Morgunblaðið - 13.05.1960, Blaðsíða 5
Föstudagur 13. maí 1960
MORCVIVLLAÐIÐ
5
— Hefurðu eldspýtur?
— Nei, en kveikjara.
— Hvernig heldurðu að hægt
sé að stanga úr tönnunum með
kveikjara?
Hún hafði boðið prófessor í
hádegisverð, en hann var ekki
beinlínis skrafhreyfinn, fremur
en venjulegt er um slíka menn.
Eftir langa þögn gafst frúin upp
við að halda uppi samræðum og
sagði: Þér talið ekki mikið pró-
fessor.
— Nei, svaraði hann, ég tala
ekki nema það sé nauðsynlegt.
— Viljið þér gjöra svo vel og
rétta mér salatið.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína Erna Agnarsdóttir, Faxa-
braut 39, Keflavík og örlygur
Þorvaldsson, flugumsjónarmaður,
Keflavíkurflugvelli.
Gísli Bjarnason, Stórholti 19,
afgreiðslumaður hjá Vélasölunni,
er fimmtugur í dag.
Eimskipafélag íslands h.f.: — Detti-
foss er á leið til Rvíkur. — Fjallfoss
fer í dag frá Rotterdam til Antwerpen.
— Goðafoss er 1 Tönsberg. — Gullfoss
er í Kaupmh. — Lagarfoss fór í gær
frá Breiðdalsvík til Djúpavogs og Vest
mannaeyja. — Reykjafoss fer i dag
frá Hafnarfirði til Vestmannaeyja. —
Selfoss fer í dag frá Riga til Ventspils.
Konan kom nokkuð seint í boð-
ið og sagði við húsbóndann: —
Ég bið þig afsökunar á því að
ég skuli koma svo seint.
— O, allt í lagi, svaraði hann,
— þú kemur aldrei of seint.
— Tröllafoss er á leið til Rvíkur. —
Tungufoss er í Helsingfors.
H.f. Jöklar: — Drangjökull er á leið
til Rvíkur. — Langjökull er í Vent-
spils. — Vatnajökull er á leið til Rvík.
Loftleiðir h.f.: — Snorri Sturluson
er væntanlegur kl. 6:45 frá New York.
Fer til Glasgow og London kl. 8:15. —
Hekla er væntanleg kl. 19:00 frá Ham-
borg, Kaupmh. og Gautaborg. Fer til
New York kl. 20:30. — Snorri Sturlu-
son er væntanlegur kl. 23:00 frá Lon-
don og Glasgow. Fer til New York kl.
00:30. —
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fór
12. þ.m. til Lysekil. — Arnarfell fer 1
dag frá Aberdeen til Odense. — Jökul-
fell losar á Austfjarðahöfnum. — Dís-
arfell er í Rotterdam. — Litlafell er
i olíuflutningum í Faxaflóa. — Helga-
fell er á Akureyri, fer þaðan í dag til
Svalbarðseyrar, Dalvíkur, Húsavíkur
og Raufarhafnar. — Hamrafell fer frá
Reykjavík í dag til Batum.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er
væntanleg í dag til Akureyrar. — Esja
er væntanleg til Siglufjarðar í dag. —
Herðubreið fer frá Rvík í kvöld til
Vestmannaeyja. — Skjaldbreið er á
Skagafirði á leið til Akureyrar. — Þyr-
ill er á leið frá Eyjarfjarðarhöfnum til
Rvíkur. — Herjólfur er í Rvík.
Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda-
flug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan-
legur aftur til Rvíkur kl. 22:30 í kvöld.
— Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaupmh. og
Hamborgar kl. 10:00 í fyrramálið. —
Innanlandsflug í dag: Til Akureyrar (2
ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar,
Flateyrar, Hólmavíkur, Isafjarðar,
Kirkj ubæj arklausturs, Vestmannaeyj a
(2 ferðir) og Þingeyrar. — A morgun:
Til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur,
Isafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands
og Vestmannaeyja (2 ferðir).
ÁHEIT og CJAFIR
Rafnkelssöfnunin: — Tvær systur kr.
200,00.
Rafnkelssöfnunin, afh. Mbl.: — Sjó-
maður kr. 500,00.
Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: —
SG kr. 50,00.
Læknar fjarveiandi
Björn Gunnlaugsson, læknir verður
fjarverandi til 4. júlí n.k. Staðg.: Ol-
afur Jónsson, Pósthússtræti 7. Viðtais-
tími 2—3, nema laugardaga 12,30—1,30.
Jón K. Jóhannsson læknir Keflavík,
verður fjarverandi frá 3. maí til 4.
júní. Staðgengili: Björn Sigurðsson.
Ragnhildur Ingibergsdóttir verður
fjarverandi til júlíloka. Staðg. Brynj-
úlfur Dagsson, héraðslæknir í Kópav.
Snorri P. Snorrason, fjarv. 3—4 mán-
uði frá 22. febr. — Staðgengill: Jón
Þorsteinsson.
Sigurður S. Magnússon læknir verð-
ur fjarverandi frá 14. marz um óákv.
tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson,
Vesturbæjarapóteki. Viðtaistími 3,30—
4 alla virka daga nema miðvikudaga
kl. 4.30—5. Sími 1-53-40
Myndir þessar eru teknar á
æfingu á leikritinu Nashyrn
ingarnir eftir Ionesco, sem
sýnt hefur verið um þessar
mundir á Royal Court The-
atre í London. Stjórnar Or-
son Welles leiknum, en aðal-
hlutverk eru í höndum Sir
Laurence Olivier, Joan PIow
right og Duncan Macree.
Leikritið er um nashyrn-
inga, eða öllu heldur menn
sem verða að nashyrningum
og hinn eina sem eftir verð-
ur sem maðtar. Leikur sir
Olivier þennan einmana ein
stakling og er myndin hér
að neðan af honum á æf-
ingunni, en á efri myndinni
sjáum við fólkið sem er á
flótta undan nashyrningun-
um, en verður brátt eins og
þeir.
Söfnin
Listasafn Einars Jónssonar, Hnit-
björgum, er opið á sunnud. og þriðju
dögum kl. 1.30 til 3.30.
Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga
kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 1—3.
Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild
in Skúlatúni 2 er opin alla daga nema
mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn er
lokað. Gæzlumaður sími 24073.
BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
Sími 1-23-08.
Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A: —
Útlánadeíld: Alla virka daga kl. 14—22,
Nema laugardaga kl. 13—16. Lestrar-
salur fyrir fullorðna: Opið alla virka
daga kl. 10—12 og 13—22, nema laug-
ardaga kl. 10—12 og 13—16.
Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild
fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21,
aðra vírka daga nema laugard. kl. 1«-
19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn:
Alla virka daga nema laugardaga kl.
kl. 17—19.
Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns-
deild fyrir börn og fullorðna: Alla
virka daga, nema laugardaga, kL
17.30—19.30.
Útibúið Efstasundi 26: — ÚtlánsdeUd
fyrir börn og fullorðna: Mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19.
Saumur á gamla verðinu í pökkum 4” og 2’’ og 1%” ódúkkað 2” og 2%”, dúkk- aður. Fæst í Þakpappaverk smiðjunni, Silfurtúni. — Sími 50001. Kona vön öllu húshaldi óskar eft ir ráðskonustöðu. Tilboð sendist blaðinu, merkt: — „Maí — 3322“.
Ódýrar gulrófur Óska eftir
seldar um helgina l.-gata 1, Rauðavatnslöndum, gegnt stoppist. S.V.R., Selás. lítilli íbúð. — Fyrirfram- greiðsla. — SLmi 24104.
Myndarleg stúlka ósikast í vist — Auður Auðuns Sími 16090. BíU Sex manna Chevrolet, ti!I sýnis og sölu í dag og næstu daga í Skipholti 9 (tré- smíðaverkstæðinu).
Til sölu Vegna brottflutnings
Ford Prefect model ’46, mjög vel með farinn, til sýnis að Kárastíg 10. er til sölu sófasett, 2 gólf- teppi og fatnaður, nýr og notaður. Ýmislegt fleira. Uppl. í sima 18642.
14—15 ára drengur Keflavík
óskast í sveit norður í land Þarf að vera vanur sveita- vinnu. Uppl. í síma 18293. Herbergi til leigu. — Sími 2264. —
Lítið fyrirtæki til sölu Ráðskona óskast
Má hafa í hjáverkum. Bíll getur gengið upp í. Tilboð merkt: „Fyrirtæki — 3432“ sendist á afgr. Mbl. á gott sveitaheimili í Rang árvallasýslu. Má hafa með sér stálpað barn. Upplýs- ingar í síma 23117.
Kona með 2ja ára dreng óskar eftir vinnu á góðu sveitaheimili í sumar. Tilb. sendist á afgr. Mbl., fyrir 20. þm, merkt: „Sveit-3431“ 2ja herbergja íbúð óskas.t til leigu, helzt í Hafnarfirði. Gerið svo vel og hringið ' sima 50334, eft ir kl. 7, föstudags og laug- ardagskvöld.
Byggingarfélag Verkamanna í Kópavogi hefur til sölu
eina íbúð
í 1. byggingaflokki. Þeir félagsmenn sem neita vilja
forkaupsréttar síns tilkynni það formanni félagsins
Ólafi Jónssyni, Hlíðarveg 19, fyrir 20. þ. m.
STJÓRNIN.
Glæsileg 5 herb. íbuð
140 ferm. fallegur garður, — í hlíðunum, til lelgu
nú þegar. Engin fyrirframgreiðsla. Tilboð merkts
„íbúð — 3429“ sendist á afgr. Morgunblaðsins fyrir
mánudag kl. 6. '4*
Kaupmannahöfn
Ný þriggja herbergja íbúð með húsgögnum, á góð-
um stað í Kaupmannahöfn til leigu mánuðina júní
júlí og ágúst. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina.
Tilboð merkt: „Kaupmannahöfn — 4296“ óskast
send Morgunblaðinu fyrir 15. þ. m.
Utgerðamenn
Skipstjóri og vélstjóri óska eftir að taka á leigu
15—25 tonna bát í sumar. Tilboð er greini stærð
bátsins, tegund og stærð vélarinnar ásamt leiguskil-
málum sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 18. maí
næstkomandi merkt: „3324“.
Vinnupláss
fyrir innrömmunarverkstæði, óskast til leigu, nú
þegar. Upplýsingar í síma 16837.
BÓKAÚTGÁFAN HELGAFELL.