Morgunblaðið - 05.01.1960, Síða 7
Þriðjudagur 5. jan. 1960
MORCUNFlLAÐin
7
Bílleyfi U.S.A.
„Lítið“ innflutningisleyfi til
söiu. —
Fósthólf 1039.
Handavinnu-
námskeib
Byrja næsta námskeið 11. jan.
Kenni fjölbreyttan útsaum.
Hekla, orkera, gimba, kunst-
stoppa o. fl. — Áteiknuð verk
efni fyrirliggjandi. Nánari
Upplýsingar milli kl. 2 og 6,
eftir hádegi.
Ólína Jónsdóttir
Handavinnukennari.
Bjarnarstíg 7. — 13196.
Kona
óskast til afgreiðslu. Ábyggi-
leg, góð rithönd og fljót í
reikningi. Vélritun æskileg.
Tilboð merkt: „8562“, sendist
blaðinu strax.
Stúlka
eða unglingur, óskast i ný-
lenduvöruverzlun. Uppl. í
kvöld eftir kl. 6 í verzluninni
Ingólíur, Grettisgötu 86. —
(Ekki í síma).
Stúlka
óskast við sælgætis-
afgreiðslu.
SÆLA CAFÉ
Brautarholti 22.
Enska
Kenni ensku, sérstök áíherzla
á talæfingar, sé þess óskað. —
Uppl. í síma 24568 kl. 10—12
fyrir hádegi.
ELISABET BRAND
Ráðskona
óskast á rólegt heimili í Borg-
arfirði. — Má hafa með sér
barn. Tilboð merkt „A B —
8558“, sendist á afgreiðslu
Mbl. —
Til sölu
rúmn, eins manns, með sipring
dýnu (Inner spring mattress).
Verð kr. 2000,00. Sími 24083.
Balletskóli
1R.MY TOFT
Keflavík.
Kennsla hefst aftur i dag,
þriðjudaginn 5. janúar.
Stúlka óskast
í kjötverzlun
Hjalta Lýðssonar,
Hofsvallagötu 16.
Stúlka óskast
Hótel
Skialdbreið
Bæjarins mesta úrval af ný-
tízku gleraugnaumgjörðum
fyrir dömur, herra og börn.
Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla
Afgreiðum gleraugu gegn
receptum, frá öllum augnlækn
um. —
Gleraugnaverzlun
TÝLI
Austurstræti 20.
Smurt brauð
og snittur
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Simi 18680.
ViðgerÖir
á rafkerti bíla
og varahlutir
Rafvélavtrkslæði og » *'in
Halidórs ólafssonar
Rauðarárstig 20. Simi 1 4775
Ráðskona
óskast sem fyrst. Má hafa
barn með sér. Uppl. í sima
213, Akranesi, frá kl. 10—12
og 6—8.
íbúð óskast
Vil taka á ieigu 2—3ja herb.
ibúð, nú þegar eða síðar. —
Fullkomin reglusemi og skil-
vís greiðsia. Tilb. sé skiiað til
Mbl., merkt: „Áramót —
8112“. —
Nýr Volkswagen
til sölu. Bifreiðin er ókeyrð.
Þeir, sem hefðu hug á þessu,
leggi nöfn sin og simanúmer
á afgr. Mbl., fyrir fimmtudags
kvöid n.k., merkt: „VW —
8561“. —
hefjast á ný i þeesari viku. —
Sigríður Þórðardóttir
Sporðagrunni 3. Simi 33292.
Rafvirkjar
Rafvirkjar óska eftir vinnu.
Tiiboð óskast sent biaðinu,
fyrir 9. þ. m„ merkt: „8559“.
Hafnarfjörður
Hef jafnan til sölu
ýmsar gerðir einbýlishúsa
og íbúðarhæða. — Skipti
oft möguleg.
Guðjón Ste'ngrímsson, hdl.
Reykjavíkurv. 3, Hafnarfirði.
Sími 50960 og 50783.
Erum kaupendur
að góðri 4ra—6 herb. íbúð
eða einbýlishúsi. — Mikil út-
borgun.
Vöru- og bifreiðasalan
Snorrabraut 36. Sími 23865.
Erum kaupendut
að öllum tegundum fólks-
vöru- og sendiferðabifreiða.
Greiðsla í vörum og pening-
um. Oft möguleg mikil út-
borgun í peningum.
Vöru- og bifreiðasalan
Snorraoraut 36. Sími 23865.
Höfum kaupendur
að 4ra—6 manna íóiksbif-
reiðum. Mikil útborgun.
Vöru- og bifreiðasalan
Snorrabraut 36. Sími 23865.
Bílasalan Haínerfirði
Ford ’55, hærri gerð, fæst á
góðu verði, ef um útborgun
er að ræða. Skifti á ódýrari
bía kemur til greina.
Bílasalan, Hafnarfirði
Strandig. 4, simi 50884
Reglusamur maður á fimmt-
ugsaldri óskar eftir
herb. og fæði
á sama stað. Tilboð leggist
inn á afgr. blaðsins fyrir há-
degi á laugardag, merkt: „9.
janúar — 8560“.
Gerum vil bilaða
krana
og klósettkassa.
Vatnsveita Revkjavíkur
Símar 13134 og 35122
T résmiður
óskar eftir aukavinnu eða
vinnuskiptum við bifvéla-
virkja. — Sími 24653.
Atvinna
Stúlka getur fengið atvinnu
við efnagerð nú þegar. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir 9. jan.
merkt: „Efnagerð — 4362“.
íbúð óskast
Eitt eða tvö herbergi og eld-
hús óskast til leigu fyrir
reglusaman mann. Tékið á
móti upplýslngum í símum
j 19903 og 15742.
Svefnstóll
nýlegur, til sölu'. — Upp-
lýsingar í síma 33797.
Jeppi
Góður jeppi óskast; tilboð
sendist blaðinu fyrir laugar-
dag, merkt: „Jeppi — Stað-
greiðsla — 8110“.
Biíreiðasalan
Barónsstig 3. — Sími 13038.
Opið frá 9 f. h. til 7 e. h.
Höfum mikið úrval af bif-
reiðum. —
Bifreiðasalan
Barónsstíg 3. — Sími 13038.
Keflavik
Stofa til leigu með húsgögn-
um og getur verið aðgangur
að eldhúsi á Vallargötu 16.
Til leigu
Tvö lítil herbergi og eldhús i
nýtízku húsi nálægt miðbæ,
fyrir fullorðna konu, helzt
einhleypa, gegn því að annast
gamla konu nokkra tíma dag-
lega. íbúðin fri. Hátt kaup. —
Uppl. í síma 14557 til kl. 6.
Sandur
Pússningasandur frá Þorláks-
höfn til sölu á kr. 16,00 pr.
tunnan. Er til á lager. Pantan-
ir í síma 22577.
Aukavinna
Vantar aukavinnu. Get skilað
5—6 tímum á dag. Margt
kemur til greina. Tilboð send-
ist Mbl. merkt: „Karlmaður —
8113“.
7/7 sölu
svört dragt, tveed-svagger,
siffonkjóll (ballon) einnig
tveir mohairkjólar, stór núm-
er, selst mjög ódýrt. Uppl. í
síma 10833.
Trésmiðavél
Vil kaupa nú þegar sambyggða
trésmíðavél. Einnig blokk-
þvingur. Tilboð leggist inn á
afgr. Mbl. fyrir 10. janúar,
merkt: „Trésmíðavél — 8114".
2 stúlkur utan af landi
óska eftir
herbergi
með aðgang að eldhúsi eða
eldunarplássi sem fyrst. —
Tilboð sendist fyrir föstudag,
, merkt: „ Herbergi —t ,8109“,,
Nakar-garn
Uglu-garn
Shirley-garn
Goll'-garn
Fidella-garn
Merino-garn
ÞORSTEINSBÚH
Snorrabraut 61
Tjarnargötu, Keflavik.
Hafnarfjörður
Óskum eftir eins til 3ja herb.
íbúð. Þrennt í heimili. Uppl.
í síma 10920.
Stúlka vön vélritun og skrif-
stofustörfum, svo og af-
greiðslustörfum, óskar eftir
atvinnu
Tilboð merkt: „Góð vinna —
8138“ óskast sent blaðinu fyr-
ir n. k. föstudag.
íbúð óskast
Óska eftir að kaupa fokhelda
4ra herb. íbúð ca 110 ferm.
stóra í Reykjavík eða Kópa-
vogi. Mikil útborgun kæmi til
greina. Tilboðum sé skilað til
afgr. Mbl. fyrir laugardag,
merkt: „Hagkvæmt — 8565“.
Bifreiðastjórinn
á grænleita bilnum, sem ók
lítilsiháttar utaní blá-hvíta
„Taunus“-bilinn R-2060, á
gamlársdag, sennilega við
stæði Egils Vilhjálmssonar
við Rauðarárstíg, er vinsam-
lega beðinn að gefa sig fram
við eigandann,
Theodor Magnússon.
Simar 22400 — 13727.
Stór útsala
Hundruð bóka á aðeins 5 og
10 kr. Aldrei hefur yður gef-
ist eins gott tækifæri til að
eignast góðar bækur á gjaf-
verði. —
Bókaverzlunin
Frakkastíg 16.
Veðbréf
25 þúsund króna veðbréf til
eins árs, tryggt með öruggum
veðrétti í nýrri fasteign, til
sölu á kr. 20.000,00. — Tilboð
sendist Mbl., í dag eða á morg
un, merkt: „Hagstætt -
8563“. —
Tek að mér
raflagnir, mótor-vindingar og
alls konar viðgerðir. Enn-
fremur á störturum og dyna-
móum.
Raftækjaverkstæði
Guðniundar J. Þórðarsonar
Brautarholti 2. Sími 23755.
Volkswagen
eigendur
Vil kaupa Volkswagen, model
’53—’54 eða ’55. Útb. að mestu
eða öllu leyti. Tilb. sendist
afgT. Mbl., fyrir 10. þ. m„ —
merkt: „Volkswagen — 8108“.
*. . t ;, l < .