Morgunblaðið - 05.01.1960, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 05.01.1960, Qupperneq 6
6 M OR CU N R T/4 f> IÐ Þriðjudagur 5. jan. 1960 96 m////. farþega Farþegafjöldinn eykst — flugtíminn styttist Hið nýja skip Verzlunarsambandsins, Laxá, við bryggju í Vestmannaeyjum. skipið, sem kemur til Eyja í þessum mánuði og er skrásett þar. Þetta er fimmta SAMKVÆMX upplýsingum Al- þjóða fulgmálastofnunarinnar fluttu flugvélar hinna 74 aðildarríkja stofnunarinnar um 96 milljónir farþega árið sem leið. I*ar af fluttu flugfélög innan Alþjóðasamtaka flugfélaga (IATA) 91 milljónir. Flugvélar munu þó hafa verið nokkru fleirí, því hvorki Rúss- land né hið kommúniska Kína eru meðtalin þar eð þau lönd eiga að hvorugri stofnuninni aðild. Miðað við árið 1958 er hér um að ræða verulega aukningu, eða 10%. Þá voru farþegarnir 87millj. Hefur flugfarþegatalan aukizt stórum frá ári til árs, 1145 voru A¥ ♦ 4* BRIDCE A¥ ♦ * Mucc/o skipaður sendi- herra í Guatemala farþegarnir 9 milljónir, 1949 17 milljónir., 1955 68 millj. og búizt er við að á þessu ári komizt heildartalan töluvert yfir 100 milljónir. Athyglisvert við niðurstöður þeesa árs er, að samanlagður flugtími farþegaflugvéla hefur stytzt þrátt fyrir 10% aukningu farþegatölu. Ástæðan er sú, að á árinu voru teknar í notkun stærri og hraðfleygari flugför. Árið 1959 flugu farþegaflugvélar heims 8,6 millj. klst., en árið áður 8,7 millj. klst. Sérhver far- þegi flug nú að meðaltali 990 km og var þar um 15 mílna aukn ingu að ræða frá árinu áður. Þá hefur Alþjóðasamband flug félaga (IATA) greint frá því, að farþegarnir yfir N-Atlantshaf hafi orðið 1,650,000 á árinu sem leið og búizt er við að um veru- lega aukningu verði að ræða á þessu ári, farþegatalan verði þá yfir 2 millj. Margt og mikið hefur verið skrifað um hinar svonefndu þvinganir (squeeze) í bridge, og menn eru sammála um að ein bezta bók, er gefin hefur verið út um þetta efni, sé eftir frakk- ann Bertrand Romanet. Efirfar- andi spil er tekið úr þeirri bók og er þar hinn þekkti fraski spil- ari Chestem kominn í 6 grönd og Vestur lætur út Tígul 9. ♦ 7-5-2 V A-D-G-2 ♦ K-D-8 4* A-7-3 áK-G-8-4 ¥ 9-4 ♦ G-10-7-3 4* 5-4-2 + 10-9-8 * D-9-6 ¥ K-10-8 5-3 ♦ 9-2 ♦ A-10-3 ¥ 7-6 ♦ A-6-5-4 4* K-D-G-8 Ghestem sá strax, að Hjarta Konungur varð að vera hjá Vestri, ef nokkur möguleiki átti að vera að vinna spilið. Hann ótt aðist, að Austur hefði 4 Tíglaeftir Tígulútspili Vesturs og með það í huga spilaði hann spilið á eftir- farandi hátt. Drap Tígul 9 með Drottningu, lét síðan út Spaða 2 og svínaði með 10 þar sem Aust- ur lét lágan Spaða í. Vestur drap með Drottningu og lét út Hjarta 8. Suður svínaði með Gosa. Nú var Tígul Konungi og As spilað og einnig Laufa As, Konungi og Drottningu og var þá þessi staða komin upp: A 7-5 V A-D-2 ♦ — A — ♦ s-s nr ¥ K-10-5 v N ; X- A"X3 ¥ 7 ♦ 6 4* G Nú var Laufa Gosi látinn út og Vestur varð að kasta Spaða, því ef hann kastar Hjarta þá frí- ast Hjörtun í borði. tlr borði var kastað Spaða 5 og Austur kastaði Hjarta 4. Nú var Hjarta 7 látið út og Hjarta Drottningu svínað og Austur kastaði Spaða 8. Hjarta Ás er nú látinn út og þá er Austur kominn í vandræði með Spaðann og Tígulinn. A K-G-8 ¥ 4 ♦ G 4* — NEW YORK TIMES skýrir frá því, að John J. Muccio sem nýlega lét af störfum sem sendiherra Bandaríkj- anna á íslandi hafi verið skipaður sendiherra í Mið- Ameríkuríkinu Guatemala. Enn hefur engin tilkynning verið gefin út um það, hver muni verða skipaður sendi- herra á íslandi í stað hans. Blaðið New York Times rekur nokkuð æviatriði Muccios. Það segir, að hann sé 59 ára, fæddur í Agricola-dal á Italíu. Hann var sendiherra í Kóreu 1949—52 og á íslandi frá 1954. Staða sú sem Muccio tekur við í Guatemala er talin meðal mikilvægari sendi- herraembætta. Henni hefur gegnt til skamms tíma Lester D. Mall- ory, einn af helztu sérfræðing- um Bandaríkjamanna í málefn- um rómönsku Ameríkuþjóðanna. Utanríkisráðuneyti Bandaríkj- anna upplýsir New York Times um það, að samskipti John Muccios og Islendinga hafi verið vinsamleg og góð, þrátt fyrir skrifar úr daglega iífinu • Ekki drepa í síga- • Konur mega ekki • Of hættuleg ] rettum á stólnum Um áramótin eru menn gjarnan fullir af góðum áform um og fyrirheit am um um- bætur á nýbyrjaða árinu. Ekki eru öll fyrirheitin þó eins. Það er t. d. gaman að glugga í bók með beðorðurn fyrir góða Sovótborgara, sem stjórn arvöldin þar í landi hafa gef- ið út. Fyrsta eintakið barst til London þessa dagana. Góður Sovétborgari mun ár- ið 1960 fara í bað, a. m. k. einu sinni í viku og ektd stanga úr tönnunum við borðið með öðru en tannstöngli, seg- ir í bókinni. Hann mun fara úr skóhiífunum, áður en hann kemur inn í hús, hjálpa kon- um úr kápunum og aldrei láta það henda sig að bjóða gestum sæti á rúminu sínu. Auk þess mun hann steinhætta að drepa í sígarettunni sinni á stólnum. Áður en hann sezt að borð- inu á hann að þvo sér um hendumar, sitja beinn við borðið, borða fisk og salat með gafflinum og skera kjöt- ið um leið og hann borðar það. Hann má ekki blása í súpuna sína, og ekki reykja meðaa hann er að borða. gera sig fallegar Og boðorðin eru fleiri. Góð- ur borgari má aldrei, undir neinum kringumstæðun:, koma drukkinn á dansleik. — Aftaur á móti er ekkert minnzt á það hvort hann má drekka sig fullati á ballinu. Konqr verða líka. að hegða sér sam- kvæmt reglunum á dansleikj- um. Þær verða álitnar eitt- hvað skrýtnar, ef þær bjóða karlmönnum upp, en karl- menn mega aftur á móti vel bjóða upp ókunnum konum. Kónur eiga líka alveg að hætta að drekka vodka, en taka upp víndrykkju. Þá er konum ráðlagt að reyna ekki að „gera sig fail- egar, því þá getur það endað með því að þær séu bara hlægi legar“. Og ef undirkjóll konu kemur niður undan, má Sov- étborgari alls ekki benda henni á það. Hann verður að ná í einhverja vinkonu henn- ar og fá hana til að koma orð- um til viðkomandi stúlku. Já, það eru ntörg vítin að varast. En það er þó bót í máli fyrir vesalings Sóvétborgar- ann, að tekið er sérstaklega fram um þessar reglur gildi að eins innan Sovétríkjanna. 'Sé Sovétborgari staddur í öðru landi, þá má hann hegða séc eins og borgarar þess lands. sleðagata íbúi í Þingholtunum kom að máli við Velvakanda í gær og bað hann um að koma því á framfæri að hætt verði að hafa Bjargarstíginn, milli Freyjugötu og Bergstaðastræt- is, fyrir sieðagötu barna. Gat- an sé alltof brött og alltof kröpp horn við neðri enda hennar við Bergstaðastiginn. Ovita krakkar geta ekki alltaf stöðvað sleðana sína og renna þá annað hvort á búkkana eða skjótast út í Bergstaðastrætið, fram undan blindu hornunum. Húsið öðru megin gengur svo langt út í götuna að ekki er einu sinni rúm fyrir gangstétt. Kvað maðurinn það hafa rekið á eftir sér með að koma þessu á framfæri, að á laug- ardaginn lá við slysi þarna af þessum sökum. Tveir drengir óku á skíðasleða út í Berg- staðastógum í þann mund sem bifreið kom eftir götunni. Lenti annar milli hjólanna og slepp með skelfinguna, en hinn skrámaðist aðeins lítils- háttar. Var það því að þakka hve bílstjórinn ók hægt og gætilga. Þó krÖKkunum þyki sjálf- sagt erfitt að missa sleðagöt- una sína, þá er sennilega of mikil áhætta að gefa þeira hana eftir. ýmis konar ágreining íslenzku ríkisstjórnarinnar og foringja varnarliðsins í Keflavík. Blaðið John J. Muccio sendiherra segir, að orðrómur hafi gengið um það, að Muccio myndi nú draga sig í hlé, þar sem hann hafi nú starfað í 38 ár í utan- ríkisþjónustunni og hafi því rétt til fullra eftirlauna. Jafnframt er búizt við, að vöru flutningar í lofti aukizt mjög á þessu ári, fyrst og fremst vegna þess að þegar stóru flugfélögin taka nýju þoturnar í notkun eitt af öðru verði mikill floti eldri flugvélar aflögum og fyrst og fremst verði reynt að koma þess- um flugvélum í vöruflutninga. Þrjú liraðamet LONDON, 2. jan. — Þrjár Boeing 707 þotur frá Pan American settu á dögunum þrjú ný hraða- met á millilandaleiðum. Ein flaug frá London til New York á 6 klst. 21 mín. og sló fyrra met- ið um 28. mín. — Önnur flaug til New York á 7 klst. 10 mín. og var 14. mín skemur en fyrra met- ið. Þriðja þotan flaug frá Los Angeles til London á 11 klst. og 5 mín. AMMAN, 2. jan. — Fornleifafræð ingar, sem unnið hafa að upp- greftri skammt norður af Dauða- hafinu hafa fundið litla stein- kistu, sem barn hefur verið jarð- sett í um 3500 árum f.Kr. Barkarmynd, gerð af Arthúr Ölafssyn* — **>'• ■'nar í glugga Morgunblaðsins

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.