSALAN
Laugavegi 1.
■íiSlaMÉ