Morgunblaðið - 05.01.1960, Side 4

Morgunblaðið - 05.01.1960, Side 4
4 MORCVNBLAÐ1Ð Þriðjudagur 5. jan. 1960 t dag er 5. dagur ársins. Þriðjudagur 5. janúar. Árdegisflæði kl. 10:20. Síðdegisflæði kl. 22:54. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — L>ækiiavórður L.R. (fyrii vitjanir). er á sama stað fra kl. 18—8. — Sími 15030 Næturvarzla vikuna 2.-8. janúar er í Vesturbæjar-apóteki Sími 22290. Næturlækntr í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson. Sími 50056 Hátíðisdagana gaf sóknarprest urinn á Akranesi, séra Jón M. Guðjónsson, saman eftirtalin brúðhjón: — Ungfrú Dóru Her- varsdóttir og Helga Friðrik Leifs son, sjómann. Heimili þeirra er að Vesturgötu 61, Akranesi. — Ungfrú Önnu Liiju Gestsdóttur og Halldór Norquist Grímsson, Görðum. Heimili þeirra er á Suðurgötu 108, Akranesi. — Ung frú Rannveigu Eddu Halfdánar- dóttur og Kristján Emil Frede- rikssen, sjómann. Heimili þeirra er á Kirkjubraut 11, Akranesi. Ungfrú Sólveigu Þórunni Her- varsdóttur og Leif Ásgrímsson, húsasmið. Heimili þeirra ír á Höfðabraut 10, Akranesi. — Ung frú Aldísi Sigurjónsdóttur og Jósef Franzson (Zfibok Jozfef). Heimili þeirra verður að Kirkju braut 3, Akranesi. — Ungfrú Hildigunni Engilbertsdóttur og Ásgeir Samúelsson, sjómann. Heimili þeirra er að Stillholti '3, Akranesi. Brúðhjónin voru gefin saman í Akranesskirkju. — Ung- frú Halldóru Engilbertsdóttur og Rögnvald Þorsteinsson, sjómann. Heimili þeirra er að Skagabraut 26, Akranesi. — Ungfrú Svöfu Eiríksdóttur og Guðjón Péturs- son. Heimili þeirra er að Höfða- braut 8, Akranesi. 2. janúar voru gefin saman í hjónaband af- dómprófasti séra Jóni Auðuns, Sigríður Skagfjörð, Snorrabraut 42 og Ingimar Guð- mundsson, Bæ, við Steingríms- fjörð. Á gamlársdag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Birni Mf gnússyni, Pálína Snorradótt- ir, kennari, Mjóuhlíð 8 og Isak E. Jónsson, kennari, ísafirði. Hjónaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Helga Sveinbjarnar dóttir, Mávahlíð 5 og Ólafur Bertelssen, Álfheimum 27. Á nýársdag opinberuðu trúlof un sina ungfrú Kristjana Braga- dóttir, Sigluvogi 13 og Sveinn Blomsterberg, Lokastíg 2, Rvík. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hrönn Jó- hannsdóttir, Akureyri og Engi- berg Egilsson, flugvirki, Keflavík Nýlega opinberuðu trúlofun sína Selma Egilsdóttir, Kálfhóli, Skeiðum og Jón Kortsson, iðn- nemi, Torfastöðum, Fljótshlíð. Á Þorláksmessu opinberuðu trúlofun sína ungfrú Margrét Stefánsdóttir, hjúkrunarnemi, Hólmgarði 52 og Björn Sigurts- son, trésmiður, Mýrarholti við Bakkastíg. Á annan jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Salvör Hannesdóttir, Arnkötlustöðum, Holtahreppi, Rangárvallasýslu og Hannes Hannesson, raflínuverk- stjóri frá Eyrarbakka. Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína yngismær Kristín Möller bankaritari, Eskiihlíð 18 og Kristján Ragnarsson, skrif- stofumaður, Háteigsvegi 14. — Sama dag opinberuðu trúlofun sína yngismær Svana Runólfs- dóttir bank&ritari, Hringbraut 87 og Friðjón Björn Friðjónsson, bókari, Grettisgötu 63. Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigrún Gisla- dóttir, stud. pharm., Stigahlíð 2 og Jóhann Már Maríusson, stud. polyt., Meðalholti 8. Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína í Washington, Rosa Isabel Massip., Barcelona, Spáni og Hörður Karlsson, starfsmaður hjá Alþjóða Gjaldeyrissjóðnum í Wasihington D. C. + Afmæli + 75 ára er í dag, 5. jan., Borg- hildur Kristjánsdóttir til -ieim- ilis að Lindargötu 20, Rvík. BBI Skipin Eimskipafélag tslands h.f.: — Dettifoss fór frá Norðfirði 4. þ. m. til Hull. Fjallfoss fór frá London 4. þ.m. til Hamborgar. Goðafoss kom til Hull 3. þ.m. — Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Leith. Lagarfoss fór frá Rvík 4. þ.m. til ísafjarðar. — Reykjafoss fór frá Reykjavík 4. þ. m. til Siglufjarðar og Akureyr ar. Selfoss fór frá Ventspils 4. þ. m. til Reykjavíkur Tröllafoss fór frá Vestmannaeyjum 31. f.m. til Aarhus. Tungufoss var væntan- legur til Keflavíkur í gær. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er í Stettin. Arnarfell fer vænt- anlega í dag frá Kaupmannahöfn áleiðis til Kristiansand. Jökulfell er í Borgarnesi. Dísarfell sr í Gufunesi. Litlafell kemur í dag til Reykjavíkur frá ísafirði. — Helgafell fer í dag frá Sete áleið is til Ibiza. Hamrafell fór í gær um Gíbraltar á leið til Batumi. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: — Katla for frá Akureyri 2. þ.m. áleiðis til Heröya. — Askja fór frá Reykjavík 2. þ.m. áleiðis til Kingston og Havana. Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Hrími faxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16:10 í dag frá Kaupmanna- höfn og Glasgow. Fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08:30. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ákureyr- ar, Blönduóss, Egilsstaða, Flat- eyrar, Sauðárkróks, Vestmanna- eyja og Þingeyrar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, Húsavíkur, ísafjarðar og V estmannaeyj a. Loftteiðir h.f.: — Saga er vænt anieg kl. 7:15. Fer til Glasgow og London kl. 8:45. Pan American flugvél kom tii Keflavíkur í morgun frá New York, og hélt áleiðis til Norður- landa. Flugvélin er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá til New York. 151 Félagsstörf Kvenfélag Laugarnesssóknar: Munið nýárs-fundinn í kvöld í kirkjukjallaranum kl. 8,30. Kvik myndasýning o. fl. Kvenfélag Langholtssóknar: — Fundur í safnaðarheimilinu við Sólheima þriðjudaginn 5. janúar. !H Ymislegt Orð lífsins: — Komið, förum upp á fjall Drottins, til húss Jakobs Guðs, svo að hann kenni oss sína vegu, og vér megum ganga á hans stigum. Því að frá Zion mun kenning út ganga og orð Drottins frá Jerúsalem. Og hann mun dæma meðal heiðingj- anna og skera úr málum margra þjóða. Og þær munu srníða plóg járn úr sverðum sínum og sniðla úr spjótum sínum. (Jesaja 2). • Gengið • Sölugengi: 1 Sterlingspund ..... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar __ — 16,32 1 Kanadadollar ...... — 17,11 100 Danskar krónur ........... — 236,30 100 Norskar krónur ..... — 228,50 100 Sænskar krónur ..... — 315,50 100 Finnsk mörk ....... — 5,10 1000 Franskir frankar ... — 33,06 100 Belgískir frankar ...•••••••.. — 32,90 100 Svissneskir frankar ........ — 376.00 100 Gyllmi _..........~ — 432,40 ÞUMALÍIMA — Ævintýri eftir H. C. Andersen I>að tók að snjóa, og hvert •njókorn, sem á hana féll, var eins og fullri skóflu væri kastað á okkkur, því að við erum svo stór, en hún var aðeins einn þumlungur á hæð. — Hún sveipaði um sig visnuðu blaði, en það hélt ekki á henni hita. Hún hríð- skalf af kulda. Rétt utan við skóginn, þar sem hún nú var komin, var stór komakur. En það var búið að flytja komið burt fyrir löngu, og það var ekk- ert eftir nema berir og þurr- ir stubbar, sem stóðu upp úr frosinni jörðinni. En þeir voru eins og stærðar skógur fyrir hana, er hún fór þar um — og hún hríðskalf. — Svo bar hana að dyrum hagamúsar- innar — þær voru aðeins ofurlítil hola undir korn- stubbunum. Þarna inni fór hið bezta um hagamúsina — stofan hennar var full af korni, og hún hafði ágætis eldhús og búr. FERDINAMD Regnhlíf 100 Tékkneskar krónur „..._ — 226,67 100 Vestur-þýzk mörk ...... — 391,30 1000 Lírur ................. — 26,02 100 Austurrískir schillingar — 62,70 100 Pesetar ______________ — 27.20 Söfn BÆJARBÓKASAFN REYKJAVfKUK Sími 1-23-08. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A: — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kL 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, og sunnudaga kl. 17—19. Útibúið Hóimgarði 34: — Útlánadeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21. aðra virka daga nema laugard. ki. l'.— 19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kL kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útlánsn deild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga. nema laugardaga, kL 17.30—19.30. Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Bókasafn Hafnarfjarðar Opið alla virka daga ki 2—7. Mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga einnid kl 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. — Lesstofan er opin 4 sarns tíma. — Sími safnsins er J0790 Lestrarsalurinn opinn mánud., miS- vikud., fimmtud., og föstud. kl. 4—7 Bæjarbókasafn Keflavíkur Utlán eru á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum kl. 4—7 og 8—l# ennfremur á fimmtudögum kl. 4—7. Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild in Skúlatúni 2 er opin alla daga nema mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn ox lokað. Gæzlumaður sími 24073. Tæknibókasafn IMSÍ (Nýja Iðnskólahúsinu) Útlánstimi: Kl. 4,30—7 e.h. þríðjud.. fimmtud., föstudaga og laugardaga — Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og mið- vikudaga. — Lesstofa safnsins er opia á vanalegum skrifstofutíma og út- lánstíma. Listasafn ríkisins er opið þnðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1--1, sunnudga kl. 1—4 síðd. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3. Náttúrugripasafnið: — Oplð á sunnu- dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Listasafn Einars Jónssonar: — HniÞ- björgum er opið miðvikudaga og surrnn daga kl. 1:30—3:30. Bókasafn Lestrarfélags kvenna, — Grundarstíg 10, er opið til útlán* mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—6 og 8—9. FYRIR SEX ÁRUM I Landsspítalanum lá ég lítil á öllum sviðum Samúðin systra og bræðra sólgeisla til mín flutti, létti mér þjáning þunga þrek jók á raunastundum. — Guð rhinn þeim aftur g«fl geisla af kærleik sínum Læknar mér vonir veittu vildu allt reyna að bæta, gjörðu það mest er máttu mannlegir kraftar veita. Systurnar mig á minntu móðurumhyggju blíða. Starfsfólksins stilling létti stórlega raunakjörin. Víðar á lífsins vegi vermist ég kærleik hreinum. Bræöur og systur senda samúðarkveðjur hlýjar. — Hjúkrun er lösnum léttlr leiðir á skuggabrautum, þeim bið ég Guð að gjalda góðviid, — af sinni mildi 21. des. 1959. Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði. . & . SKIPAUTGCRD RIKISINS HEKLA austur um land í hringfer# hinn 9. þ.m. — Tekið á móti flutn ingi í dag og árdegis á morgun, til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfja-ð- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, — Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Rauf. arhafnar, Kópaskers og Húsavík- u. — Farseðlar seldir á föstu- dag. — Herjólfur fer til Vestmannaeyja á morg- un, næsta ferð ' föstudag. Vör>u- móttaka daglega. PILTAP ef þií elqlð unnustunð pa ð éq hringana. /f/ttterrsrr/ ' Hörður Ófafsson lögfræðiskrifstofa, skjalaþýðandi og dómtúlkur í ensku. Austurstrreti 14. Simi liM32, heima 35673.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.