Alþýðublaðið - 16.11.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.11.1929, Blaðsíða 3
ALÞÝÐtTBLAÐf© 5® asrao 50 asis*a. I4tiff£engaur ©H kaldár- Fást alls staðar. í heildsðln hjé Tðbaksverzlnn fslands h. í '/ .. Sð 5 MS WjwMm flokks effni. 3Sýapntekið: 1. Fyrsta fiokks mislit fataemi, margar tegundir 2. Blá cheviot Do. 3. Svart kamgarn Do. 4. Ulsterefni Do. 5. Svört frakkaefni Do. Alt með bæjarins lægsta verði. Sjáið gluggasýninguna um helgina. BJaupni & Guðmuiiilur, klæðskerar. Þingholtsstræti 1. Simi 240, 1« flokks vinna. 'wmmmmmmmmmm mmmfmmmmmm NÝJASTA TfZKA. I ð Q es Ástalff f stðrborgnm á ¥ornni tfmnm heitir fyrirlestur, sem Þorsteinn Björnsson úr Bæ heldur í Gamla Bió á morgun, sunnudaginn 17. nóv., kl. 3. — TJr efn- inu: Giftingaskrifstofur. — Nmturlíf. — óedli. Aðgðngumið- ar kosta kr. 1^25 og fást hjá bókaverzlun Sigf. Eymunds- sanar og bókaverzlun Þorst. Gíslasonar, Lækjargötu, og í Gamla Bíó eftir kl. 1 á morgun. Útboð* Tfilhoð éskast ona steinhúshyg vlð Langaveg. Lýsingg og n— fást gegn 20 kr. gingu Lanffásvegl ®3. 9 lýsing höfundar leikritsins á þjóð- Mfinu í þá daga, er sagan gerist, er skýr. Hetjurnar úr bænda- ilokknum vilja enga kúgun þola írá hverjum sem hún kemur, og kvenþjóðin er ekki sízt í jþvf, að ttvetja til athafna. Hlutverkin eru langflest vel af hendi Ieyst. Sérstaklega er leikur Þóru Borg góður. Hún er sköpuð í þetta hlutverk. Há, beinvaxin og frjálsleg. Málrómur hennar er snjall og skýr og naut sín full- komlega. Hún minnir mjög á móður sína, frú Stefaníu, semáð- ur lék þetta hlutverk, og ungfrúin stendur henni sízt að baki. Hún á líka æskuna. Með sanni er hægt að segja, að leikur hennar sé frá upphafi afbragð. — Soffía Kvar- an er tignarleg í hlutverki Helgu hásfreyju Torfa í Klofa. Hún er Hafnarfjörður. Áætlunarferðir á hverjum klukkutíma allan daginn. Frá Steindóri sönn ímynd hinnar frjálsbornu og stórhuga konu, sem "sögurnar segja frá að ráði svo miklu í lifi þjóðanna. — Indriði Waage leik- ur Eystein sæmilega. Honum tekst vel að sýna eðli hins ó- mentaða og fátæka stórhuga, er hræðist ekkert, hvorki á himnj eða jörðu, þölir enga kúgun og ræðst á alt, sem honum finst rotið. En Indriði Waage ræður þó varla við hlutverkið, og það er von. Hann er ekki nógu karl- mannlegur, hvorki vöxtur hans né málrómur. í hlutverkið hefði átt að velja annan, einhvern íturvax- inn mann og sterklegan. — Har- aldur Björnsson leikur Lénharð Leikur Ijans er afbragð á köflum, en málrómur hans minnir stund- um á Scapin. Hann hlær líka of oft. Það er hættulegt, það minnir um of á önnur hlutverk. Svip- brigði Lénharðs eru oftast ágæt. Valdsmannssvipurinn snildarleg- ur og látæðið Tétt og satt. — Maður skyldi ætla, að Haraldur væri of lágur vexti í hlutverki Lénharðs, en það er eins og með Eystein (Indriða Waage), að þeim tekst undravel að gera sig breiða! — Tómas Hallgrímsson hefir aldrei Ieyst hlutverk jafnvel af hendi og í þetta skifti. Hinn karl- mannlegi málrómur hans nýtur sín hér fullkomlega. Friðfinnur í Kotstrandarkvikindinu er afbrágð, — um hann er ekkert annað að segja. Af smærri hlutverkunum er það sérstaklega eitt, er vekur athygli Það er hlutverk Ingiríðar, ekkj- íinnar í Hvammi. Það leikur Ingi- björg Bachmann. Leikur hennar er hreinasta afbragð. Framsögn hennar er fullkomin list. Og það er auðséð, að hún hefir notið á- gætrar tilsagnar. Hin ^mærri hlutverkin eru öll sæmilega leyst af hendi, sérstak- lega þó Snjólaugar (Emilía Ind- riðadóttir) og Bjarna á Hellum (Valur Gíslason). Að þessu sinni eru ^eikendur í nýjum, fállegum búningum. — Hraðinn í leiknum er jafn og réttur, þar er ekkert fum eða fát, alt er hnitmiðað. Fjórði þátt- ur er beztur frá höfundarins hendi, enda eru leikendurnir þá beztir. Sérstaklega er leikur Har- alds^ Bj. og Þóru Borg þá inní- haldsTíkur og áhrifamikill, og eru þó í þeim þætti erfiðustu atriði leiks þeirra. V. M verðlannasamkeppnl olkar. Verðlanaln vora í gær- kvelði ðæmð hr. Bjðrsvln Freðeriksei! blá S l s. fpir ðessa lísingn: — Eiriks Inniskór Reynast Isienzkum Konum _ Snildarlega Sterkastir Klæðilegastir Ódýrastir Reyndastir. Fleiri hundruð lýsingar bárust okkur, og munum við sækja umleyli peirra, er sendu, að v mega birta nokkurar peirra við tækifæri. Elpfkap Leffssont skóverzlun. Dollar* Húsmæður, hafiö hug- fast: að DQLLAR er langbezta þvottaefnið og jafn- framt það ódýrasta í notkun, aÖ DOLLAR er algerlega óskaðlegt (samkvæmt áður auglýstu vottorði frá Efnarannsóknarstof u rikisins). Heildsölubirgðir hjá: HalldAri lirlksspi, Hafnarstræti 22. Simi 175, ¦ í i I Erlexadl sfmsfeeyti* FB., í'5. nóv. Áhiif ðollarabrasksins í Amer- iku. Frá New-York-borg er símað: Mellon fjármálaráðhería hefi? lagt til, að tekjuskattur verði lækkaður um lo/0. Tillagan er fram komin í þeim tilgangi að reyna að draga úr verðhruninu- Rockefeller hefir keypt eina mill- jón hlutabréfa Standard Oils fyrir 15 milljóhir dollara, í þeim til- gangi að styrkja gengi þeirra. Horfurnar í kauphöllinni voru

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.