Morgunblaðið - 23.12.1959, Side 7
MiðvTkudagur 23. des. 1959
MORGUNBLAÐIÐ
7
'ARZAN
Ný Tarzan-bók
Tarzan í landi leyndardómanna
Aldrei meira spennandi.
SIGGU-bækurnar
HJA
MARTEINI
Herradeild
Ný Siggu-bók
Ný Möggu-bók
Mínerva skyrtur
Verð kr. 272,00.
Estrella skyrtur
hvítar og mislitar. —
Verð frá 140,00.
Nátttöt
margar gerðir. —
Verð frá kr. 129,00.
Hanzkar
loðskinnfóðraðir og
með prjónuðu
handabaki.
Prjónavesti
með ermum og rennilás
Verð kr. 300,00.
LENTHÉRIC
karlmanna
gjafakassar
nýkomnir. —
Old sp/ce
snyrtivörur. —
Treflar
Bindi
sokkar
Nærföt
í miklu úrvali.
MARTEIHI
LAUGAVEG 31
Stálborðbúnaður
Stálföt
nýkominn. —
Glervörudeild
Rammagerðarinnar
Hafnarstræti 17.
Móbir
Lestu þessa auglýsingu, ef þú
ert ein með þín börn (1—2),
átt enga íbúð, en vilt gefa
börnum þínum gott heimili.
Ég er sjálf móðir, á tvö börn,
góða íbúð og vinn úti (vakta-
vinnu). Ef þú hefur áhuga á
að við tvær leggjum saman
og stofnum eitt heimili, þá
sendu tilboð á afgreiðslu
Mbl., fyrir áramót, merkt:
„Samvinna — 8237“.
HUGIN
saumavélar
í tösku —
með zig zak-fæti. —
Stoppar. —
Verð kr. 3683,00.
☆
BORLETTI
saumavélar
í tösku. —
Zik-zakar
Stoppar
Býr til hnappagöt
Festir á tölur
Skrautsaumar
Verð kr. 5530,00
☆
KÖHLER
saumavélar
í skáp. —
Zik-zakar
Býr til hnappagöt
Festir á tölur
Skrautsaumar
Verð kr. 6400,00
☆
Mikið úrval af erlend-
um og S. í. B. S.
leikföngum
☆
Jólatrésskraut
☆
Fjölbreytt úrval af
fallegum vörum.
til jólagjafa
Búsáhalda og letkfanga-
búð.
Skólavörðustíg 23.
Sími 11248.
Þér getið fengið
allar jólabækurnat
hjá Aafoti
★ Ritverk
Sögukaflar af sjálfum mét,
eftir Matthías Jochumsson. 6.
bindið í Matthíasarútgáfunni.
Verð kr. 220,00.
Virkið í Norðri, þrjú bindi. —
Verð kr. 580,00.
★ Þjóðlegur fróðleikur
Bréf Matthiasar Jochumsson-
ar til Hannesar Hafstein. —
(Kristján Albertsson annaðist
útgáfuna). Verð kr. 160,00.
1 húsi náungans, eftir Guð-
mund Daníelsson, rithöf. —
Verð kr. 178,00.
Vestfirzkar þjóðsögur, 5 hefti.
Verð samtals kr. 180,00.
★ íslenzkar skáldsögur
Deilt með einum smásögur
eftir Ragnh. Jónsdóttur. —
Verð kr. 138,00.
Myndin, sem hvarf, eftir
Jakob Jónass. Verð kr. 138,00
Komin af hafi, eftir Ingi-
björgu Sigurðardóttur. Verð
kr. 68,00.
★ Ferðasögur o. fl.
För um fornar helgislóðir,
eftir sr. Sigurð Einarsson. —
Verð kr. 188,00.
Bók Freuchens um heimshöf-
in sjö. — Verð kr. 240,00.
★ Trú og vísindi
Frá heimi fagnaðarerindisins,
predikanir og tækifærisræður
sr. Asmundar Guðmundsson-
ar. — Verð kr. 180,00.
Álitamál, safn ritgerða um
margvísleg efni eftir dr.
Símon Jóh. Agústsson. —
Verð kr. 138,00.
★ Ljóðabækur
Séð til sólar, eftir Ólafíu
Árnadóttur. — Verð kr. 75,00.
Rímnavaka, rímur frá 20. öld,
Sveinbj. Beinteinsson safnaði.
Verð kr. 120,00,
Ljóð Williams Blake, Þórodd-
ur Guðmundsson skáld sneri
á ísl. og annaðist útgáfuna. —
Verð kr. 160,00.
★ Fyrir húsmæðurnar
I Lærið að matbúa, eftir Helgu
Sigurðardóttur. Verð kr. 78,00
Jóiagóðgaeti, eftir Helgu Sig-
urðardóttur. — Verð kr. 48,00.
★ Þýdd skáldsaga
Vetrarævintýri, eftir Karen
Blixen, Arnheiður Sigurðar-
dóttir þýddi. Verð kr. 168,00.
★ Rits. Jack Londons
Öbyggðirnar kaila, ísl. þýðing
Ólafur frá Faxafen. — Verð
kr. 78,00.
Spennitreyjan, ísl. þýðing
Sverrir Kristjánsson. — Verð
kr. 118,00.
Ævintýri, ísl. þýðing Ingólfur
Jónsson. — Verð kr. 98,00.
★ Drengja- og telpi/-
bækur,
Tunglflaugin, eftir Jules
Verne, ísak Jónsson þýddi. —
Verð kr. 68,00.
Katla gerir uppreisn, eftir
Ragnheiði Jónsdóttur. Verð
kr. 68,00.
Fegurðardrottning, eftir Han-
nebo Holm, Stefán Jónsson
þýddi. — Verð kr. 68,00.
★ Barnabækur ísafold
ar fyrir 8—12 ára
Jan og stóðhesturinn, þýzk
verðlaunasaga, Jón Á. Giss-
urarson þýddi. Verð kr. 58,00.
Dís. á Grænalæk, eftir Kára
Tryggvason, skáld. — Verð
kr. 38,00.
Tataratelpan, eftir Halvor
Floden, Sigurður Gunnarsson
þýddi. — Verð kr. 48,00.