Morgunblaðið - 25.02.1960, Blaðsíða 18
18
MORCT'Nnr ÁfíiD
Fimmtudagur 25. febrúar 1960
Aftur saust bros á aust
urrískum andlitum
Hinterseer og Leiiner unnu
siifur og guli í drdtmatiskri
keppni
AUSTURRÍSKU skíðamennirnir björguðu áliti lands slns
sem beztu skíðaþjóðar heims í alpagreinum, er þeir í síð-
ustu greininni, svigkeppninni, unnu gull- og silfurverðlaun.
27 ára gamall garðyrkjumaður, Ernst Hinterseer, vann
fyrstu gullverðlaun lands síns með glæsilegri og öruggri
„keyrslu“ í afar erfiðum og krefjandi svigbrautum. Landi
hans, Matthias Leitner, hreppti silfrið í þessari dramatísku
keppni — en bronsið hirti Frakkinn Bozon.
Eftir þetta afrek Austurrík-
ismannanna, sást fyrst bros á
austurrískum andlitum í þátt-
takendahópnum, en þar hefur
ríkt allt annað en gleði eftir
misheppnaðan árangur í stór-
svigi og bruni. Með þessu fékk
hann önnur verðlaun sín á leik
vnum Fyrr hafði garðyrkju-
maðurinn fengið bronsverð-
laun í stórsvigi.
★ Svigbrautirnar
Sól skein á heiðum himni í
Squaw Valley í dag er síðasta
alpagreinakeppni karla fór fram
og sú sem mestrar almennings-
hylli nýtur, svigið. Þó veðrið
væri fagurt átti þó ýmislegt mis-
jafnt eftir að ske. Keppnin varð
Frn æ'sta
heiðri til
mestn óheppni
WILLY Bogner hinn kornungi
Þjóðverji náði öllum á óvart
beztum tíma í fyrri ferð svig-
keppninnar í gær. Gullið
blasti við honum. Og þegar
hann stóð tilbúinn til að fara
síðari ferðina tilkynnti þulur-
inn að næstur kæmi hinn lik-
legi Olympíusigurvegari.
Og af stað
fór hann. En
skammt hafði
hann farið er
I hann datt og
' hrasaði fram-
hjá tveinur
hliðum. Snar
1 e g a s t ó ð
hann á fætur
og b y r j a ð i
„fjallgönguna“ til að komast
l að hliðunum tveim — og síð-
an fékk hann góðan kafla. En
þegar hann átti tvö hlið eftir
i brautinni féll hann aftur —
og nú öllu ver en fyrr.
Enn spratt hann á fætur, en í
öllum flýtinum sleppti hann
öðru hliðanna og „keyrði" að
markinu. Um leið og hann fór
yfir marklínuna, féll hann hið
þriðja sinn og nú svo illa að
annað skíðið hrökk af honum.
Þessi kornungi Þjóðverji —
sem stundu áður hafði átti von
ir um Olympíuguil — var
óhamingjusamasti maður í
Squaw Valley. III örlög það,
að falla frá æðsta heiðri sem
við blasti til hyldýpstu óham-
ingju.
hádramatísk. Færið var mjög gott
er fyrsti keppandinn Wiliy Bogn-
er Þýzkalandi var ræstur efst i
brautinni.
Svigkeppnin fór fram í tveim
umferðum og tveim mismunandi
brautum. Sú sem fyrr var farin
var með 88 hliðum og lögð af
Norðmanninum Stein Eirikssyni
sigurvegara í stórsvigi á OL 1952.
Sú síðari var lögð af Karl Moitor
gömlum svissneskum alpagreina-
meistara. Brautirnar voru jafn-
langar 590 metrar og fallhæð
þeirra hin sama, 216 metrar. —
Brautirnar voru svo harðar að
sérfræðingar sögðu að aðstöðu-
munur fyrstu 20 manna væri
lítill sem enginn.
if Bogner tók forystu
Þegar 12 menn höfðu farið
brautina hafði Willy Bogner bezt-
an tíma. Margir af „stórmeistur-
unum“ fengu fall í brautinni og
misstu þegar alla möguleika til
góðs sætis í keppninni og jafn-
framt af möguleikunum til sig-
urs í þríkeppninni (allar alpa-
greinarnar samanlagðar) en það
er sérstök grein sem verðlaun
eru veitt fyrir. Meðal þeirra var
sigurvegarinn í stórsvigi R. Staub
Sviss, en hann varð og 5. í bruni
og hafði hvað mesta möguleika
til sigurs í þríkeppninni.
Hann sagði eftir á að þessi
braut væri vafaiaust ekki erfið
fyrir Stein Eirikssen, en ,,hún er
einhver sú lúmskasta braut sem
ég hef komið í, einkum hengin“.
Hann sagði og að brautin hefði
grafizt mjög og verið erfið þeim
sem ræstir voru síðar en nr. 5—6.
Kvað hann þetta ekki afsökun fyr
ir sjálfs síns gengi og sagði að
tímar Bonlieu sem var ræstur nr.
EFTIR að keppni er lokið í 17
al 27 greinum Olympíuleik-
anna lítur listinn yfir feng-
in verðlaun þannig út:
Guil Silfur Brons
Rússland
Þýzkaland
Sviþjóð
Sviss
Bandarikin
Austurriki
Noregur
Frakkland
Kanada
Finniand
Fólland
Uoiiand
3
3
2
3
2
1
1
1
1
13 og Igaya sem var ræstur nr.
21 væru stórkostlegir.
-k Fyrri ferð
f fyrri brautinni reyndist hinn
kornungi Þjóðverji Willy Bogner
lagnastur og náði 1:08,8 min. —
Sýndi hann nokkra yfirburði. —
Næstir komu Frakkarnir Bonlieu
og Bozon á 1:09,8 og í 4. sæti
ítalinn Milianti á 1:10,1. Sjötti
var Hinterseer Austurríki á 1:10,7
Leitner Þýzkalandi og Igaya Jap
an á 1:10,9. Perillat Frakklandi
náði 1:11,0. í níunda sæti var
Mathias Leithner Austurríki á
1:11,1 og landi hans Stiegler 11.
á 1:11,5.
Það átti þó ekki fyrir þessum
görpum að liggja að raða sér í
fremstu sætin í keppninni þó svo
Það voru Alpaþjóðirnar, sem höfðu vinninginn í stórsvigi,
enda er það sérgrein þeirra. Að jafnaði eru það Austurríkis-
menn, sem hafa staðið sig bezt í stórsviginu. en að þessu sinni
var það „nágranni“ þeirra Svisslendingurinn Staub, er varð
sigursælastur. Hann sést hér í miðjunni að keppni lokinni.
Með honum eru tveir Austurríkismenn, sem komust honum
næst, Pepi Stiegler nr. 2 vinstra megin og Ernst Hinterseer
nr. 3 hægra megin. — 1 dag sigraði hann i svigi.
vel hefði tekizt hjá þeim í fyrri
brautinni sem farin var. Þvert á
móti biðu hin illu örlög sumra
þeirra á næsta leyti — og það svo
ill örlög, að sumir þeirra fengu
ekki lokið keppninni.
•k Síðari ferð
í síðari brautinni fór allt á ann-
an veg en í fyrri. Hinterseer fékk
Framhald á bls. 19.
9S&
DAGSKRÁ Olympíuleikanna
í dag verður þannig:
4x10 km boðganga karla
5000 m skautahlaup karla
Listhlaup karla á skautum
heldur áfram og sömu-
leiðis keppni í ishokkí.
G R I S J I N
Bikarkeppni otj
þrír íandsleikir
AÐ ÞVÍ er KSÍ tilkynnti í gær
er fyrirhugað að bikarkeppni
fari nú fram í fyrsta skipti
hér á landi, en þátttaka i
keppninni er heimil öllum
meistara og 1. fl. liðum á land-
inu. Mun keppnin hefjast eftir
15. ágúst n.k. og er um hreina
útsláttarkeppni að ræða. —
Knattspyrnuráð Reykjavíkur
mun sjá um framkvæmd
keppninnar.
Tryggingamiðstöðin h.f. hef
ur óskað eftir að fá að gefa
bikar til keppninnar.
Landsleikir
Ákveðið er að þessir lands-
leikir verði háðir á komandi
sumri:
1. Noregur — fsland hinn
9. júní í Ósló.
2. ísland — V.-Þýzkaland 3.
ágúst í Reykjavík.
3. írland — Island 11. sept.
i Dublin.
Grisjin hálfféll en jafn-
aði þó heimsmet sitt
Þ A Ð munaði hársbreidd, að bezti skautamaður heims á 500 m.
vegalengd, Evgeni Grisjin, hlyti ekki sitt verðskuldaða Olympíu-
jull í sérgrein sinni. Eftir vel útfært hlaup rak hann skautann í
snjókantinn og riðaði til falls. — En honum tókst að forða falli
sg náði jafnvæginu furðufljótt.
Það munaði einnig hársbreidd
að áhorfendur skautahlaups-
ins yrðu vitni að nýju heims-
meti í 500 m skautahlaupi. Og
það var sá hinn sami, sem rið-
aði til falls á brautinni, sem
þar var að verki.
Grisjin jafnaði heimsmet
sitt 40.2 mín. sem sett var viku
fyrir Olympíuleikana í Cort-
ina 1956. Það er ekki vafi á
að Grisjin hefði náð vel undir
40 sek. hefði óhappið ekki
hent hann. 39.7 sekúndur á að
gizka, sögðu rússnesku farar-
stjórarnir.
★ Silfrið.
Bandaríski skautamaðurinn
Bill Disney hreppti silfrið með
40.3 sek. Að svo fór, kom eng-
um á óvart, því slíka afburða-
menn hafa Bandaríkjamenn sýnt
að undanförnu við æfingar á
skautasvellinu í Squaw Valley.
★ Fallandi Rússar.
Gratz, Rússlandi varð þriðji
á 40.4. Hann varð einnig fyrir því
óhappi að reka skautann í snjó-
vegginn.
Þriðji Rússinn, Maysja, var að
falli kominn 30 m frá marki, en
náði þó markinu, jafnvægislítill.
Það er því skiljanlegt að Rúss-
arnir voru hálf leiðir — þrátt
fyrir tvenn verðlaun, og jöfnun
heimsmetsins.
it Góð keppni.
Skautahlaupið var afburða
skemmtilegt og fór fram við
beztu skilyrði á afbragðsgóðum
ís. 46 skautamenn reyndu sig í
500 m hlaupinu. Meðal þeirra
var Svíinn Wilhelmsson, sem
náði 4. sæti á 40.5, afburðatíma.
í sjötta sæti var Norðmaðurinn
Gjestvang og sóttu því Norður-
löndin 4 stig í þessari hörðu
keppni.
— Ég fór of hratt á síðustu
langhliðinni og ferðin var of
mikil í upphafi síðustu beygju,
sagði Grisjin eftirá. Þetta var
gallinn við hlaupið og hefði
hann ekki verið hefði nýtt
heimsmet séð dagsins ljós.
Grisjin er 28 ára gamall og
heldur því fram að við góð
skilyrði geti hann komið
heimsmeti sínu í 39.8. Vill
gjarnan komast í aðra keppni
nú sem fyrst, á þessari vega-
Iengd.
Hann tryggði fimmtu gull-
verðlan Rússa þessi liðsfor-
ingi í Rauða hernum.
Úrslit í 500 m skautahl. karla
1. Grisjin, Rússlandi .......... 40,2
2. Bill Disney, Bandaríkjunum ., 40,3
3. Rafael Gratsj, Rússlandi... 40,4
4. Wilhelmsson, Svíþjóð ........ 40,5
5. Voronin, Rússlandi .....• • • • 40,7
6. Alv Gjestvang, Noregi....... 40,8
7. Salonen, Finnlandi.......... 40,9
8. R. Medermott, Bandaríkjunum 40,9
9. F. Nagauro, Japan........... 41,1
10. Eddie Rudolph, Bandar...... 41,2
Mausjev, Rússlandi ......... 41,2
Van der Drifft, Holland ...... 41,2
13. Hickey, Ástralíu............ 41,3
14. Elvenes, Noregi ..........» 41,4
15. Andre Kouprianoff, Frakkl. .. 41,5
16. Jervinen, Finnlandi......... 41,8
Yoshitaka Hori, Japan .«.•••• 41,8
18. Gilloz, Frakklandi ......... 42,4
19. Tynkynen, Finnlandi •••••••• 42,1
20. Knut Johannessen, Noregi .... 42,3
Tilch, Þýzkalandi........... 42,3
Kuhnert, Þýzkalandi 42,3
Sollner, Þýzkalandi ....... 42,3