Morgunblaðið - 22.03.1960, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.03.1960, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 22. marz 1960 MORGUISRLAÐIÐ 19 Verzlun við Laugaveg óskast' til leigu. Kaup á vörulager kæmi til greina. Tilboð pósthólf 676. Húsnæði óskast undir léttan iðnað, ca. 15—20 ferm., helzt Mið- eða Vestur- bænum. — Upplýsingar í síma 32881. — Prúð kona einhleyp, óskar eftir ráðskonu stöðu. Helzt hjá 1—2 eldri mönnum. Kjör eftir samkomu lagi. En gott húsnæði áskilið. Tilboð sendist Mbl., fyrir laug ardag, merkt. „Vor — 9388“. Gerum vil bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur Símar 13134 og 35122 Trésmíði Vinn allskonar innanhúss trésmíði í húsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni. — Sanngjörn viðskipti. Sími 16805. — íbúð Vildi ekki eitthvað gott fólk, leigja ungum hjónum með lítinn dreng sem misstu aleigu sína í bruna þ. 15. marz, 1 herb. og eld- hús. Uppl. í síma 32219. — íbúð óskast Ríkisstarfsmann vantar góða 2ja—4ra herb. íbúð. Þrennt í heimili. Alger reglusemi. Góð umgengni. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 24375 í dag. Nýtízku eldhúsborð Fyrirliggjandi á gamla verð- inu. Einnig fyrirliggjandi drag ljós í eldhús. Lárus Ingimarsson Umboðs- & heildverzlun. Sími 16205. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að augiýsa i Morgunblaðinu en í öðrum blöðum. — Breiðfirðingaheimilið h.f. Aðalfundur Breiðfirðingaheimilins h.f. verður hald- inn í Breiðfirðingabúð föstud. 22. apríl 1960 og hefst kl. 8,30 e.h. Tekin verður ákvörðun um tillögu frá Breiðfirðingafélaginu varðandi ráðstöfun á arði hluta bréfa. Að öðru leyti er dagskrá samkvæmt félagslögum. Reikningar félagsins liggja frammi hluthöfum til athugunar hjá gjaldkera, Skipholti 17. STJÓRNIN SINFÓNlUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS TÓNLEIKAR í þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 20,30 Stjórnandi: Dr. Róbert Abrahani Ottósson Einleikari: Gísli Magnússon. Efnisskrá : Mozart: Forleikur að óperunni „Brúðkaup Fígarós“ Mozart: Píanókonsert, d-moll, K.466. Bruckner. Sinfónía nr. 4, Es-dúr (Rómantízka sinfónían) — Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. ~ JW stobin i,M" 36302 Guoðavogur 42 Nýkomnar Yardley snyrtivörur Dansleikur í kvold kL 9 KK - sextettinn Söngvarar: ELLÝ og ÖÐINN OKK 1960 Hljómsveit Svavars Gests kynnir sex unga söngvara á miðnæturskemmtun í Austurbæjarbíói annað kvöld kl. 11,15. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói. Sími 1-1384 Hljómsveit Svavars Gests Gítarleikao-inn Eyjiór Þorláksson harmonikuleikarinn Reynir Jónasson Kynnir: Svavar Gests Á hljómleikunum verða leikin og sungin yfir 30 nýjustu rokk- og cha-cha lögin: Running Bear, Country Boy, Oh Carol, Banjo boy, One way ticket, Big hurt, Way down yonder in New Ctrleans, Lucky Devil o. fl. o. fl. Aðeins þetta eina sinn Tryggið ykkur miða tímanlaga. Næíurkrem Dagkrem Hreinsunarkrem Andlitsvatn fyrir þurra og feita húð. Baðsalt Baðsteinkvatn Steinpúður Augnskuggar, 3 litir ★ Allar aðrar snyrtivörur eru á gamla verðinu. ★ Fjölbreytt úrval gjafasetta fyrir fermingardrengi og stúlk ur. —■ ★ Bæjarins mesta og bezta úrval allrar snyrtivöru. Bankastræti 7. Stefán Jónsson Bertrand Möller Sigurður Johnnie Einar Julíusson frá Keflavík Díana Magnúsdóttir Sigurdór &AJI UaSuít COLLO snillingur og undramaður Virginia Lee Suður-Afríska söngkonan Haukur Morthens Og Árni Elfar Borðpantanir í síina 1 5 3 2 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.