Morgunblaðið - 29.12.1959, Page 18

Morgunblaðið - 29.12.1959, Page 18
un 18 MORCTJNfíTJÐlÐ Þriðíudasvr 29. des. 1959 Jólatrés- skeininlun Jólatrésskemmtun KR fyrir meðlimi féiagsins og gesti þeirra, verður haldin í íþróttahúsi félagsins við Kapplaskjólsveg, sunnudaginn 3 janúar kl. 3 s.d. — Verð aðgöngumiða kr. 35.00 — Aðgöngumiðar verða seldir á Sameinaða og í Skó- sölunni, Laugavegi 1, í dag og á morgun. SX-IÓRN KR Jóla ■> ÁrshátíB S.M.F. verður haldin að Hótel Borg, mánudag. 4. jan. 1960. Jólatrésfagnaðurimj hefst kl. 3.00 e.h., en Árshátíðin kl 10.00 e.h. (dökk föt). — Aðgöngumiðar seldir á, Hótel Borg dagana 29. og 30. des. milli kl. 4—6. NEFNDIN Nemendur C.V. Munið eftir Jólagleði skólans, sem haldinn verður í Iðnó, í kvöld þriðjudaginn 29. des. og hefst kl. 8,30 Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn og kosta kr. 35.00 — Munið eftir skólaskírteinunum. NEFNDIN TILKYNIMING til skattgreiðenda í Reykjavík Skorað er á skattgreiðendur í Reykjavík, sem enn hafa ekki lokið að fullu greiðslu skatta sinna, að greiða þá upp fyrir áramótin. Athugið, að eignarskattur, slysatryggingagjöld og almennt tryggingasjóðsgjald eru frádráttarhæf við næstu skattálagningu, hafi gjöldin verið greidd fyrir áj’amót. Dráttarvextir af ógreiddum gjöldum tvöfaldast eftir áramótin. Reykjavík, 38. des. 1959. Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli Allt á sama stað Hjólba^ar og slóngur 520x12 560x13 520x14 560x14 iz : : 710x15 fl 760x15 íl 500x16 Eglll ViIhjáEmsson h.f. Sími 2-22-40 550x15 560x15 590x15 600x15 650x15 700x15 525x16 600x16 650x16 750x16 165x400 550x17 550x18 650x20 700x20 825x20 9OOv20 975x20 Nokkrir bíla* árekstrar HAFNARFIRÐI. — Ekki dró til neinna tíðinda hjá lögreglunnl um jólin, fyrir utan það, að tals- vert var um bílaárekstra á göt- um bæjarins, sem voru allhálar á köflum, og urðu því nokkrir bílar fyrir meira og minni skemmdum. í>á var einnig rólegt hjá slökkviliðinu um hátíðina, það var aldrei kallað út. — Veður var hið yndislegasta og kirkjur vel sóttar. Jóhannes Lárusson héraðsdómslögmaður lögfræðiskrifstofa-fasteignasala Kirkjuhvoli. Sími 13842. Merkisafmæli eiga í dag hjónin Helga Árnadottir, er hún 80 ára og Geir Halldórsson, kaupm., Ási, Laugaveg 160, er hann 75 ára. — Þau hjón eru bæði mörgum að góðu kunn. Sparisjóðurinn Pundið Klapparstíg 25 Ávaxtar sparifé gegn hæstu vöxtum. Annast öll venjuleg sparisjóðsstörf. Nýr bátur > æutan- legur til Akraness AKRANESI, 28. des.: — Einar Arnason skipstjóri kom heim frá Danmörku rétt fyrir jólin eftir langa dvöl í Danmörku. Einar hefur verið þar til eftirlits með nýjum báti, sem hann átti þar í smíðum. Von er á hinum nýja báti heim um miðjan janúar. Einar var aflakóngur Akraness á vetrarvertíð þessa árs, svo á síldarvertíðinni í sumar. Hann er aðaleigandi bátsins, hinn er Ölaf- ur E. Sigurðsson, kaupmaður. — Oddur. Skrifstofuhúsnœði Fótbrot —- 5 skrifstofuherbergi (2 stór, 3 minni) 100 ferm. hæð í steinhúsi við Hafnar- stræti til leigu frá áramótum. Upplýsingar í skrifstofu Hilmars Foss, Hafnarstræti 11. Lokað vegna vaxtarreiknings 30. og 31. des og 2. janúar. AÐFARANÓTT aðfangadags, um kl. 1,30, fótbrotnaði maður suður við skemmtistaðinn „Vetrargarð- urinn“ við Tívolí. Varð hann fyr- ir bíl. Heitir maðurinn Jörgen Sigurjónsson, til heimilis að. Seljalandi við Seljalandsveg. Var það opið brot. Rannsóknarlög- reglan hefur nú málið til með- ferðar, en maðurinn liggur í Landsspítalanum. Eru það til- mæli rannsóknarlögreglunnar til ökumanna leigubíla, er áttu leið þarna um, svo og annarra, að þeir gefi sig fram til viðtals. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8,30. Hátíða fundur. Séra Árelíus Níelsson flytur „Jólahugleiðingar. Góð- templarar, vinsamlegast, fjöl- mennið. — Æ.t. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis HILMAR FOSS lögg dómt. og skjalaþýð. Hafnarstræti 11. — Sími 14824. TILKYIMMIMG frá Verzlunarskóla íslands Skólinn efnir til fjögurra mánaða námskeiðs frá 15. janúar til 15. maí 1960 fyrir afgreiðslufólk í verzlunum, bæði þá, sem þegar vinna að þeim störfum og eins hina, sem hyggjast leggja slík störf fyrir sig. Námsgreinar verða bæði bóklegar og verklegar sem hér segir: íslenzka, reikningur, bókfærsla, afgreiðsla, sölufræði, sölumennska, vörufræði, auglýsingar, gluggasýningar, ritun auglýsinga (skiltaskrift). Skriflegar umsóknir skulu sendar Verzlunarskóla íslands, Gi-undarstíg 24, Reykjavík fyrir 8. janúar n.k. Þeir, sem þegar hafa látið skrá sig, þurfa ekki að endurnýja umsóknir sínar. Reykjavík, 28. desember 1959 Jón Gíslason, skólastjóri

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.