Morgunblaðið - 29.12.1959, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 29.12.1959, Qupperneq 4
4 MORCVHBLAÐIB Þriðjudagur 29. des. 1939 í dag er 363. dagur árstns. Þriðjudagur 29. desember. Árdegisflæði kl. 4:42. Síðdegisflæði kl. 17:04. Slysavarðstofaa er opin allan sólarhringinn. — Læk.iavórður L.R. (fyrii vitjanir), er á sanía stað frá kl. 18—8. — Sími 15030 Holtsapótek og Garðsapólek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- Skriffstofustúlka óskast til vélritunar og fleiri starfa. Þekking á íslenzkri réttritun og nokkur kunnátta í dönsku og ensku æskiieg. Skriflegar umsóknir sendist sem fyrst starfsmanna- haldi S.Í.S Sambandshúsinu. daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema iaugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 13—16. — Simi 23100. + Afmæli + Kristín Jósepsdóttir, Garða- stræti 19, er 75 ára í dag. Hún verð'Ur stödd á Tjarnarstíg 7. I^JBrúðkaup >ann 19. des. gaf Ingólfur >or- valdsson, fyrrverandi sóknarprest ur, saman í hjónaband ungfrú lilfbfarnoKjun&ajJÍrijUi >að var laugardagskvöld, og Óli ætlaði á stefnumót. Niðamyrk ur var úti svo að hann hafði lugt til að lýsa sér. Á leiðinni mætti hann Níels nábúa sínum. — >ú ætlar auðvitað á stefnu- mót í kvöld, Óli minn, sagði Níels. — Einu sinni fór ég líka á stefnu mót á laugardagskvöldum, en aldrei notaði ég lugt. — Nei, því get ég trúað, sagði Óli, en komdu þér nú heim og sjáðu hvað þú hafðir upp úr þvL Ástu >órgunni Halldórsdóttur, Drápuhlíð 12, Reykjavík og John Alexander, byggingaverkfræðing frá Edinborg. — Brúðhjónin eru á förum til Edinborgar. Annan jóladag voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Geirrún Leyfishafar Vegna hagstæðra innkaupa getum við boðið Chevrolet Taxa smíðaár 1959 á aðeins 795 dollara til afgreiðslu með næsta skipi. Af 63 stykkjum, höfum við nokkra ennþá óráðstafaða. Athugið að líklega verða þetta einu bílarnir af þessari tegund til afgreiðslu í janúar 1960 í New York. Jón Loftsson h.f. Bifreiðadeild — Sími 10600 Jólatrésskemmiun Sjálfstæðiskvennafélagsins Eddu í Kópavogi verð- ur haldin í Félagsheimili Kópavogs sunnudag. 3. janúar n.k. Kl. 2 e.h. Jólatré fyrir börn: Kvikmyndasýning, veitingar, dans. Jólasveinnin kemur í heimsókn. Kl. 8 e.h. Dansleikur fyrir unglinga. Góð hljómsveit. Verð aðgöngumiða er kr. 35 fyrir barnið og kr. 20 fyrir unglinga á dansleikirm. Aðgöngumiðar seldir í Kópavogsbíói. STJÓBNIN ÞIMALINA Ævintýri eftir H. C. Andersen í>á kom skyndilega stærðar aldinbori fljúgandi. Hann kom auga á Þumalínu, og eld- snðggt læsti hann klónni um hið örgranna mitti hennar og flaug með hana upp í tré, en græna blaðið flaut áfram nið- ur eftir ánni, og fiðrildið varð því samferða, því að það var bundið við blaðið og gat ekki losnað. Mikil ósköp og skelfing varð Þumalína litla hrædd, þegar- aldinborinn flaug með hana upp í tréð, en þó hafði hún mestar áhyggjur af vesal- ings, hvíta fiðrildinu, sem hún hafði bundið við græna blaðið. Það hlaut að svelta í hel, ef það gæti ekki losnað — en aldinborinn lét sig það engu skipta. Hann settist með Þumalínu á stærsta, græna blaðið á trénu, gaf henni sæta blómdögg að borða — og sagði að hún væri fjarska falleg — enda þótt hún líktist ekki vitund aldinbora. FERDINAIMD Félagi ur hernum Marsveinsdóttir, afgreiðslumær, Barmahlíð 40 og Gunnar Gunn- arsson, símvirki, Miklubraut 7, Reykjavík. Á jóladag voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels- syni, ungfrú Ingibjörg G. Jóns- dóttir, Frakkastíg 7, Reykjavík og Sigurður P. Kristjánsson, Norðurbraut 7-A, Hafnarfirði Heimili þeirra verður fyrst um sinn á Frakkastig 7, Rvík. Á annan jóladag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Magnúsi Guðjónssyni, Eyrarbakka, ung- frú Jóhanna Bryndís Heigadótb- ir og Kristján Óli Andrésson. —- Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Háteigsvegi 11. Á þriðja í jólum voru gefin saman í hjónaband ungfrú Auð ur Bergsveinsdóttir, verzlunar- mær, Bólstaðarhlíð 28 og Reynis Guðlaugsson, gullsmiður, Fjölnia vegi 10. Séra Óskar J. >orláksson framkvæmdi vígsluna. — Heim- ili ungu hjónanna verður að Fjölnisvegi 10. Hjónaefni Á þorláksmessu opinberuðu trú lofun sína ungfrú Hulda G. Frið- riksdóttir, stud. phil., Vífilsgötu 23 og Sigurbjarni Guðnason, húsa smíðanemi, Barmahlíð 37. Á aðfangadagskvöld opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Rósa Aðalsteinsdóttir, >vervegi 2B og Guðmundur Karl Sveinsson, >órs götu 17. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jóhanna Gísladóttir, Hlégerði 14, Kópavogi og Trausti Finnbogason, Hofsvallagötu 23. |g|Félagsstörf Sjálfstæðiskvennafélagið Edda í Kópavogi, heldur jólatrés- skemmtun í Félagsheimili Kópa- vogs, 3. janúar kl. 2. Um kvöld- ið kl. 8 hefst skemmtun fyrir unglinga. I.ögfræðingaféiagið: — Aðal- fundur lögfræðingafélags íslands verður haldinn í 1. kennslustofu Háskólans í dag kl. 17,30. Venju leg aðalfundarstörf. Ymislegt Orð lífsins: — Og er englamir voru farnir frá þeim til himins, sögðu hirðarnir hver við annan: Vér skulum fara rakleiðis til Betlehem og sjá þennan atburð, sem orðinn er og Drottinn hefur kunngjört oss. Og þeir fóru me3 skyndi og fundu Maríu og Jesef, og ungbarnið liggjandi í jötunnL (Lúk. 2). Gísli Einarsson héraðsdómslögmaður. Málf/utningsstofa. Laugavegi 20B. — Simi 19631. ÓLAFUR J. ÓLAFSSON löggiltur endurskoðandL Endurskoðunarskrifstofa. Mjóstræti 6. — Sími 33915. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræt’ 8. — Sím' 11048 RAGNAR JONSSON hæstar éttar lögmað ur Vonarstr. 4 VR-húsið. Simi 17752 Lögfræðistörf og eignaumsýsla.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.