Morgunblaðið - 13.05.1960, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.05.1960, Blaðsíða 11
blllllllllllMlllllllllllllllllESIIIllllUllllllllllllI Föstudagur 13. maí 1960 MORGVNBLAÐIÐ 11 ORUGGT! "SCOTCH” Límband „OOUCT 0 Skrásett vörumerki Minnesota Mining & Mfg. Co. USA. Einkaumboð: G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON H.F. Grjótagötu 7 — Sími 24250. Tollskráin 1959 eru nú til sölu í tollstjóraskrifstofunni í Arnarhvoli. Er hún afgreidd hjá gjaldkera skrifstofunnar. Þar er einnig hægt að gerast áskrifandi að breytingum og viðbótum við tollskrána. Utan Reykjavíkur er hægt að panta tollskrána hjá tolistjóraskrifstofunni í Arnarhvoli og verður hún þá send með póstkröfu. Gluggatjaldastangir | Sími 15300 Gluggatjaldabönd E Ægisgötu 4 Kappastangir Hressingarhælið 61. Skovridergaard SILKEBORG — SIMI (0681) 514-515* Hressingarhælið er fyrir sjúklinga með ýmis konar taugaveiklun. hjarta- og æða sjúkdóma, gigt og til hressingar — (ekki berkla). — Megrun imdir læknis hendi. JLæknir: Ib Kristiansen. Opið allt árið. Prýðilegt útsýni. Færanlegar, veggtastar bókahillur Hagkvæmir greiðsluskilmálar Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13. — Simi 13879. K A U P U M brotajárn og málma Hækkað verð. — Sækjum. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168, — Sími 24180. Ford station '55 góður bíll, til sýnis og sölu í dag. — B i I a s a I a n Klapparstíg 37. Sími 19032. Afgreiðslumaður Ábyggilegur, handlaginn maður, 25—45 ára getur fengið framtíðarvinnu hjá Glerslípun & Speglagerð h.f. Klapparstíg 16. Upplýsingar í skrifstofu Ludvig Storr, Laugavegi 15. x ■> Odýrt — ylmcmdi Lefkoj með lækkuðu verði. Ódýr búnt í dag og á morgun. Skreytið heimilið. Félag blómaverzlana. Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á hitaveitusvæði til leigu. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 15. þ. m. merkt: „3325“. Uppboð sem auglýst var í 32, 36., og 43. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1960, á húseigninni nr. 7 við Skipholt, hér í bænum, eign Félagsbús Axels Eyjólfssonar og Huldu Ásgreirsdóttur, fer fram eftir ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18. maí 1960, kl. 2,30 síðdegis . Borgarfógetinn í Reykjavík. Skíðaskálinn Hveradölum Tökum að okkur hvers konar veizlufagnaði. Lánum sali. — Sendum í heimahús. — Heitir og kaldir réttir. SKÍÐASKÁLINN Hveradölum. 4ra herb. íbúð til sölu við Gnoðarvog. íbúðin er jarðhæð, 107 ferm. Sér inngangur og sér hiti. Útborgun aðeins kr. 120.000 — Makaskipti á minni eign koma til greina. Góð bifreið kæmi einnig til greina upp í útborgun. mAlflutningsstofa INGI INGIMUNDARSON hdl Vonarstræti 4 H. hæð. Sími 24753. Smurt brauð Snittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA MYLLAN Laugavegi 22. — Sími 13928. Smurt brauð og snittur Opið frá kl. 9—11 "> e. h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastig 14. — Simi 18680. Hópferðir Höfum allar stærðir hópferða bifreiða til lengri og skemmri ferða. — Kjartan Ingimarsson, Ingimar Ingimarsson, Símar 32716 og 34307. Loftpressur með krana, til leigu. Gustur hf. Símar 12424 og 23956. Aðalskoðun Bifreiða í Húnavatnssýslu 1960 verður sem hér segir á Laugarbakka fimmtudaginn 19. maí.— Á Hvammstanga föstudaginn 20. maí.— Á Blöndu ósi þriðjudaginn 24. mai. — Á Blönduósi miðviðudaginn 25. maí. — í Höfðakaupstað föstudaginn 27. maí. Eigendur mæti með bifreiðar sínar til skoðunar kl. 10—12 og 13—17,30, nema í Höfðakaupstað þar kl. 13—17,30. Bifreiðastjórum ber að sýna kvittun fyrir greiðslu gjalda af bifreiðinni og iðgjaldakvittun fyrir skyldutrygg- ingu. Sýna ber einnig kvittun fyrir greiðslu afnotagjalds ef viðtæki er í bifreiðinni. Númeraspjöld ber að endurnýja fyrir skoðun séu þau eigi nægilega skýr og læsileg. Þá ber að hafa ljós biíreiðarinnar rétt stillt og stefnuljós í lagi. Geti bifreiðaeigandinn eigi mætt eða látið mæta með bifreið sína til skoðunar einhvern framangreindra daga ber honum að tilkynna forföll. Vanræksla á að koma með bifreið til skoðunar án þess að um lögleg forföll sé að ræða varðar sektum. Sérstaklega eru eigendur smá bifhjóla (Rauð númer), áuninntir að mæta til skoðunar með bifhjól sín. Skrifstofu Húnavatnssýslu 11. maí 1960. Guðbr. fsberg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.