Morgunblaðið - 22.03.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.03.1960, Blaðsíða 5
< Þriðjudagur 22. marz 190§ MORGUNELAÐIÐ Þér getið verið viss um að við hofum verið lenga að safna fyrir bíl. — Forstjóri í stórri kvenfata- verzlun kom til afgreiðslumanns ins og sagði: — Frilin, sem var að ganga út, kvartaði yfir því að þér hefðuð ekki sýnt henni nægi- lega kurteisi. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Þorsteini Björns syni, Sólveig Eyjólfsdóttir og Kristján Fr. Tryggvason. Sl. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Steinunn Helga Yngvadóttir, ritari, Blöndu hlíð 1 og Hörður Einarsson stud. jur., Ásvallagötu 17. Nýlega voru gefin saman 1 hjónaband ungfrú Gyða Pálsdótt ir Bólstaðarhlíð 29 og Haraldur Kristmarsson rafvirki sama stað. Heimili ungu hjónanna verður á Siglufirði. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Kristjáns- dóttir, Helgastöðum, Biskups- tungum og Haukur Einarsson, vélstjóri Laxagötu 1, Akureyri. Sextíu ára er í dag Brynjólfur H. Þorsteinsson, vélstjóri, Hall- veigarstíg 2. — Jæja, svaraði afgreiðslu- maðurinn, það er þá áreiðan- lega það eina, sem ég ekki sýndi henni. Ung hjónaleysi voru að koma af bíó. Þau ráfuðu eftir götunni, hönd í hönd, og pískurðu sam an. Eftir nokkra stund komu þau að blaðsöluturni og pilt- urinn rauk til og keypti blað. Hún horfði undrandi á hann og sagði. — Ekki hafði ég hugmynd um að þú hefðir áhuga fyrir stjórnmálum. — Það hef ég heldur ekki svaraði hann, mér fannst bara viðkunnanlegra að vita hvað myndin hét, sem við sáum. Hefur þú nokkru sinni skað- azt í vinnunni? — Nei, hvers vegna? ■— Það er helzt að sjá sem þú sért hræddur við hana. MENN 06 = MAL£FN/== Karl Kristjánsson, þing maður frá Húsavik, hneykslaðist mjög á því nýlega í þingræðu, að Morgunblaðið hafi birt hugnæma foryztugrein um gróðurmoldina og hið mikilvæga hlutverk íslenzks landbúnaðar. Virtist sem honum fynd ist, að Framsóknar- menn einir mættu fara hlýlegum orðum um móður jörð og gróður- mátt moldar. Við þetta tækifæri varð einum þingmanni þetta að orði: Elskar sinna feðra fold framar öllum vonum. En geti Moggi um gróðurmold, gengur fram af honum! Myndin hér að ofan er af leikkonunni Ginu LoIIobrig idu og tveggja ára syni hennar. Sem kunnugt er af fréttum hefur Lollobrigida og f jölskylda hennar óskað eftir að flytjast til Kanada og gerast brezkir þegnar. Þetta segist Gina fyrst og fremst gera vegna drengs- ins, Milkos, en vegna þess að maður hennar Dr. Milko Skofic, er júgóslavneskur að ætterni, hefur Innanrík- isráðuneyti ítala sagt að sonur þeirra hafi engan ríkisborgararétt. Hf. Jöklar: — Drangajökull er á leið til Noregs. Langjökull er I Ventspils. Vatnajökull er 1 Rvík. Skipadeild SlS.: Hvassafell er á Akranesi. Arnarfell er á leið til Odda. Jökulfell er á leið til New York. Dísar- fell losar á Vestfjörðum. Litlafell er á leið til Hornafjarðar og Djúpavogs. Helgafell er 1 Khöfn. Hamrafell er á leið til Aruha. Eimskipafélag Reykjavíkur hf.: — Katla og Askja er I Rvík. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á Akureyri á vesturleið. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Breiða fjarðar- og Vestfjarðahöfnum. hyrill er á leið til Bergen. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í kvöld til Rvíkur. H.f. Eimskipafélag íslands: — Detti foss er I Hamborg. Fjallfoss er á leið tU Isafjarðar. Goðafoss fór frá Bergen í gær til Halden. Gullfoss er á leið tU Hamborgar. Lagarfoss er i Rvík. — Reykjafoss er í Rvík. Selfoss kom til Ventspils 20. þ.m. Tröllafoss er i New York. Tungufoss er á leið tU Rostock. Hafskip: Laxá er i sementsflutning um milli Akraness og Rvíkur. Flugfélag íslands hf.: Sólfaxi er væntanl. til Rvíkur kl. 18:30 í dag frá Khöfn og Glasgow. Hrlmfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag til Akuieyrar, Blönduóss, EgUsstaða, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. A morgun: til Akur- eyrar, Húsavíkur og Vestmannaeyja. Pan American flugvél kom til Kefla víkur í morgun frá New York og hélt áfram tU Norðurlandanna. Flugvélin er væntanleg aftur annað kvöld og.fer þá tU New York. Loftleiðir hf.: — Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 7:15 frá New York fer til Glasgow og London kl. 8:45. Gjafir og áheit til Blindravinafélags tslands: — Helgi Elíasson 500; Onefnd ur 500; Kvenfélagið Iðja 500; Þh 50; GÞB 1000 Þuríður 300; Gömul kona 100; Jón Halldórsson 20; I. S. 2000. • Gengið • Sölugengi 1 Sterlingspund ...... kr. 106.84 1 Bandaríkjadollar ..... — 38.10 1 Kanadadollar ......... — 40.07 100 Norskar krónur ....... — 533.25 100 Danskar krónur........ — 552.85 100 Sænskar krónur ....... — 735.75 100 Finnsk mörk .......... — 11.93 100 Franskir Frankar ..... — 776.30 100 Belgiskir frankar .... — 76.40 100 Svissneskir frankar .. — 878,65 100 Gyllini .............. — 1010.40 Ungverjaland .......... — 100.14 100 Tékkneskar krónur .... — 528.45 100 Vestur-þýzk mörk ..... — 913.65 1000 Lírur ................ — 61,32 100 Austurrískir sehillingar — 146.55 100 Pesetar .............. — 63.50 100 reikningskrónur Rússl. SKACFIRÐINGAFÉLACIÐ, Reykjavík ÁRSHÁTÍÐ verður föstudag 25. þ.m. í Sjálfstæðishúsinu. Hefst með borðhaldi kl. 19,30. Ávörp flytja Pétur Hannesson, formaður félags- ins og dr. Jakob Benediktsson. íras önnur skemmtiatriði. Dans til kl. 2. Aðgöngumiðar seldir til fimmtudagskvölds í verzl- uninni Mælifelli, Austurstræti. STJÓRNIN Loftpressa Loftpressa Óska eftir að kaupa góða loftpressu nú þegar. Upplýsingar í síma 24687. Stúlka óskast til aðstoðar við léttan iðnað. — Upplýsingar frá 14—16 í dag. Blindravinafélag íslands Ingólfsstræti 16 Starfsstúlka óskast að Heimavistarskólanum Jaðri. Uppl. hjá skólastjóra, Nóatúni 32, sími 2-3255 í dag eftir hádegi. M atrei ðslukona og afgreiðslustúlka óskast. Uppl. á staðnum. Matstofa Austurbæjar Laugavegi 116 Atvinna Ungur maður getur fengið atvinnu strax í verksmiðju vorri. Sápugerðin Frigg Efnalaugarvelar óskast. Tilboð er greini verð og ásigkomulag, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „9923“. Diesel - mótor Garant-dieselmótor með gírkassa til sölu. Einholti 6 — Sími 18401

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.