Morgunblaðið - 23.12.1959, Síða 19
MiðviKudagur 23. des. 1959
MORCVTSBLÁÐIÐ
19
Allt brauð, tertur og smákökur,
heppnast, ef þér notið Ötker-
lyftiduft í baksturinn. Þetta vita
milljónir húsmæðra. .. Þetta
hefur komið frægðarorði á Ötker
lyftiduft í meira en 42 löndum.
Ötker-lyftiduft í allan bakstur.
Vökudansleikur
Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, heldur
hinn árlega ^óladansleik sinn í Tjarnarcafé á
annan í jólum kl. 9.
Aðgöngumiðasala í Tjarnarcafé laugardaginn 26. des.
kl. 3,30—7.
Allir velkomnir STJÓRNIN.
Silfurtunglið
hinar vinsælu almennu jólatrésskemmtanir verða
haldnar dagana 27. (uppselt) 28., 29., 30. des. kl. 3 e.h.
Kertasníkir kemur í heimsókn.
Verð aðgöngumiða aðeins kr. 30,00.
Silfurtunglið
Útvegum innflytjendum ýmsar tegundir
af
Rafmagns-
rofum
frá Sovétríkjunum.
Myndalistar fyrirliggjandi.
Mors Trading Company Hf.
Klapparstíg 20 — Sími 1-73-73
Framleiðsla
ö
THE PARKER PEN COMPANY
Löngu eftir viðtöku gjafarinnar þá mun þin og
Parker 61 minnst af ánægðum eiganda. Frábær að
gerð og lögun og Parker 61 er sá penni, sem verður
notaður og glaðst yfir um árabil og er hugljúf
minning um úrvals gjöf um leið og hann er notað-
ur. Algjörlega laus við að klessa, engir lausir hlutir,
sem eru brothættir eða þarf að hugsa um, hann
blekfyllir sjálfan sig með sjálfum sér. Þér ættuð
að velja fyrir næstu þá allra beztu . . . Parker 61
penna. — Lítið á Parker 61 — átta gerðir um að
velja — allar fáanlegar með blýanti í stíl.
Aramótafagnaður
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu á Gamlárskvöld.
Aðgöngumiðar eru seldir í skrifstofu Ljálfstæðis-
hússins.
S j álf stæðishúsið.
Dansk julegudstjeneste
afholdes 1. juledag den 25. desember kl. 2.00 í Dom-
kirken. — Ordinationsbiskop, dr. theol. Bjarni Jóns-
son prædiker.
Glædelig Jul
Det danske selskab i Reykjavik
Ódýrt - Kaífistell - ðdýrt
12 manna kaffistell 385,50, margar fleiri gerðir af
kaffi og matarstellum.
Verzlunin Ingólfur
Grettisgötu 86 — Sími 13247.
PLÚDÓ kvintettmn
sng
Söngvarar:
EUý Vilhjálmsd.
og Óðinn Valdi-
12S9 6