Morgunblaðið - 24.12.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.12.1959, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 24. des.. 1959 41 MORCUKBLAÐJ.Ð Gunnar kennari tók hvert stökkið öðru snilldarlegra. hraundranga, aðgætti, hvort nokk ur hefði séð til sín, tók festina af hálsinum, skoðaði hana og hand- lék, og ímyndaði sér yl stúlkunn ar leggja af henni. Hún var fall- eg og góð, nærri því eins góð og mamma hans í borginni og alveg eins falleg. „Þarna er hann“, heyrði hann skyndilega sagt rétt hjá sér, og ljósir og dökkir stráka kollar birtust öðru megin drang anna. Hann spratt á fætur, þrýsti höndunum að brjóstinu, mjakaði sér undan og hafði ekki af þeim augun, þar sem þeir nálguðust hann varlega eins og jörðin væri brothætt. „Við ætlum bara að sjá hana“, sagði sá fremsti, við ætl um ekki að taka hana sagði sá, sem hafði sagt við kennarann, að hann hefði ekkert borðað, — við ætlum ekkert að gera þér“, sagði sá þriðji. Drengurinn mjakaði sé: horfði tortryggnislega á þau, gekk síðan upp úr lautinni og flautaði á börnin. Leiðin heim á barnaheimilið sóttist óvenjú fljótt. Börnin fundu á sér að eitthvað hafði gerzt. Þegar einn drengjanna bað kenn- arann að steypa sér kollknís, anzaði hann ekki. Og stúlkan brosti ekki og horfði ekki á kenn arann. Sá eini sem virtist ánægð ur var drengurinn. Nú yrði stúlk an alltaf hjá honum, hann var huldumaðurinn hennar, og mað urinn hennar. Hún mudi gæta hans fyrir strákunum, og líka kennaranum. Áður en þau komu að húsinu stakk drengurinn fest- inni í hönd henni. Hún tók við henni annars hugar. Um nóttina fékk drengurinn ofsalega martröð. Honum fannst kennarinn vera orðinn að ó- steig fram úr, gráa skímu lagði inn um gluggana, og léttur andar dráttur barnanna var það eina sem heyrðist. Þegar hann kom jð dyrunum á herberginu sá hann að dauf ljósrák féll undan hurðinni, og greinilegt pískur barst að éyr um hans. Þetta voru raddir stúlk unnar og kennarans. Þau voru að hlæja. Sljór og ringlaður læddist hann niður aftur og dró sængina upp yfir höfuð. Daginn eftir var hann veikur. Þegar stúlkan kom til hans fékkst hann ekki til að tala við hana. Hún 'sagði ekki margt heldur. Spurði, hvernig honum liði og sagði, að hann yrði að láta sér batna fljótt, svo hann gæti borð að berin í hrauninu. Hún kom aftur til hans kvöldið áður en hún fór og sat um stund á rúm- stokknum, sagði, að það væri Huldumaðurinn BARNAHEIMILIÐ stóð i jaðri hraunsins. Hraunið var gamalt og víða gróið og í sólskini litu mjúic ir gróðurblettirnir út eins og lit- ríkar ábreiður, sem huldufólkið hafði lagt til þerris. í góðviðri var farið með börnin í göngu- ferðir um hraunið og þeim til gæzlu og fylgdar úti við var leik- fimikennari úr borginni. Hann hét Gunnar, stór og karlmannleg ur. Stundum steypti hann sér kollhnís fyrir börnin. Dag einn kom ung stúlka til barnaheimilisins, bróðurdóttir forstöðukonunnar, ljóshærð og tággrönn, 17 ára gömul. Hún lék sér við börnin og var allra vinur. Sérstaklega lét hún sér annt um lítinn dreng með fölt andlit og grannar hendur. Hann var feim- inn og fjörlítill, og það sem brúnu þykkholda drengirnir kölluðu „skræfu". Þegar þeim leiddist skemmtu þeir sér við að kvelja hann og hrella og þegar farið var á berjamó, þorði hann aldrei að reika um, en hélt sig í nálægð kennarans, eins og fylgja, og tíndi eitt og eitt ber. Fyrst hafði hann gleymt sér, hoppaði um og reynt að tína sem mest, en þegar hann var kominn nógu langt frá kenn- aranum, stukku strákarnir á hann, skelltu honum á bakið og reyndu að troða berjum í eyru hans og nef, eða fylla vit hans mold. Og þeim tókst jafnvel að leika hann grátt í návist kennar- ans. Þótt drengurinn héldi sig þannig dag eftir dag nálægt kenn aranum, töluðust þeir ekki við, og ekkert var á milli þeirra nema þögnin. Daginn sem stúlkan kom og næsta dag rigndi sleitulaust, eins og pínulítið syndaflóð. Bömin léku sér á loftinu að kubbum, og drengurinn hlustaði á regnið falla á þakið. Bróðurdóttir forstöðu- konunnar lék sér við börnin og brosti við drengnum þar sem hann sat og lét sig dreyma. Hann öreymdi, að hann væri huldu- maður og leiddi hana í ríki sitt í hrauninu og gæfi henni marg- lita töfrasteina, gimsteina og ger- semar, sem hún gat keypt allt fyrir sem hana langaði til í borg- inni, og svo mátti hún líka alltaf vera hjá honum. Um nóttina dreymdi hann bros hennar eins og ofurlítið blóm, sem stækkaði og stækkaði, og varð að geysi- stórri sól sem náði yfir allan him ininn, unz hún sprakk og féll í dropum til jarðar eins og regn. Um morguninn hafði stytt upp, og sólin skein inn um gluggann. Gunnar kennari kom, þegar börn in voru að borða hádegismatinn og hvatti þau til að flýta sér. „í dag förum við í gönguferð", sagði hann. „Og sá sem verður fyrstur út á hlað, verður hetja dagsins". „Ég kem með“, kallaði björt rödd fram úr gangi. Það var hún. Hún kemur, söng í hjarta drengs- ins, og hann var fyrstur út á hlað, rétt á undan öðrum dreng. Móð- ur og með ljómandi augu stóð hann frammi fyrir henni. Hinn drengurinn var ólundarlegur og sagði við kennarann: „En hann borðaði sama sem ekkert". „Nú borðaði hann ekkert“, át kennar- inn upp. „Víst borðaði ég“, sagði drengurinn. „Eg var bara svo fljótur". „Þið hafið sjálfsagt hvor ugur borðað nokkuð“, sagði stúlk an fjörlega. „Þið borðið bara mik ið af berjum í hrauninu". Hún laut niður að drengnum, tók perlu festi af hálsinum, setti um háls honum og sagði hátíðlega: „Ég nefni þig hetju dagsins og bið þig varðveita þessa festi til sólar lags“. Síðan hélt hersingin syngj- andi af stað, og allir voru hreyfir eftir tveggja daga inniveru. Gunn ar kennari tók hvert stökkið snilldarlegra á fætur öðru og virt ist óþreytandi. Drengurinn gekk við hlið stúlkunnar og fannst í undan og horfði jafnt með augum og hnakka. Þegar þeir voru rétt komnir að honum missti hann festina úr höndum sér og niður í mosann. Margar hendur þrifu til hennar, en hönd hans, grönn og fljót, krepptist um hana og nam hana úr þvögunni, um leið og hann hentist af stað og skeytti engu þótt hann hruflaði sig. Á eft ir honum hljómuðu köll þeirra: skræfa — skræfa. Hann hljóp rakleiðis að lautinni. Fyrst sá hann ekkert nema blússuna, síðan sá hann kennarann, þar sem hann lá á grúfu. En það var ekki fyrr en hann heyrði stunur stúlkunnar, að hann sá hvar hún var. Það skipti engum togum. Hann stökk að þeim, þreif í hár kennarans, sparkaði í bak hans, klóraði og beit. Kennarinn spratt ^ ,2 Strákarnir stukku á hann og skelltu honum. freskju, sem væri að sleikja stúlkuna og gera sig líklega til að borða hana. Hann vaknaði i svitakófi. Það var hánótt, en hann gat ekki sofnað aftur, án þess að gæta að stúlkunni. Hún svaf í litlu herbergi uppi á lofti, hitt fólkið svaf allt niðri. Hann gaman að honum væri að batna. Þegar hún stóð upp kyssti hún hann á ennið og smeygði um leið smáböggli í lófa hans. ,Þetta er til huldumannsins, segðu honum að eiga þetta til minningar um mig“. Síðan sneri hún sér á hæl og var horfin. Ingimar Erl. Sigurðsson. „Þetta er til huldumannsins“, sagði hún. fyrsta sinn, að hann hefði ekkert að óttast. Lífsnautn hans var svo rík, að honum fannst hann jafn- vel heyra grasið spretta. Þegar þau komu í hraunið var sólin hátt á lofti, heit og móð settust þau í gróna laut og hvíldust, áður en hópurinn dreifðist í berjaleit. Loks voru aðeins drengurinn, stúlkan og kennarinn eftir. Stúlk an hafði farið úr blússunni, hall- aði sér aftur og lygndi augunum. Kennarinn tuggði strá og horfði á stúlkuna. Drengurinn var niður- sokkinn að skoða kónguló: Kóngu ló, kónguló, vísaðu mér á berja- mó, þá skal ég gefa þér gull í skó. Skyndilega barst skipandi rödd kennarans að eyrum hans: „Heyrirðu ekki hvað ég segi, af hverju ferðu ekki i berjamó, eins og hinir krakkarnir, eftir hverju rtu að bíða?“ Drengurinn leit undrandi á kennarann, en hann horfði á stúlkuna. Drengurinn leit á stúlkuna, aúgu hennar voru enn lukt og varirnar opnar: „Já, farðu i berjamó, þú borðaðlr svo ritið, þú átt að verða stór og sterkur. Þú kemur svo aftur, þeg ar þú ert orðinn saddur". Svona farðu nú,“ sagði kennarinn og stjakaði við honum. Drengurinn farfn enga undankomuleið. Hann reis hægt á fætur og gekk niður- lútur af stað, leit nokkrum sinn um til baka. Þau hreyfðu sig ekki. Hann gekk, unz hann var kominn í hvarf og faldi sig milli tveggja öskrandi á fætur með drenginn spriklandi á bakinu. Þegar hon- um hafði tekizt að ná til hans og keyra hann niður, var stúlkan risin á fætur. ,Ertu vitlaus mað- ur, ætlarðu að drepa drenginn", æpti hún og þreif til drengsins. Stundarkom toguðust þau á um hann. Kennarinn hvæsti: „Spurðu heldur, hvort þetta helvítis fóst- ur þitt sé vitlaust“. Þau slepptu drengnum samtímis og störðu hvort á annað. Eldur brann úr augum hennar, og hún kom ekki upp nokkru orði. „Ómenni“, tókst henni loks að stynja upp. Hann hrökklaðist undan eins og hálf lamaður. Stúlkan sneri sér að drengnum, lét fallast niður við hlið honum og strauk honum um hárið. „Meiddi hann þig“, spurði hún. „Þeir ætluðu að taka perlufestina“ kjökraði hann. Hann opnaði lófann. „Sjáðu, hún er slitin", sagði hann. Stúlkan horfði stundarkorn á festina. „Það gerir ekkert til, þú ert hetja samt — hetjan mín“, sagði hún. Drengurinn gaf kennaranum hornauga, . teygði sig að eyra hennar og hvíslaði: „Ég er huldumaðurinn þinn“. Stúlkan brosti og tók síðan að hlæja, fyrst lágt síðan hærra, unz hún stóð á öndinni. Drengur- inn roðnaði og leit undan. Skyndi lega hætti stúlkan að hlæja, tók undir höku hans og sagði: „Þú ört maðurinn mihn“. Kennarinn — Mozarf Framh. af bls. 33 hvernig útlimir sjúklingsins þrútnuðu sífellt og tútnuðu út. Mozart vissi, að stundin var komin. Kvöldið áður en hann lézt, bað hann mágkonu sína, Soíie Weber, að fara ekki frá sér. — Þú verður að sjá mig deyja, segir hann við hana. Hún andmælir honum, en hann lætur ekki segjast við hug hreystingarorð hennar. — Ég veit það. Ég finn keim dauðans nú þegar á tungurótum mínum — og þess vegna verður þú að vera kyrr. Hver á að hug- hreysta Constanze, ef þú ert ekki hér? Um nóttina tekur hann síðasta andvarpið. — Handrit Sálumess- unnar liggur opið ofan á sæng- inni. Jarðarförin er í hæsta máta ömurleg. — Fjölskyldan hefur ekki efni á öðru meira en að láta hola líkinu niður í almennings- gröf — og hinir ríku aðdáendur snillingsins hafa ekki áhuga á að sýna honum þann heiður að vitja um leiðið, veit enginn hvar það er. • Andinn lifir Eftirkomandi kynslóðir hafa orðið að knýta minningu Mozarts hinum dásamlegu verkum hans einum, því að aldrei hefur verið unnt að finna lík hans í fjölda- gröfinni, sem kunnugt er. — Af þeirri ástæðu einni hefur aldrei reynzt unnt að sanna eða af- sanna hina óhugnanlegu sögu um dánarorsökina, sem nokkuð hef- ur verið rakin hér að framan. Og ef til vill má segja, að einu gildi um sannleiksgildi hennar úr því sem komið er. — Hið „andlega eitur“, sem meðbræð- ur snillingsins byrluðu honum árum saman, hin herfilegu lífs- og starfsskilyrði, sem vonzka umhverfisins, öfund, baknag og níð bökuðu þessum tilfinninga- næma boðbera ljóssins, voru ef- laust nóg til þess að binda snemma endi á líf hans. En Mozart er enn mitt á meðal okkar — og ferskari en nokkru Nótnaskrift Mozarts. Úr „Töfraflautunni". sjá til þess, að honum verði bú- inn sómasamlegur legstaður. — Grenjandi óveður er, þegar út- förin fer fram — og þeir fáu, sem ætluðu að fylgja honum til grafar, gefast upp fyrir veðrinu og snúa við. Þegar ekkjan kemur síðar í kirkjugarðinn til þess að sinni, þótt jarðneskar leifar hans liyrfu í myrka mold fjöldagrafar innar fyrir rúmri hálfri annarri öld. — Okkur gefst ekki betri sönnun þess, að andinn lifir, þótt líkaminn deyi. (H. E. — Tekið saman eftir ýmsum heimildum)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.