Morgunblaðið - 22.03.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.03.1960, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 22. raarz 1960 MORCUISBT 4 nifí 21 f 5KIPAUTGCRÐ RIKISINS HERÐURBREIÐ austur um land í hringferð hinn 26. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið- dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borg- arfjarðar, Vopnafjarðar, Bakka- fjarðar og Kópaskers. Farseðlar seldir á föstudag. HEICLA vestur um land í hringferð hinn 28. þ. m. Tekið á móti 'lutningi í dag og árdegis á morgun til Patreks- fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, Isa- fjarðar, Siglufjarðar, Dalvíkur, Akureyrar, Húsavíkur, Raufar- hafnar og Þórshafnar. Farseðlar seldir árdegis á laug- ardag. SKJALDBREIÐ vestur um land til Akureyrar hinn 28. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag til Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna, svo og til Ólafsfjarðar. Farseðlar seldir árdegis á laug- ardag. Fólagslái Kaffikvöld skíðamanna verður þriðjudagskvöldið kl. 9 að Aðalstræti 12. Eysteinn Þórð- arson segir frá Ólympíuleikjun- um og sýnir skuggamyndir. Skiðaráð’ Reykjavíkur. Samkomnr Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 8,30. Allir velkomnir! KFUK — ad. Aðalfundur þriðjudaginn 22. marz kl. 8,30. Kaffi Fjölsækið. I. O. G. T. Ungtemplarastúkan Hrönn nr. 9 Fundur á morgunkl. 8,30, að Fríkirkjuvegi 11. — Félagar! Komið með nýja félaga. Skemmt un eftir fund. Margt til skemmt- unar. Æ.T. St. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld klukkan 8,30. 1. Erindi: Einar Björnsson. 2. Kosning fulltrúa til þingstúku. Æ.T. Kennsla Landspróf Les með skólafólki tungumál, reikning, stærðfræði, eðlisfræði o. fl. og bý undir landspróf, stúd- entspróf, verzlunarpróf og önnur próf, einnig utan skóla. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A, sími 15082. Þýzkukennsla handa byrjendum og þeim, sem eru lengra komnir. Áherzla lögð á málfræði og orða- tiltæki. Hagnýtar talæfingar. Stílar, lestur, þýðingar o. fl. — Kenni einnig margar aðrar skóla- námsgreinar. — Dr. Ottó Arn- aldur Magnússon (áður Wegj, Grettisgötu 44 A. Sími 15082. Jóhannes Lárusson héraðsdómslögmaður lögfræðiskrifstofa-fasteignasala Kirkjuhvoli. Símí 13842. Cólfslípunin Barmahlíð 33. — Simi 13657. Gísli Einarsson héraðsdomslögmaður. Maif/utningsstofa. Laugavegi 20B. — Simi 19631. RAGNAR JÓNSSON hæstarettariogmaður Vonarstr. 4 VR-húsið. Simi 17752 Lögfræðistörf og eignaumsýsla. Skrifsfofustarf Stúlka, vön bókhaldi, vélritun og öðrum skrifstofu- störfum, getur fengið atvinnu frá 1. júní eða fyrr. Tilboð ásamt mynd sendist til afgr. Mbl. merkt: „Skrifstofustarf — 9928“. Óskum eftir laghenfum manni í léttan iðnað. Framtíðairatvinna FREYR h.f. Laugavegi 178 Sími 35-3-35 J^mm Höfðatúni 2 — Sími 2-48-66 Höfum fullkomnustu vélasamstæðu fyrir þvott og strauningu á öllum tegundum af skyrtum. Vel þjálfað starfsfólk. Leggjum áherzlu á að skyrtan • líti út sem ný er hún kemur frá okkur. Móttakan fyrir okkur er í: Nýja Efnalaugin h.f. Laugavegi 20 B. (Klapparstígs Efnalaugin Hjálp megin). Sími 19588 Bergstaðastr. 28A. Sími 11755 Nýja Efnalaugin h.f. Efnalaugin Hjálp og Fischersundi 3 Grenimel 12. Sími 11755 (Fatapressan.) Sími 19599 Efnalaugin Lindin Búðin Hafnarstræti 18. Sími 18820 Ingólfsstræti 7 Skóverzlun og skóvinnusftoa Efnalaug Kópavogs Gísla Ferdinantssonar (sækir, sendir) Heimaveri, Alfheim'um 4 Kársnesbraut 49. Sími 18580 Verzlunin Skeifan Efnalaug Hafnarfjarðar Blönduhlíð 35. Sími 19177 Gunnarsbraut 2. Sími 50389 Skátabúðin Og í afgreiðslu skyrtunnar Snorrabr. 58—62. Sími 12045 Höfðatúni 2 Þvouin, straujum og festum tölur á skyrtur tivítari þvoftur/ Nvja Sparr er mildara, freyðir betur, bvær betur og er ódýrara. Sparr gerir þvottinn bragglegri, bjartari, ilmandi, og hvítan eins og hrím á haustmorgni. Sparr inniheldur C M C, sem ver þvottinn óhreinindum og sliti. Sparr inniheldur Htrímhvítu, sem hefur þann eiginleika að breyta hinum ósýnilegu útfjólubláu geislum sólarinnar í sýnilega bláhvíta geisla, sem gera hvítan þvott hvítari og mislitan litsterkari. Sparr er ódýrt. Kynnið yður verð- muninn á Sparr og erlendum bvottaefnum og yður mun ekki koma til hugar að nota annað en Sparr upp frá því. Sparið og nofíð Sparr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.