Morgunblaðið - 01.05.1960, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.05.1960, Blaðsíða 14
14 MORCTlTSni AÐÍÐ Sunnudagur 1. maí 1960 M u n i ð skrifstofuvélasýninguna í Briittugötu 3A, opið kl. 2 til 7 síðdegis Bröttugötu 3 B — Sími 24130 Viljam kaupa sundurdreginn stiga BREIÐFJÖRÐSBLIKKSMIÐJA & TINHÍJÐIJN Sigtúni 7 — Sími 35000. TIL SÖLC Mercedes Benz 180 Diesel. — Upplýsingar í síma 35396 Vinna Okkur vantar nú þegar bifvélavirkja, vélvirkja eða menn vana bifreiðaviðgerðum til starfa á verkstæði okkar. LANDLEIÐIR H.F. gengið inn frá Hverfisgötu, sími 13670. Klapparstíg 27. MARKAÐURIH Hafnarstræti 5. „Afombomban springur" BLAÐINU hefur borizt eintak nr. 474 af 500 tölusettum eintökum ljóðabókarinnar „Atombomban springur“, eftir Rafn H. Sig- mundsson. Bókin, sem er 36 blaðsíður að stærð, er prentuð í Prentsmiðj- unni Eddu h.f. og gefin út á kostn að höfundar. Hér er sýnishorn af skáldskap bókarinnar: Nú lízt mér ekki á blikuna, ekkert til að reykja. Það er lítið framundan, ekkert nema deyja. • Bezta Einangrunin gegn hita og kulda. Söluumboð J. Þorláksson & Norðmann hf. Bankastræti 11, Skúlagötú 30. Volkswagen model 1959. Keyrður rúma 8 þús. km. til sölu. — Til sýnis frá kl. 1—4 í dag að Dun- haga 19. Húseignin nr. 2 við Kárastíg er til sölu. Eignarlóð og hita- veita. Upplýsingar gefnar á skrifstofu minni en ekki í síma. KRISTJAN GUÐUAUGSSON hrl. Hafnarstræti 11 (efstu hæð). . Þilplötur 4x9 fet fyrirliggjandi Hjálmar Þorsteinsson & Co. hf. Klapparstíg 28 — Sími 11956 Hlý plast einangrunarplötur einangrunarkvoða — Hagstætt verð — >H F KAUPMANNAHÖFN er stundum kölluð París norðursins. Þaðan eru greiðar flugsamgöngur um alla álfuna. mm&m ÓSLÖ er aðeins í 4 tíma fjarlægð frá Reykjavík með VISCOUNT. Hentugar ferðir til NOREGS í sumar með hin- um þægilegu og vinsælu VISCOUNT skrúfuþotum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.