Morgunblaðið - 22.07.1960, Side 4

Morgunblaðið - 22.07.1960, Side 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Fðstudagur 22. júll 1960 Til leigu mokstur-ýta TD-6. — Upp lýsingar í síma 12551. Jarðýta til leigu Vélsmiðjan BJARG Höfðatúni 8. Sími 17184. Hárgreiðsludama óskar eftir 2—3 herb. íbúð til leigu. — Tiliboð merkt: „íbúð — 3686“, sendisl af- greiðslu Mbl. Bóndi í Árnessýslu vantar ráðskonu, frá næstu mán- aðarmótum, um óákveðinn tíma. Uppl. hjá Jóni Andrés syni, Bergþórugötu 16-A. íbúð óskast til leigu í Rvík, í skiptum fyrir íbúð í Keflavík. Upplýsing ar í síma 1182, Keflavík. Ýtuskófla til leigu. — Upplýsingar í síma 16194 og 12299. Hafnarfjörður 2 herb. og eldhús óskast til leigu. Upplýsingar í síma 50597, eftir kl. 7. „Silungsveiðiferð“ Farið verður í veiðiferð laug.d. 23. þm. kl. 4. 5 sæti laus í 8 manna bíl. Vélknú- inn vatnabátur með. Kom- ið verður aftur sunnudags- kvöld. Uppl. í síma 22938. 2ja;—3ja herb. íbúð óskast fyrir miðjan ágúst. Skil- vísi og reglusemi. — Sími 3-42-30. — íbúð óskast! Einhleyp, reglusöm stúlka óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð nú strax eða í haust. Uppl. í síma 23163, 4—7 í dag. — Ung hjón óska eftir lítilli íbúð nú þegar eða 1. okt., í Hafnarfirði eða ná- grenni. Vinsaml. hringið í síma 50327. Rafha-eldavél nýrri gerðin til solu, Skóla braut 9, neðstu hæð, Sel- tjarnarnesi. Herbergi til leigu við Laugaveginn. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Her- bergi — 995“, Mercedez-Benz 220 mod. ’54, til sölu, millíliða- laust. Tilb. merkt: „Benz- 220 — 996“, sendist Mbl., fyrir sunnudag. Einbýlishús í Hveragerði 80 ferm. steinhús, á stórri eignarlóð, til sölu. Laust til íbúðar. Uppl. gefur Sig- urþór, sími 23, Hveragerði. í dag er föstudagurinn 22. júlí. iOá. dagur ársins Árdegisflæði kl. 5:42. Síðdegisflæði kl. 18:03. Slysavarðstofan ei opin allan sólar- hringlnn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvörður vikuna 16.—22 júlí er í Ingólfsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—4. Næturlæknir f Hafnarfirði vikuna 16.—22. júií er Kristján Jóhannesson, sími 50-0-56. Næturlæknir í Keflavík er Björn Sig Uiösson, sín»i 1112. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer í skemmtiferð þriðjudaginn 26. júlí á Þórsmörk. Upplýsingar í síma: 14442 og 15530. XXII. þing norrænna lögfræðinga í Reykjavlk 11.—13. ágúst 1960. Skrif- stofa undirbúningsnefndar er í Dóm- húsi Hæstaréttar, opin alla virka daga nema laugardaga kl. 4—5,30 e. hád. Sími 13937. Séra Árelíus Níelsson biður þess get- ið, að hann sé kominh heim. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer í skemmtiferð þriðjudaginn 26. júlí á Þórsmörk. Upplýsingar eru veittar 1 símum 14442 og 15530. Á sunnudaginn kemur verður í Saur- bæ á Hvalfjarðarströnd, að aflokinni messu,. sem hefst kl. 2, afhjúpaður minnissteinn á altarisstæði gömlu kirkj unnar þar. BLÖÐ OG TÍMARIT Tímaritið, „Tækni fyrir alla“, júlí- heftið, er nýkomið út. Flytur að venju margar greinar um ýmis tæknileg efni m.a. um tunglljósmyndanir Kússa, heilaskurði með kjarnorkugeisla, köf- unarferðir Piccards yngra og djúpfar hans, Sovézka ,,fólksvagninn“ Komm- unar, nýtt skipulag borga, skógabruna- vörzlu úr lofti, ljósmyndaþátt og margt fleira. Ritið er prýtt fjölda mynda. Læknar fjarveiandi Bergþór Smári, fjarv. 24. júní til 5. ágúst. Staðg.: Arni Guðmundsson. Bjarni Jónsson óákv, tíma. Staðg.: Björn Þórðarson, Frakkastíg 6A, sími 22664, viðt. kl. 5—6 e.h. nema laUgard. Erlingur Þorsteinsson til 25. júlí. — Staðg.: Guðmundur Eyjólfsson, Tún- götu 5. Björn Guðbrandsson til 16. ágúst. Staðg.: Guðm. Benediktsson. Friðrik Björnsson, óákv. Staðg.: Ey- þór Gunnarsson. Gunnar Cortes 4. júli til 4. ágúst. Staðg. er Kristinn Björnsson. Grímur Magnússon til 22. ág. Staðg.: sími 10-2-69 kl. 5—6. Guðmundur Björnsson til 2. ágúst. Staðg.: Skúli Thoroddsen. Gunnlaugur Snædal til 31. júlí. — Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson. Henrik Linnet 4,—31. júlí. Staðg.: Hall dór Arinbjarnar. Halldór Hansen til 31. ágúst. Staðg.: Karl S. Jónasson. ém i X 2k 1 •» m . m i » 9 10 n \ TTB m /6 I* ■ E Lárétt: — 1 fuglabörnunum — 6 gælunafn — 7 stétt manna — 10 skel — 11 fugl — 12 slá — 14 sam- hljóðar — 15 hávaxna —1 18 klauf dýrið. Lóðrétt: — 1 fiskar — 2 þraut — 3 stórveldf — 4 líkamshluti — 5 stúlkan — 8 eignarjörð — 9 reiðan — 13 fugl — 16 fyrir utan — 17 fangamark. Hannes Þórarinsson í 1—2 vikur. — Staðg.: Haraldur Guðjónsson. Karl Jónsson til 31. ágúst. Staðg.: Jón Hjaltalín Gunnlaugsson. Kjartan R. Guðmundsson frá 18. júlí í 1—2 vikur. Staðg.: Olafur Jóhanns- son. Kristján Hannesson 19. júlí til 15. ágúst. Staðg.: Kristján Þorvarðsson. Kristjana Helgadóttir til 25. júlí. — Staðg.: Olafur Jónsson. Kristján Jóhannesson 2.—30. júlí. — Staðg.: Bjarni Snæbjörnsson. Oddur Oláfsson 4. júlí til 5. ágúst. Staðg. er Arni Guðmundsson. Olafur Geirsson fjarv. til 25. júlí. Olafur Helgason til 7. ágúst. Staðg.: Karl S. Jónasson. Olafur Tryggvason til 27. ágúst. — Staðg.: Halldór Arinbjarnar (ekki húð sjúkdómasérfræðingur). Páll Sigurðsson yngri fjarv. til 7. ágúst. Staðg. er Emil Als, Hverfisg. 50. Ragnhildur Ingibergsdóttir til 31.7. Staðg.: Brynjúlfur Dagsson. Richard Thors verður fjarverandi til 8. ágúst. Sigurður S. Magnússon fjarv. um óákv. tíma. Staðg.: -Tryggvi Þorsteins- son. Sigurður Samúelsson fjarv. til 25. júlí Snorri Hallgrímsson til júlíloka. Stefán Björnsson óákv. Staðg.: Magn ús Þorsteinsson sfmi 10-2-69. Stefán Olafsson til 1. ágúst. Staðg.: Olafur Þorsteinsson. Valtýr Bjarnason um óákv. tíma. Victor Gestsson til 22. ágúst. Staðg.: Eyþór Gunnarsson. Viðar Pétursson til 2. ágúst. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson. Víkingur Arnórsson til 1. ágúst. Stað gengill: Axel Blöndal. Þórður Þórðarson til 27. júlí. Staðg.: Tómas A. Jónasson, Klapparstíg 25, sími 10269, viðtalst. kl. 11—12 f.h. Þórður Möller, júlímánuð. Staðg.: Gunnar Guðmundsson. Þórarinn Guðnason til 1. ágúst. — Staðg.: Arni Björnsson, sími 10-2-69. Pennavinir 13 ára ensk stjilka, sem hefur áhuga á leiklist, tónlist, ballett og bókum, langar til að skrifast á við íslenzkan dreng eða stúlku. Hún skrifar á ensku. Nafn hennar og heimilisfang er: Julith Hawkins, 33, St. Stephens Avenue, St. Albans, Hertfordshire, England. Italskan dreng 14 ára gamlan, lang- ar til að skrifast á við íslenzkan dreng eða stúlku- Hann safnar frímerkjum og póstkortum. Skrifar á frönsku. — Nafn hans og heimilisfang er: Rino Talenti, \ Via Galata 37/9 Genova, Italia. Skip borguð með sykri TOKÍÓ, 20. júlí. (Reuter): Kúfou- stjórn hefur leitað upplýsinga hjá skipasmíðafélagi í Japan um hvort mögulegt sé að fiá þar keypt 6 11 þús. tonna flutninga- skip í vöruskiptum fyrir sykur. Stjórn fyrirtækisins mun hafa samráð um þetta mál við syikur- ittnflytjendur í Japan, og er þess vænzt, að fulltrúi frá fyrirtækinu muni síðan fara til Kúbu til frekari athugana á þessum við- skiptum. 4----------------- 15 ár frá því kjarn- orkusprengju var varpað á Hiroshima TOKÍÓ, 20. júlí. Reuter: Akihito prins verður viðstaddur minning- arathöfn, sem haldin verður 9. ágúst n.k. í Hiroshima í tilefni þess að 15 ár eru liðin frá því kjarnorkusprengju var varpað á Hiroshima. Söfnin Listasafn Einars Jónssonar, Hnlt- björgum, er opið daglega frá kl. 1.30 til 3.30. Bæjarbókasafn Reykjavíkur er lok- að vegna súmarleyfa. Það verður opn- að aftur 2. ágúst. Arbæjarsafn: Opið daglega nema mánudaga kl. 2—6 e.h. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3 Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu- dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Minjasafn Reykjavíkurbæjar Skúla- túni 2. Opið daglega kl. 2—4 e.h. nema mánudag. J Ú M B Ö — Á ævintýraeyjun ni — Teikningar eftir J. Mora Júmbó og Mikkí komu heim að húsinu sínu rétt ’ þann mund, sem myrkrið var að skella á. — Við verðum að sperra fyrir dyrnar og slá borðum fyrir gluggana, svo enginn komist inn, sagði Júmbó. Þegar þau voru búin að þessu, settust þau og gægð- ust út um rifurnar á glugg- anum — þau þorðu ekki að sofnp — Við getum ekki verið hér lengur, Mikkí, sagði Júmbó, þegar birta tók af degi. Við verðum að komaá heim. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman ! — Það færi betur að þetta skot heppnaðist. Rod virtist áhyggjufull- ur. Ég verð að láta þetta líta út eins og Jóna hafi verið að stríða við inn- brotsþjóf. En ég vona að sofnuð. ^ b^l' ekki áð sjn gráia' — Eg get ekki bætt að hugsa um "'orrick. Ef til vill, ef ég fer á fætur ies svolitla stund .... “6

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.