Morgunblaðið - 05.01.1960, Side 2

Morgunblaðið - 05.01.1960, Side 2
2 MORCUNBLAÐ1Ð Þriðjudagur 5. jan. 1960 Katalínubátur leitaði eskimóa í húðkeip RATALÍNUFLUGBÁTUR frá danska sjóhernum hefur að und- anförnu leitað grænlenzks veiði- manns meðfram strandlengjunni í nánd við Angmagsalik. Græn- lendingurinn fór til veiða frá Angmasalik á húðkeip sínum um jólin, en kom ekki fram. Annar katalínubáturinn sem staðsettur er á Narssarssuak-flugvelli á vesturströndinni var fenginn til að fara yfir á austurströndina og leita, en leit þessi hefur ekki borið árangur. ★ Vegna versnandi veðurs varð áhöfnin að snúa flugbátnum til Reykjavíkur og hér hefur bátur- 116,000' flugfarbegar á siðasta ári ÍSLENZKU flugfélögin fluttu samtals um 116.000 farþega á árinu, sem leið. Hafa farþega- flutningar félaganna auki't um 10 þús. miðað við fyrra ár, 1958. — Flugfélag íslands flutti árið 1959 um 81.000 far- þega, þar af 51.000 í innan- landsflugi. Árið áður flútii Flugfélagið liðlega 79.000 far- þega, en 55.000 innanlands. Innanlandsflutningarnir minnk uðu því á síðasta ári, en utan- landsflutningarnir jukustþeim mun meira, þrátt fyrir að ferð- ir félagsins milli landa voru færri 1959 en 1958. Nýting flug vélanna á utanlandsleiðum varð því mun betri á síðasta ári. I»á voru m. a. fluttir 4.800 farþegar milli staða erlendis og á sjöunda þúsund farþega voru í Grænlandsferðum fé- lagsins. — Farþegatala Loft- leiða jókst töluvert, eða úr 26.700 árið 1958 í 35.000 sl. ár. Fjölgaði félagið ferðum veru-1 lega miðað við árið áður, hafði . 18 ferðir yfir Atlantshafið \ vikulcga mikinn hluta ársins. ( inn verið í nokkra daga og beðið hagstæðs veðurs til að fljúga aft ur til Narssarssuak. Sagði flug- stjórinn í stuttu samtali við Mbl í gær að skilyrði hefðu verið erf- ið til leitarinnar óhagstætt veð- ur og ís við ströndina. ★ Tveir Katalínubátar danska hersins eru í vetur staðsettir á Narssarssuak flugvelli til þess að fylgjast með ísnum við sunnan- verða vesturströndina og undan Hvarfi til leiðbeiningar fyrir sjó- farendur. Sagði flugstjórinn að sl. mánuð hefði ekkert skip kom- ið frá Danmörk og farið þessa sjóleið. í lok mánaðarins er hins vegar von á fyrsta Grænlands- farinu til vesturstrandarinnar á þessu ári. í»að verður Perla Dan frá J. Lauritzen-útgerðinni. Mun þá væntanlega fást einhver reynsla af því hvort sjófarendur geti haft fyllileg not af þeim upp- lýsingum, sem flugvélamar geta veitt. Flugstjórinn sagði ennfremur, að hið bezta veður hefði verið í Narssarssuak það sem af væri vetrar. Þar væri ekki meiri snjór en hér í Reykjavík og skilyrði til flugs þaðan hefðu verið sæmileg hingað til. Fjöldi Færeyingo á vetrarvertíð ÓLAFSVÍK, 4. jan. — Fyrstu bát- arnir hófu vetrarvertíð hér á laugardaginn. Fóru þá út fjórir bátar. Þeir fengu misjafnan afla frá 6,5 upp í 12 tonn. Stapafeli var aflahæst. í dag eru 6 bátar á sjó, en búizt er við að 14 bátar rói héðan á vetrarvertíð. Von er á nýjum báti hingað í nótt og öðrum í lok mánaðarins. Hér verður mikið af Færeying- um í vetur. Yfir 20 komu fyrir áramót til Ólafsvíkur, von er á og fleiri koma í janúar. — B. Ó. / NA /S hnú/ar / SV 50 hnútor Snjókoma > 06/ U Skúrir IC Þrumur W&i Kufcfaskif Hitaski/ H Haei L LotgÍ Spilakvöld Sjálfstæðisfélag- anna í þremur húsum samtímis Á MORGUN, miðvikudaginn 6. jan., á Þrettándanum, verð- ur hið vinsæla spilakvöld Kampmann for- sætisráðherra Kaupmannahöfn, 4. jan. — H. C. HANSEN forsætisráðherra Danmerkur hefir gengizt undir nákvæma læknisskoðun, og hef- ir hún leitt í ljós, að hann þjáist af brjósthimnubólgu og mun ekki verða fær um að gegna ráðherrastörfum um skeið. Hefir Viggo Kampmann, fjár- málaráðherra nú tekið við störf- um forsætisráðherra og mun Sjálfstæðisfélaganna í Reykja vík haldið í þremur húsum samtímis, Sjálfstæðishúsinu, Hótel Borg og Lídó. Áður hafa þau verið haldin í tveim- ur húsum en samt hafa marg- ir orðið frá að hverfa. Sérstaklega hefur verið vandað til þessa spilakvölds, m. a. verða verðlaun afar góð að vanda. Ræðumenn verða Bjarni Benediktsson, ráð- herra, í Sjálfstæðishúsinu, Jóhann Hafstein á Hótel Borg og Birgir Kjaran í Lídó. Ennfremur munu Kristinn Ódœðisverkin vekja gremju allra Þjóðverja Yfirlýsing stjórnar V.-Þýzkalands RÍKISSTJÓRN Vestur-Þýzka- lands hefir gefið út svohljóðandi yfirlýsingu vegna svívirðingar- herferðar þeirrar á hendur Gyð- Lægðin sem var úti fyrir SV landi í gær er nú komin norður fyrir og er vestlæg átt um allt land, víðast 4—6 vindstig, en lygnandi. Vest- anlands eru nokkur snjóél og hiti um frostmark, en Austan- lands 2—4 stiga hiti og létt- skýjað. SV af Grænlandi er komin ný, mjög djúp og kröpp lægð inn á kortið. Hún hreyfist hratt norðaustur eftir og er því gert ráð fyrir að hér muni draga til SA eða A-áttar upp úr hádegi í dag. Enn er mjög hlýtt í veðri um vestanverða Evrópu, 9—12 stiga hiti um Bretlandseyjar og Frakkland, en 4—8 stiga hiti á Norður- löndum. VEÐURHORFUR: Suðvestur- { land til Vestfjarða og miðin: s Vaxandi suðaustan eða austan) átt um hádegið í dag. Norður- ^ land til Austfjarða og miðin: s Bjartviðri í dag, en gengur í • vaxandi, austanátt í kvöld. S Suðausturland og miðin: Vax- \ andi suðaustanátt síðdegis í 1 dag. — s ingum, sem staðið hefir undan- farið og enn heldur áfram, svo sem segir frá á öðrum stað í blað- inu: „Sambandslýðveldið, og þar með öll þýzka þjóðin, hefir með mikilli gremju fylgzt með fregn- unum um það, hvernig guðshús hafa verið saurguð og opinberar byggingar og hús í einkaeigu út- ötuð með merkjum og einkunnar- orðum nazismans. Líkur eru til þess, að þessi ó- dæði, sem unnin hafa verið í ýms- um hlutum Sambandslýðveldis- ins svo að segja á sama tíma, séu liður í fyrirfram undirbúnum að- gerðum, sem að því miða að sverta það í augum alls heims- ins. — Þýzk lögregluyfirvöld eru þess alráðin að rekja þau spor, sem fyrir hendi eru og finna þá, sem fyrir þessum aðgerðum standa. Stjóm Sambandslýðveldisins fullvissar allan heiminn um það, að hvergi er gremjan vegna ó- dæðisverkanna meiri og almenn- ari en einmitt í Sambandslýð- veldinu sjálfu. — Af hálfu lög- regluyfirvaldanna mun allt verða gert, sem unnt er, til þess að draga hina seku til ábyrgðar og hindra það, að slíkir atburðir end urtaki sig.“ I athugasemd, sem fylgir þess- ari yfirlýsingu, segir, að það, sem þegar hefir komið fram, veki rök studdan grun um, að upphafs ó- dæðisverkanna sé að leita í A Þýzkalandi. Hallsson, söngvari og Ómar Ragnarsson skemmta og að lokum verður dansað. Skemmtanir þessar hafa verið mjög vinsælar og vel sóttar, enda verði aðgöngu- miða mjög í hóf stillt. — Fólki er því ráðlegt að tryggja sér aðgöngumiða sem allra fyrst. — Stáldeilan Framh. af bls. 1. verkamanna, en þeir eru um hálf millj. að tölu, og framleiðendur samkomulagið, en það er í stór- um dráttum fólgið í því, að stáliðnaðarmenn fá 30 centa launahækkun á mánuði á samn- ingstímabilinu, en þessi samning- ur mun eiga að gilda í 30 mánuði. — Conrad Colper, formaður samninganefndar framleiðenda, lét svo um mælt, að samkomulag ið fæli í sér meiri kjarabætur fyr ir verkamenn, en stáliðjuverin hefðu áður boðið, en gott væri allra hluta vegna, að endir væri bundinn á þessa harðvítugu kjaradeilu, þótt launahækkun verkamanna mundi að líkindum valda verðhækkun á stáli. • Þáttur Nixons Mitchell atvinnumálaráðherra sagði fréttamönnum, að áður en Eisenhower fór frá Bandaríkj- unum í byrjun desember, hefði hann gefið fyrirmæli um, að hann og Nixon varaforseti skyldu eiga einkaviðtöl við for- ingja deiluaðila. Sagði hann, að Nixon hefði síðan átt eina tíu fundi með fulltrúum stáliðnaðar- ins og verkamanna. Síðast hefði hann rætt við forstjóra 11 stærstu stáliðjuveranna sl. fimmtudag. — Mitchell sagði, að „áhrif Nixons, forystuhæfileikar hans og hið mikla álit„ er hann nyti“, hefði mjög stuðlað að samkomulagi. • Fresturinn var til 26. janúar Þegar atvinnumálaráðherrann hafði gefið út tilkynningu sína, sagði McDonald, forseti sam- bands stáliðnaðarverkamanna, að hann mundi eiga fund með launanefnd sambandsins á morg un og skýra frá hinni happa- sælu lausn deilunnar. 1 byrjun nóvember beitti Eisen hower forseti hinum svonefndu Taft-Hartley-lögum til þess að kveðja verkfallsmenn i stáliðnáð inum aftur til vinnu í 80 daga, á meðan samningatilraunir færu fram. Þessi 80 daga frestur var til 26. janúar n.k. og hefðu verka- menn þá getað hafið verkfall að nýju, ef samningar hefðu ekki tekizt fyrir þann tíma.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.